Læknablaðið - 15.10.2002, Síða 86
_ _ —
Úffl
Með Aprouel hefur náðst marktækt meiri lækkun á blóðþrýstingi
samanboriö við aðra angiotensin II blokka.*i-3
Með stærri skammti aukast áhrifin, án aukningar á aukaverkunum.4
Að auki hafa tvær stórar rannsóknir [IDNT/IRMA 2) sýnt mark-
tækt fram á verndandi áhrif Aprovel á nýrun hjá sjúklingum með
háþrýsting, sykursýki af gerð II og hækkaðan albumínútskilnað í þvagi.5,6
Hafirðu enn ekki heyrt um Aprovel, er kominn tími til.
APRO ÉL
(irbesartan)
jyisins ii|ii sjunijiiKimi im stvciu
Alclrnolr s|i'ikllni>;ii': ICkkJ cr að jnfnnði nauð
breyta skömmtum h|á öldruðum |iótt mmlt «é m
upphafsskamniti. Börn: Lyftð er ekkt ætlað börnum.
Fribendingar: Ofnæmt fyrtr elnhverju af innihaldsefnum
lyfslns. Annar og þrtðjl þrlðjungur meðgöngu. Brjóstagjöf.
Varnaðarorð og váruðarreglur: Skert blóðrúmmal:
Lögþrýstlngur, sérstaklega efttr fyrsta skammt. getur komtð
frain hjá sjúklingum sem hafa skert blóðrúmmál og/eða
natriumskort eftir öfluga þvagra'sandl meðfcrð, saltsnautt
fæði, niðurgang eða uppköst. Slíkt skal lagfæra áður en
Aprovel er gefið. Nýrnaháþrýstingur: Lyfið á ekkt að nota
hjá sjúkltngum með þrengsli i nýrnaslagæðum. Skert
nýrnastarfsemi og nýrnaígræðsla: Mælt er með reglulegri
mælingu kalíums og kreatiningilda i sermi þegar Aprovel er
notað hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfseml. Há
kalíumgtldi í blóði: Meðferð lyfsins ásamt öðrum lyfjum sem
liafa áhrtf á renin-angiótensin-aldósterón kerfið geta valdið
hækkun kaliums i blóði sérstaklega hjá þeim sem eru með
skerta nýrnastarfsemi og/eða hjartabilun. Ráðlagt er að
mæla kaíium i sermi hjá ahættuhópum. Gæta skai varúðar
vlð notkun lyfsins hjá sjúklingum með: Osæðar- og
míturlokuþrengsli og hjartavöðvakvilla með útstreymishindrun
(obstructive livpertrophic cardiomyopathy). Ekki á að nota
lyfið hjá sjúkllngum með Aldósterónheilkenni. Milliverkanir:
Þvagræsllyf og önnur háþrýstilyf geta aukið
blóðþrýstlngslækkandl áhrif irbesartans. Samtímis notkun
Aprovels og kalíumsparandi þvagræstlyfja. kaUumuppbótar,
saltupjibótar sem inniheldur kalíum eða önnur blóðkalíum
aukandi lyf (t.d. heparin) getur valdið auknlngu á kalium i
blóðl. Litíum: Við samtimis gjöflltiums og ACE-hemla hefur
orðlð vart hækkunar á lltiumglldum i serml. þvi er inælt
með aö mæla litium í sermt reglulega við saintimis notkun
þess og Aprovel. Meðganga og hrjóstagjöf: sjá Frábendingar.
í varuðarskynl skal ekki nota irbesartan á fyrsta þriðjungi
meðgöngu. Skipta skal yflr á aðra hentuga meðferð ef þungun
er ráðgerð. Á öðrum og þriðja þriðjungi meðgöngu geta efnt
sem verka beint á renín-angíótensín kerflð valdið nýrnabilun
hjá fóstri eða nýbura. minnkuðum vexti höfuðkúpu hjá fóstri
og jafnvel fósturláti. Þvi skal ekki nota irbesartan á öðrum
og þriðja þriðjuilgi meðgöngu.Verði kona þunguð á meðan
á meðierðinnl stendur á að hætta gjöf lyfsins svo fljótt sem
auðið er og kanna nýrnastarfsemi og þroska höfuðkúpu
fóstursins með ómskoðun ef meðhöndlað var í ógáti í langan
tíma. Konur með barn á brjósti mega ekki nota lyfið.
Aukaverkanir: Aukaverkanir eru sjaldgæfar. Vegna áhrifa
g stöðubundnum lágþrýstingí.
köddun á stoðkerfí. Sjaidgæfar
_________________ Etns og við notkun annarra
aiígiótensin II viðtakablokka hafa örfa tilvik ofnæmis verið
skráð (kláði. ofsakláði, ofsabjúgur). eftir markaðssetningu
irbesartans. Örfá tflvik eftirtaUnna ehikenna hafa verið skráð
eftir markaðssetningu irbesartans: Þróttieysi. niðurgangur,
sundl, meltingartruilanlr. höfuðverkur. hækkun kalíums í
blóði, vöðvaverkir. ógleði, hraður hjartsláttur, röskun
lifrarstarfsemi. þar með talin lifrarbólga og skert
nýrnastarfsemi. þar með talin einstök tilvik nýrnabilunar
hjá sjúklingum í áhættu . Ofskömmtun: Engar sérstakar
upplýsingar eru fyrirliggjandi um meðíerð Aprovel
oískömmtunar. Fylgjast skal náið með sjúklingi og veita
stuðnings- og einkennameðferð. Mælt er með þvi að gefa
uppsölulyf og/eða framkvæma magaskolun. Við meðferð
gegn ofskömmtun getur verið gagnlegt að nota lyfjakol.
Irbesartan skilst ekki út með blóðskilun. Pakkningar/verð:
01.05.02. Töflur 150 mg: 28 stk. (þynnupakkað) - 3.267
kr.; 98 stk. (þynnupakkað) - 9.406 kr. Töflur 300 mg: 28
stk. (þynnupakkað) - 4.193 kr.: 98 stk. (þynnupakkað) -
12.308 kr. Umboðsaðili á íslandi: Thorarensen Lyf, Lyngháls
13, 110 Reykjavík. Sími: 530-7100.
Heimildir: 1. Kessler-Taub K. et al. Am J Hypertens.
1998:11:445-453. 2. Mancia G. et al. Am J Hypertens.
2000:13 (part 2):1151A. 3. Oparil S. et al. Clin
Ther. 1998:20:398-409. 4. LarocheUe P. et al. Am J Cardiol.
1997;80:1613-15. 5. Parving H. et al. N Engl J Med. 2001;
345:870-78. 6. Lewis E.J. et al. N Engl J Med. 2001:345:851-
60. ‘(losartan, valsartan)
THORARENSEN LYF
Lyngháisi 13 • 110 Rcvkjavík • Sími: 530 7100
sanofi-synthelabo