Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.2002, Side 3

Læknablaðið - 15.10.2002, Side 3
FRÆOIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 711 Ritstjórnargreinar: Ráðstefnuhald á Islandi ísleifur Ólafsson 7^3 Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi Sigurður Guðmundsson 717 Alvarlegar aukaverkanir kíníns. Sjö sjúkratilfelli Þorvarður R. Hálfdanarson, Ásbjörn Sigfússon, Vilhelmína Haraldsdóttir, Sigurður B. Þorsteinsson, Runólfur Pálsson Lýst er sjö tilfellum sem endurspegla öll vel þær alvarlegu aukaverkanir sem kínín getur haft. Núorðið er kínín einkum notað til að fyrirbyggja sinadrátt í fótum að næturlagi og sala þess er ekki lengur heimil nema með ávísun læknis. Mikilvægt er að íhuga kínínávísun vandlega í ljósi þess að lyfið getur haft lífshættulegar aukaverkanir. 727 Áhættuþættir skýmyndunar í berki og kjarna augasteins Reykvíkinga 50 ára og eldri. Reykjavíkuraugnrannsóknin Ársæll Arnarsson, Friðbert Jónasson, Nobuyo Katoh, Hiroshi Sasaki, Vésteinn Jónsson, Masami Kojima, Kazuyuki Sasaki, Masaji Ono, íslensk/japanskur samstarfshópur Rannsóknin náði til 1045 Reykvíkinga. Þátttakendur svöruðu spurningum um heilsufar og lífsvenjur og gengust undir sérstaka augnskoðun. Aldur reyndist afgerandi áhættuþáttur fyrir skýmyndun, bæði í kjarna og berki. Reykingar auka áhættu á skýmyndun í kjarna en hafa ekki sömu áhrif í berki, en um barkstera, mikla útiveru, fjarsýni og neyslu ýmissa fæðutegunda er þessu öfugt farið. 733 Háþrýstingur með kalíumbresti: óvenjuleg sýnd litfíklaæxlis - sjúkratilfelli Gísli Björn Bergmann, Margrét Oddsdóttir, Rafn Benediktsson Vakni grunur um litfíklaæxli samkvæmt sjúkrasögu er rétt að framkvæma þvag- og blóðprufur til þess að staðfesta greininguna, en megineinkenni þess er háþrýstingur. Æxlið er upprunnið í semjuhluta sjálfvirka taugakerfisins og seytir katekólamínum. 739 Stafar mönnum hætta af lirfum fuglablóðagða? Karl Skírnisson, Libusa Kolarova Rannsóknir sem hófust árið 1997 leiddu í ljós að útbrot og kláðabólur á fótum barna sem verið höfðu að vaða og leika sér í tjörn nokkurri í Fjölskyldugarðin- um í Reykjavík voru eftir sundlirfur áður óþekktrar tegundar fuglablóðögðu af ættkvíslinni Tnchobilharzia. Sundlirfurnar fjölga sér kynlaust í vatnasniglinum Radix peregra sem er algengur í tjörninni. 747 Doktorsvörn 750 Klínískar leiðbeiningar. Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi Starfshópur Landlæknisembættisins 10. tbl. 88. árg. Október 2002 Aösetur Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu http://lb.icemed.is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Karl Andersen Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari Ragnheiður K. Thorarensen ragnh@icemed.is Blaðamennska/umbrot Pröstur Haraldsson umbrot@icemed.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840 kr. m.vsk. Lausasala 700 kr. m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2002/88 707

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.