Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2002, Síða 45

Læknablaðið - 15.10.2002, Síða 45
Sjúklinga með taugaverki hefur verið erfitt að meðhöndla Nú hefur Neurontin frá Pfizer fengið ábendingarnar „meðferð á taugahvot í kjöifar herpessýkingar (postherpetic neuralgia) og sársaukafullum sykursýkitaugakvilla“. Neurontin er áhrifaríkt taugaverkjalyf þar sem: ■ Sjúklingurinn fær bættan svefn strax eftir 1 viku " Marktæk svörun við verkjum fæst strax eftir 2 vikur" Neurontin hefur engar frábendingar og engar milliverkanir með klíníska þýðingu31 Heim: 1. Backonja M. etal. JAMA 1998:280:1831-36. 2. Rowbotham M. etal. JAMA 1998:1837-42. 3. Sértyfjaskrá 2002. Neurontin, PfizerApS, HYLKI, hörð; N03AX12RE Hvert hylki inniheldur: Gabapentinum INN 100 mg, 300 mg eða 400 mg. TÖFLUR, filmuhúðaðar; N03AX 12R0. Hvert tafla inniheldur: Gabapentinum INN 600 mg eða 600 mg Ábendingar: Viðbótarmeðferð við allar tegundir flogaveiki þegar viðunandi árangur fæst ekki með hefðbundinni meðferð. Meðferð á taugahvot í kjölfar herpessýkingar (postherpetic neuralgia) og sársaukafullum sykursýkitaugakvilla. Skammtar og lyfjagjöf: Meðferð á að vera undir stjóm læknis með reynslu í flogaveikimeðferð eða í samráði við stíkan lækni. Fiogaveiki: Venjulegur skammtur er 1.200-2.400 mg/sólarhring skipt í þrjá skammta. Hjá sumum sjúklingum geta læknanleg áhrifþó náðst með 900 mg/sólarhring. Ekki eiga að líða meira en 12 klst. á milli síðasta skammts að kvöldi og fyrsta skammts að morgni. Lyfið má taka inn með mat eða án. Þegar meðferð með gabapentín er hætt eða þegar byrjað er að nota annað flogaveikilyf samtímis verður það að gerast smám saman á a.m.k. viku. Komið hefur í Ijós hjá hluta þeirra sjúklinga sem fengið hafa gabapentín sem viðbótarmeðferð, þegar tilskilinn árangur hefur ekki náðst með fyrri lyfjum, að betri stjóm hefur náðst á krömpum. Náist viðunandi árangur ekki, þrátt fyrir skammtaaðlögun á að hætta meðferð með lyfinu smám saman. Fullorðnir og börn eldri en 12 ára: Upphafsskammti 900 mg/sólarhring eða minni er skipt í 3 skammta og hann aukinn um 300-600 mg/sólarhring þar til besta viðhaldsskammti er náö. Við mesta upphafsskammt og þegar skammtur er aukinn hratt eykst hætta á svima á skammtaaðlögunartímabilinu. Meðferðinni á að stjóma og aðlaga samkvæmt klínískri svörun. Ekki er nauðsynlegt að fylgjast með þéttni í plasma til að ákveða hámarksskammt. Taugrænir verkir: Viðhaldsskammtur við meðferð á taugahvot i kjölfar herpessýkingar og sársaukafullum sykursýkitaugakvilla á að vera byggður á svörun sjúklings og aukinn smám saman í hámarksskammt sem er 3600mg/sólarhring. Fullorðnir (eldri en 18 ára): Til að fá fram virkan skammt er skammtur aukinn á nokkrum dögum með því að gefa 300 mg að kvöldi fyrsta dags, 600 mg skipt í tvo skammta næsta dag og 900 mg skipt í þrjá skammta á degi 3. Síðan má auka skammtinn um 300 mg á sólarhring þar til æskilegum viðhaldsskammti er náð. Ekki eiga að líða meira en 12 klukkustundir á milli síðasta skammts að kvöldi og fyrsta skammts að morgni. Neurontin má taka með mat eða án. Sjúklingar með skerta nýmastarfsemi/aldraðir: Sjúklingum með skerta nýmastarfsemi á að gefa minni skammta. Sjúklingar í blóðskilun: Upphafsskammtur er 200-400 mg og síðan 100-300 mg Neurontin eftir fjögurra klst. blóðskilun. Skammtastærðir handa börnum: Lítil sem engin reynsla er af notkun lyfsins hjá bömum yngri en 12 ára. Frábendingar: Engar þekktar. Vamaðarorð og varúðarreglur: Skert nýmastarfsemi. Ef notkun flogaveikilyfja er hætt of snögglega er hætta á aukinni tíðni floga eða jafnvel flogafári. Reynsla af meðferð við flogaveiki hjá börnum yngri en 12 ára er ekki fyrir hendi.Milliverkanir: Samtímis gjöf sýrubindandi lyfja minnkar nýtingu lyfsins um 24%. Þess vegna á ekki að taka lyfið fyrr en a.m.k 2 klst. eftir töku sýrubindandi lyfja. Engar milliverkanir eru á milli gabapentíns og fenóbarbítals, fenýtóíns, valpróínsýru, karbamazepíns eða getnaðarvarnalyfja (noretisterón og/eða etínýlestradiól). Gabapentín hefur ekki heldur áhrif á lyfjahvörf þessara lyfja við stöðuga þéttni. Próbenecíd hefur ekki áhrif á útskilnað gabapentíns. Aukaverkanir: Aukaverkanir, einkum sljóleiki og skortur á einbeitingu ásamt ósamhæfðum vöðvahreyfingum, eru algengar (allt að 50%) við flogaveikimeðferð. Oftast hverfa aukaverkanimar eftir 2 vikna meðferð. Algengar (>1%): Almennt: Svefnhöfgi, deyfð, þreyta, svimi, höfuöverkur, svefnleysi, Þyngdaraukning, lystarleysi. Miðtaugakerfi: Ósamhæfðar hreyfingar, augntin (nystagmus), skjálfti, minnistruflanir, taltruflanir, náladofi. Meltingarfæri: Meltingartruflanir, ógleði og/eða uppköst. Geð: Taugaóstyrkur. Augu: Tvísýni, sjónskerðing. Sjaldgæfar (0,1-1 %): Aimennt: Bjúgur á útlimum. Blóð: Hvitfrumnafæö. Húö: Kláði. Geð: Depurð. Hjá örfáum sjúklingum hefur komið i Ijós aukin tíðni floga, sem hugsanlega er skammtaháð og einnig aukning á þéttum flogum, sem í einstaka tilvikum hafa varað í sólarhring. Pakkningar og verð 1. mars 2002: Hylki 300 mg, 100 stk. 10.790 kr.; hylki 400 mg, 100 stk. 13.985 kr.; töflur 600 mg, 100 stk. 15.518 kr.; töflur 800 mg, 100 stk. 19.899 kr. Nánari uppl. um lyfið er að finna í Sériyfjaskrá. Umboðsaðili á íslandi: PharmaNor hf. Hörgatún 2, 210 Garðabær S: 535-7000 NEURONTIN VIÐ TA UGA VERKJUM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.