Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2002, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.02.2002, Blaðsíða 35
FRÆÐIGREINAR / ÁHRIF LÝSIS / BAKTERÍUTEGUNDIR vegar úr framleiðslu sérhæfðra T-eitilfrumna (30,31). Fleiri breytingum á starfsemi og fjölgun eitilfrumna hefur verið lýst (32). Rannsóknir hafa einnig bent til að draga mætti úr bælingu lymfocýta í sepsis með lýsisgjöf (23). Niðurstöður hafa einnig sýnt fram á minni framleiðslu IL-12 og interferón-gamma í dýr- um (33). Einnig hefur verið bent á aukningu á sjálf- stýrðum frumudauða hjá tilraunadýrum sem fengu lýsisríkt fæði (34). Þó hafa einnig verið birtar niður- stöður sem sýna minni vöxt malaríu in vitro og in vivo eftir lýsisneyslu tilraunadýra sem varla styður kenn- ingar um ónæmisbælingu (24). Því má ætla að áhrif lýsisins á ónæmissvar líkamans sé afar fjölbreytt. I rannsóknum okkar og annarra hefur ýmist verið notað kornolíubætt fæði eða ólífuolíubætt fæði til við- miðunar við lýsisgjöfina (6, 7, 9, 14, 16, 35, 36). Mis- munur á fitusýrusamsetningunni felst fyrst og fremst í omega-3 innihaldi lýsisins sem hvorki er í ólífuolíu né komolíu. Viðmiðunarfæðið hefur hins vegar sýnt sömu niðurstöður og hefðbundið fæði í tilraunum okkar (6,7, 37). Því er eðlilegt að álykta að áhrifin séu fyrst og fremst vegna lýsisgjafarinnar og þá vegna omega-3 innihalds lýsisins. Niðurstöður okkar nú benda ákveðið til þess að áhrif lýsisrfks fæðis tilraunadýra séu greinileg í sýk- ingum með Klebsiella pertumoniae en ekki í sýking- um með Streptococcus pneumoniae. Astæður þessa munar eru enn ekki Ijósar. Þakkir Sonja Vilhjálmsdóttir annaðist dýrahald á Keldum. Örn Ólafsson aðstoðaði við tölfræðiútreikninga. Styrkir til rannsóknarinnar fengust frá RANNÍS, Ný- sköpunarsjóði námsmanna, Lýsi ehf, Aðstoðarmanna- sjóði Háskóla Islands og Vísindasjóði Landspítalans. Sýklafræðideild Landspítala lagði til bakteríurnar. Heimildir 1. Kremer JM, Lawrence DA, Petrillo GF, Litts LL, Mullaly PM, Rynes RI, et al. Effects of high-dose fish oil on rheumatoid arthritis after stopping nonsteroidal antiinflammatory drugs. Clinical and immune correlates. Arthritis Rheum 1995; 38: 1107-14. 2. Bittner SB, Tucker WB, Cartwright I, Bleehen SS. A double blind, randomised, placebo-controlled trial of físh oil in psoriasis. Lancet 1988; 1: 378-80. 3. Miura S, Tsuzuki Y, Hokari R, Ishii H. Modulation of intes- tinal immune system by dietary fat intake: relevance to Crohn’s disease. J Gastroenterol Hepatol 1998; 13:1183-90. 4. Cheng IK, Chan PC, Chan MK. The effect of físh-oil dietary supplement on the progression of mesangial IgA glomeru- lonephritis. Nephrol Dial Transplant 1990; 5: 241-6. 5. Harbige LS. Dietary n-6 and n-3 fatty acids in immunity and autoimmune disease. Proc Nutr Soc 1998; 57: 555-62. 6. Björnsson S, Harðardóttir I, Gunnarsson E, Haraldsson Á. Lýsisneysla eykur lifun músa eftir sýkingu með Klebsiella pneumoniae. Læknablaðið 1997; 83: 289-93. 7. Bjornsson S, Hardardottir I, Gunnarsson E, Haraldsson A. Dietary fish oil supplementation increases survival in mice following Klebsiella pneamoniae infection. Scand J Infect Dis 1997; 29:491-3. 8. Blok WL, Vogels MTE, Curfs JHAJ, Eling WMC, Buurman WA, van der Meer JWM. Dietary fish-oil supplementation in experimental gram-negative infection and in cerebral malaria in mice. J Infect Dis 1992; 165: 898-903. 9. Þórisdóttir A, Sigurðsson JR, Erlendsdóttir H, Einarsson I, Guðmundsson S, Gunnarsson E, et al. Áhrif lýsisneyslu á bakteríuvöxt in vivo. Læknablaðið 2001; 87: 715-18. 10. Peck MD, Alexander JW, Ogle CK, Babcock GF The effect of dietary fatty acids on response to Pseudomonas infection in burned mice. J Trauma 1990; 30: 445-52. 11. Rosa DM, Spillert CR, Flanagan JJ, Lazaro EJ. Beneficial effect of cod liver oil in murine endotoxemia. Research Com- munications in Chemical Pathology and Pharmacology 1990; 70:125-7. 12. Wang X, Sjunnesson H, Sturegard E, Wadstrom T, Willen R, Aleljung P. Dietary factors influence the recovery rates of Helicobacter pylori in a BALB/cA mouse model. Zentralblatt fúr Bakteriologie 1998; 288:195-205. 13. Thompson L, Cockayne A, Spiller RC. Inhibitory effect of polyunsaturated fatty acids on the growth of Helicobacter pylori: a possible explanation of the effect of diet on peptic ulceration. Gut 1994; 35:1557-61. 14. Paul KP, Leichsenring M, Pfisterer M, Mayatepek E, Wagner D, Domann M, et al. Influence of n-6 and n-3 polyunsaturated fatty acids on the resistance to experimental tuberculosis. Metabolism 1997; 46: 619-24. 15. Fevang P, Sááv H, Hpstmark AT. Dietary Fish Oils and Long- Term Malaria Protection in Mice. Lipids 1995; 30: 437-41. 16. D'AmboIa JB, Aeberhard EE, Trang N, Gaffar S, Barrett CT, Sherman MP. Effect of dietary (n-3) and (n-6) fatty acids on in vivo pulmonary bacterial clearance by neonatal rabbits. J Nutr 1991; 121:1262-9. 17. Palombo JD, DeMichele SJ, Boyce PJ, Lydon EE, Liu JW, Huang YS, et al. Effect of short-term enteral feeding with eicosapentaenoic and gamma- linolenic acids on alveolar macrophage eicosanoid synthesis and bactericidal function in rats. Crit Care Med 1999; 27:1908-15. 18. Fritsche KL, Shahbazian LM, Feng C, Berg JN. Dietary fish oil reduces survival and impairs bacterial clearance in C3H/Hen mice challenged with Listeria monocytogenes. Clin Sci (Colch) 1997; 92: 95-101. 19. Bluestone C, Klein J, Paradise J, et.al. Workshop on effects of otitis media on the child. Pediatrics 1983; 71: 639-52. 20. Williams W, Hickson M, Kane M, Kendal A, Spika J, Hinman A. Immunization policies and vaccine coverage among adults. The risk for missed opportunities (published erratum appears in Ann Intern Med 1988; 109:348). Ann Intern Med 1988; 108: 616-25. 21. Magnusson V, Erlendsdóttir H, Kristinsson KG, Guðmunds- son S. Comparative efficiacy of penicillin and ceftriaxone against penicillin resistant pneumococci in a mouse pneum- onia model. In: ICAAC; 1995; 1995. 22. Mascioli E, Leader L, Flores E, Trimbo S, Bistrian B, Black- burn G. Enhanced survival to endotoxin in guinea pigs fed IV fish oil emulsion. Lipids 1988; 23: 623-5. 23. Lanza-Jacoby S, Flynn JT, Miller S. Parenteral supplementa- tion with a fish-oil emulsion prolongs survival and improves rat lymphocyte function during sepsis. Nutrition 2001; 17:112-6. 24. Kumaratilake LM, Robinson BS, Ferrante A, Poulos A. Anti- malarial properties of n-3 and n-6 polyunsaturated fatty acids: in vitro effects on Plasmodium falciparum and in vivo effects on P. berghei. J Clin Invest 1992; 89: 961-7. 25. Thormar H, Isaacs CE, Brown HR, Barshatzky MR, Pessoano T. Inactivation of enveloped viruses and killing of cells by fatty acids and monoglycerides. Antimicrob agents chemother 1987; 31:27-31. 26. Byleveld PM, Pang GT, Clancy RL, Roberts DC. Fish oil feeding delays influenza virus clearance and impairs produc- tion of interferon-gamma and virus-specific immunoglobulin A in the lungs of mice. J Nutr 1999; 129: 328-35. 27. Cundell D, Masure HR, E.I. T. The molecular basis of pneumococcal infection: A hypothesis. Clin Infect Dis 1995; 21: S204-12. 28. Calder PC. Can co-3 polyunsaturated fatty acids be used as immunomodulary agents? Pharmacological targets in the immune response. 1996; 24: 211-20. 29. Calder PC. n-3 polyunsaturated fatty acids and cytokine pro- duction in health and disease. Ann Nutr Metab 1997; 41:203-34. 30. Calder PC. Immunoregulatory and anti-inflammatory effects of n-3 polyunsaturated fatty acids. Braz J Med Biol Res 1998; 31: 467-90. 31. Byleveld M, Pang GT, Clancy RL, Roberts DC. Fish oil feeding enhances lymphocyte proliferation but impairs virus- specific T lymphocyte cytotoxicity in mice following challenge with influenza virus. Clin Exp Immunol 2000; 119: 287-92. 32. Yaqoob P, Newsholme EA, Calder PC. The effect of dietary lipid manipulation on rat lymphocyte subsets and prolifera- tion. Immunology 1994; 82:603-10. Læknablaðið 2002/88 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.