Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.2002, Page 75

Læknablaðið - 15.10.2002, Page 75
FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTI OG LANDLÆKNI Lyfjamál 108 Yfirlit um lyfjasölu ársins og kostnaðar- mesta lyfjaflokkínn, tauga- og geðlyf Lyfjakostnaður almannatrygginga (Trygginga- stofnunar ríkisins) fyrir tímabilið janúar-ágúst 2002 var 3.587 milljónir króna. Á sama tímabili síðasta árs var hann 3.021 milljónir króna. Hækkunin er tæp 19%. Lyfjaverð hefur almennt farið eilítið lækkandi síðustu mánuði og að óbreyttu er líklegt að lyfja- kostnaður TR verði að minnsta kosti 5.500 milljónir króna fyrir 2002. Á síðasta ári varð kostnaðurinn 4.809 milljónir króna. Það lítur því út fyrir að aukn- ingin verð rúmlega 14%. Á fjárlögum fyrir 2002 er gert ráð fyrir 4.973 milljónum króna í lyfjakostnað TR og stefnir því í tæplega 530 milljónir króna um- fram þau. Heildarverðmæti seldra lyfja fyrstu sex mánuði 2002 reiknað á apóteksverði með virðisaukaskatti samkvæmt verðskrá í desember 2001 er 6.830 millj- ónir króna. Hlutur tauga- og geðlyfja (ATC-flokkur N) í þessari upphæð er 1.950 milljónir króna, eða 29%. Til fróðleiks fylgir hér með greining á notkun þessara lyfja eftir aðalflokkum innan tauga- og geðlyfja á árunum 1989-2002. Verðmæti fyrir 2002 er framreiknað miðað við fyrstu sex mánuði ársins. Eggert Sigfússon Höfundur er deildarstjóri í Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti. Notkun tauga- og geðlyfja árin 1989-2002 - dagskammtar á 1000 íbúa Ráölagöir dagskammtar á 1000 íbúa á dag 1989 1990 1991 1992 1993 1994. 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 6 mán □ □ □ Verkjalyf — N02 Flogaveikilyf - N03 Lyf viö Parkinson- sjúkdómi - N04 Geðlyf- N05 og N06 Önnur lyf meö verkun á taugakerfið - N07 Heildarverðmæti tauga- og geðlyfja árin 1989-2002 Milljónir króna 5.000' 4.500- 1989 1990 d Svæfinga- og deyfilyf - N01 b Verkjalyf - N02 n Flogaveikilyf - N03 a Lyf viö Parkinson- sjúkdómi - N04 n Geölyf - N05 og N06 □ Önnur lyf meö verkun á taugakerfiö - N07 Læknablaðið 2002/88 779

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.