Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2002, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.02.2002, Blaðsíða 49
UMRÆÐA & FRETTIR / ARSHATÍÐ L R Kór kvenkyns heimilis- iœkna syngur til ráðherra. Menn voru klœcldir í sitt fínasta púss eins og sœmir á árshátíð. Agnes Wold frá Svíþjóð var einn af eriendum fyrirlesurum Lœknadaga. Hiin er hér í félagsskap Ólafar Sigurðar- dóttur, formanns Félags kvenna í læknastétt á Islandi. Pessi hópur hélt upp á fimmtíu ára útskriftarafmœli, talið frá vinstri: Tómas Helgason, Víkingur Arnórsson, Stefanía Gísladóttir kona lians, Guðrún Jónsdóttir eiginkona Páls Sigurðssonar sem stendur við hlið hennar. Sérlyfjatexti Seretide Seretide Diskus GlaxoSmithKline, R 03 AK 06 R.B Innúöaduft (duft í afmældum skömmtum til innúöunar meö Diskus-tæki). Hver afmældur skammtur inniheldur: Salmeterolum INN, xinafóat 72,5 mikróg samsvarandi Salmeterolum INN 50 mikróg og Fluticasonum INN, própíónat 100 mikróg, 250 mikróg eöa 500 míkróg. Ábendingar: Seretide er ætlað til samfelldrar meöferöar gegn teppu i öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, þ.m.t. astma hjá börnum og fullorönum, þar sem samsett meöferö (berkjuvikkandi lyfs og barkstera til innöndunar) á viö sa: Hjá sjúklingum sem svara viöhaldsmeðferö meö langvirkandi berkjuvikkandi lyfjum og barksterum til innöndunar. Hjá sjúklingum sem hafa einkenni þrátt fyrir aö nota barkstera til innöndunar. Hjá sjúklingum á berkjuvikkandi meöferö, sem þurfa barkstera til innöndunar. Skammtar og lyfjagjöf: Lyfiö er eingöngu ætlaö til innöndunar um munn. RóölogOirskommtar fyrir fulloröno og börn eldri en 12óro:Einn skammtur (50 mikróg+100 mikróg, 50 mikróg+250 mikróg eöa 50 mikróg+500 mikróg) tvisvar á dag. Sérstakirsjúklingahópor. Ekki þarf aö breyta skömmtum hjá öldruöum eöa sjúklingum meö skerta nýrna- eöa lifrarstarfsemi. Skommtastœröir handa bömum 4áraog eldri: Einn skammtur (50 mikróg salmeteról og 100 mikróg flútíkasónprópiónat) tvisvar á dag. Ekki eru til upplýsingar um notkun lyfsins hjá bömum yngri en 4 ára. Frábendingar: Þekkt ofnæmi gegn einhverjum af innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorö og varúöarreglur: Meöferö á teppu í öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, ætti venjulega aö fylgja áfangaáætlun og svörun sjúklings ætti aö meta út frá klinískum einkennum og lungnaprófum. Lyfiö er ekki ætlaö til meöhöndlunar á bráöum einkennum. i slikum tilfellum ætti aö nota stuttverkandi berkjuvíkkandi lyf (t.d. salbútamól) sem sjúklingar ættu ávallt aö hafa viö höndina. Milliverkanir: Jafnvel þótt litiö finnist af lyfinu i blóöi er ekki hægt aö útiloka milliverkanir viö önnur efni sem bindast CYP 3A4. Foröast ber notkun bæöi sérhæföra og ósérhæföra betablokka hjá sjúklingum meö teppu i öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, nema aö þörfin fyrir þá sé mjög brýn. Meöganga og brjóstagjöf: Notkun lyfja hjá þunguöum konum og hjá konum meö barn á brjósti ætti einungis aö íhuga þegar væntanlegur hagur fyrir móöur er meiri en hugsanleg áhætta fyrir fóstur eða barn. Þaö er takmörkuð reynsla af notkun á salmeterólxinafóati og flútikasónprópiónati á meögöngu og viö brjóstagjöf hjá konum. Viö notkun hjá þunguöum konum skal ávallt nota minnsta virka skammt. Aukaverkanir: Þar sem lyfiö inniheldur salmeteról og flútikasónprópiónat má búast viö aukaverkunum af sömu gerö og vægi og af hvoru lyfinu fyrir sig. Ekki eru nein tilfelli frekari aukaverkana þegar lyfin eru gefin samtímis. Hæsi/raddtruflun, erting i hálsi, höfuöverkur, sveppasýking í munni og hálsi og hjartsláttarónot sáust hjá 1-2<te sjúklinga viö kliniskar rannsóknir. Eftirtaldar aukaverkanir hafa veriö tengdar notkun salmeteróls eöa flútikasón- própiónats: Salmeteról: Lyfjafræöilegar aukaverkanir beta-2-örvandi efna, svo sem skjálfti. hjartsláttarónot og höfuöverkur hafa komiö fram, en hafa yfirleitt verið timabundnar og minnkaö viö áframhaldandi meöferð. Algengar (>1%): Hjarta- ogaeöakerfi: Hjartsláttarónot, hraötaktur. Miötaugakerfi: Höfuöverkjur. Stoökerfr. Skjálfti, vöövakrampi. Sjaldgæfar(<0.1 “Yb): Almennor: Ofnæmisviöbrögö, þ.m.t., bjúgur og ofsabjúgur (angioedema). Hjarta-og œöakerfi: Hjartsláttaróregla t.d. gáttatif (atrial fibrillation), gáttahraötaktur og aukaslög. Húö: Ofsakláöi, útbrot Efnaskifti: Kaliumskortur i blóöi. Stoökerfí: íiðverkjir, vöðvaþrautir. Flútikasónprópiónat: Algengar(>1%): Almennar. Hæsi og sveppasýking i munni og hálsi. Sjaldgæfar(<0.1%): Húö: Ofnæmisviðbrögöum i húö. Öndunarvegur. Berkjukrampi. Hægt er að minnka likurnar á hæsi og sveppasýkingum meö þvi aö skola munninn meö vatni eftir notkun lyfsins. Einkenni sveppasýkingar er hægt aö meöhöndla meö staöbundinni sveppalyfjameöferö samtimis notkun innöndunarlyfsins. Eins og hjá öörum innöndunarlyfjum getur óvæntur berkjusamdráttur átt sér staö meö skyndilega auknu surgi eftir innöndun lyfsins. Þetta þarf aö meöhöndla strax meö skjót- og stuttverkandi berkjuvikkandi lyfi til innöndunar. Hætta veröur notkun strax, ástand sjúklings skal metiö og hefja aöra meðferö, cf þörf krefur. Pakkningar og verö: Diskus - tæki. Innúöaduft 50 mikróg + 100 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Innúöaduft 50 mikróg + 250 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1.60 skammtar x 3. Innúöaduft 50 mikróg + 500 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Seretide 50/100:6.008 krónur. Scretide 50/250: 7.532 krónur. Seretide 50/500:10.045 krónur. 01.01.02. Titvitnun 1: KR Chapman, N Ringdal ít aL CaaRespir.J. 1999; 6(1): 45-51. Tilvitnun 2: G Shapiro Et al, Am. J, Respir. CritCare Med. 2000; 161:527-534. <i$ GlaxoSmithKline Læknablaðið 2002/88 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.