Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.2002, Qupperneq 36

Læknablaðið - 15.10.2002, Qupperneq 36
FRÆÐIGREINAR / HÆTTA AF LIRFUM BLÓÐAGÐA Mynd 1. Útbrot eftir sund- lirfur Trichobilharzia blóð- agða á barni sem vaðið hafði berfœtt í tjörn Fjöl- skyldugarðsins í Reykjavík t ágúst 1997. Tugir sund- lirfa boruðu sig í gegnum húðina á fótum. Kláðabóla myndast eftir hverja lirfu sem smýgur í gegnum húðina. Ljósm.: Jens Magnússon. Mynd 3. Tvö egg Tricho- bilharzia fuglablóðögðu, sem fundist hefur á lirfu- stigi í vaðtjörn Fjölskyldu- garðsins í Reykjavík, í slím- himnu í nefholi andarunga, þrem vikum eftir smitun. Neðra eggið er nokkurn veginn skorið eftir endi- löngu þannig að oddhvass- ir endarnir eru áberandi. HE litun. Ljósm.: Karl Skírnisson. móti í slímhimnu nefholsins og því kallaðar nasa- blóðögður (1,2,4-6). Haustið 1997 fundust lirfur fuglablóðagða í fyrsta sinn á Islandi (7). Lirfurnar voru þá í miklum mæli í vaðtjörn Fjölskyldugarðsins í Reykjavík og höfðu vald- ið útbrotum á fjölda barna sem þar höfðu verið að leik (mynd 1). Síðan hafa margvíslegar rannsóknir farið fram á tegundinni sem hér á í hlut (7-14). Lirf- unni (mynd 2) var lýst fyrir vísindin þar sem hún reyndist á ýmsan hátt vera frábrugðin þeim tegund- um sem áður hafði verið lýst (8). Markmið greinarinnar er tvíþætt. I fyrsta lagi að gefa almennt yfirlit um þekkingu á líffræði fuglablóð- Mynd 2. Sundlirfa Tnchob'úh'dr/.vd fuglablóðögðunnar sem fundist hefur í vaðtjörn Fjölskyldugarðsins í Reykja- víkfrá 1997 (A). Framhluti lirfunnar (B) er að mestu fyllt- ur kirtlum sem seyta próteinkljúfandi efnum og opnast þeir á framendanum. Tveir dökkir augnblettir eru áber- andi og sogskál (vísar til vinstri) getur haldið lirfunni fastri. Halinn er langur og endar í sundblöðkum. Ljósm.: Karl Skírnisson. agða og í öðru lagi að segja stuttlega frá rannsóknum á íslenskum fuglablóðögðum, meðal annars nýjum niðurstöðum sem sýnt hafa að sundlirfur úr sniglum sem safnað var í vaðtjöm Fjölskyldugarðsins í Reykja- vík haustið 2001 reyndust vera nasablóðögður. Pess- ar niðurstöður eru ræddar í ljósi nýrrar þekkingar á skaðsemi fuglablóðagða í spendýrum (þar með talið mönnum) sem leitt hefur til þess að fólk er varað við því að útsetja sig fyrir fuglablóðögðulirfum. Um líffræði fuglablóðagða Lífsferill Kvendýr iðrablóðagða verpa eggjum sínum inni í blá- æðum við afturhluta meltingarvegar fugla en egg nasa- blóðagða (mynd 3) finnast í slímhimnu nefholsins því þar lifa fullorðnu ögðurnar annaðhvort í slímhimn- unni eða inni í æðum (1,2,4-6). Eggin eru með gadda sem auðvelda þeim að ijúfa sér leið í gegnum vefi. Strax eftir að eggi hefur verið verpt hefjast frumuskipti og lirfa tekur að þroskast. Hjá nasablóðögðum lýkur lirfuþroskanum yfirleitt strax í nefholi fuglsins og þeg- ar eggið rofnar skríður þar út bifhærð lirfa (miraci- dium). Syndir hún út í vatnið þegar fuglinn aflar sér 740 Læknablaðið 2002/88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.