Læknablaðið - 15.10.2002, Page 87
MINNISBLAÐ
Ráðstefnur og fundir
11.-12. október
Quality Airport Hotel Gardemoen, Nor-
egi. Árleg ráðstefna hjá Nordisk Komité
for Veterinærvidenskapeligt Samarbejde
þar sem umræðuefnið verður líffæra-
flutningar úr svínum í menn. Nánari upp-
lýsingar hjá wenche.farstad@veths.no
30. október-1. nóvember
I Gautaborg. Tuberculosis course for
nurses, physicians and other staff
within Public Health. Nordic School of
Public Health. Nánari upplýsingar hjá
Annah Rutqvist í síma +46 31-342 34
96, netfangi: tb-meeting@medfak.gu.se
og heimasíðu: www.nhv.se
26. -29. nóvember
í Höfðaborg í Suður-Afríku. 4,h Inter-
national Workshop on Kangaroo Mother
Care. Heimasíða: www.uct.ac.za/
depts/pgc. Upplýsingar hjá: Ms
Deborah McTeer, Conference
Management Centre, Barnard Fuller
Building, UCT Medical School, Anzio
Road, Observatory 7925, Cape Town,
South Africa. Sími: 27-21-406 6348;
bréfasími: 27-21-448-6263. Netfang:
deborah@curie.uct.ac.za
27. -29. nóvember
í Gautaborg. Riksstámman 2002. Nánari
upplýsingar hjá Eva Kenne í síma 08-
440 88 87.
28. -30. nóvember
í Dresden, Þýskalandi. Bridging the Gap
between Research and Policy in Public
Health: Information, Promotion and
Training, skipulagt af Evrópusamtökum
lýðheilsufélaga (EUPHA). Heimasíða:
www. nivel. nl/eupha
15.-19. mars 2003
í Kaupmannahöfn. Á vegum World
Federation for Medical Education.
Global Standards in Medical Education
For Better Health Care. Netfang:
wfme2002@ics. dk
Heimasíða: www.sund.ku.dk/wfme
25.-28. júní 2003
I Kuopio, Finnlandi. The International XVII
Puijo Symposium: „Physical Activity and
Health: Gender Differences Across the
Lifespan". Skráning á netfanginu puijo.
symposium@uku.fi og nánari uppiýsingar á
heimasíðu þingsins www.uku.fi/conf/puijo
3.-8. ágúst 2003
í Helsinki í Finnlandi, 12th World
Conference on Tobacco or Health.
Frekari upplýsingar fást á netinu:
www.wctoh2003.org Einnig liggja gögn
frammi á skrifstofu Læknafélagsins.
13.-16. ágúst 2003
Reykjavík. Norræna geðlæknaþingið
haldið í Háskólabíói. Þema þingsins er
„Promoting psychiatric care“. Nánari
upplýsingar á heimasíðu þingsins:
www.icemed. is/npc2003
1.-26. september 2003
í Santiago, Chile. XVII þing FIGO, Fede-
ration International Gynecology &
Obstetrics. Nánari uþplýsingar: FIGO
2003 Congress Secretariat, c/o Events
International Meeting Planners Inc.
Attn.: Rita De Marco, 759 Victoria
Square, Suite 300, Montréal, Québec,
Canada H2Y 2J7. Sími: (514) 286-0855;
bréfasími: (514) 286-6066; netfang:
demarcor@eventsintl. com
8.-10. september 2003
í Stokkhólmi. REUMA 2003,
Reumatikerförbundet, þverfagleg
ráðstefna ætluð heilbrigðisstarfsfólki
sem starfar við meðferð gigtsjúkra.
Nánari upplýsingar á heimasíðunni:
www.reumatikerforbundet.org
Læknastofur til leigu
í Lækningu
Til leigu eru rúmgóðar læknastofur í Lækningu að Lágmúla 5. Nýr aðili
hefur tekið við rekstrinum og geta læknar nú valið það þjónustustig sem
hentar þeirra rekstri. Móttaka og tímabókanir teljast grunnþjónusta en á
staðnum er læknaritari og tölvutengingar við Sögukerfi fyrir þá sem vilja
nýta sér slíka þjónustu.
Upplýsingar í síma 693 2222.
Imigran
GlaxoSmithKline
STUNGULYF sc; N 02 CC 01 RE 1 ml inniheldur: Sumatriptanum INN, súkkínat, 16,8 mg, samsvarandi Sumatriptanum INN 12 mg, Natrii chloridum 7 mg, Aqua ad iniectabilia ad 1
ml. TÖFLUR; N 02 CC 01 RE Hver tafla inniheldur: Sumatriptanum INN, súkkínat, samsvarandi Sumatriptanum INN 50 mg eöa 100 mg. Eiginleikar: Súmatriptan virkjar sérhæft
serótónínviötaka af undirflokki 5-HT1D í heilaæöum. Verkun lyfsins hefst 10-15 mínútum eftir gjöf undir húö og um 30 mínútum eftir inntöku Ábendingar: Erfiö mígreniköst, þar
sem ekki hefur náöst viðunandi árangur meö öörum lyfjum. Cluster (Hortons) höfuöverkur. Lyfiö á einungis aö nota, þegar greiningin mígreni eöa Cluster-höfuöverkur er vel staöfest.
Frábendingar: Kransæöasjúkdómur, alvarlegur háþrýstingur, blóðrásartruflanir í útlimum, nýrnabilun, lifrarbilun. Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Ekki má nota samtímis lyf,
sem innihalda ergótamin. Imigran má ekki gefa fyrr en 24 klst. eftir gjöf ergótamíns og ergótamín má ekki gefa fyrr en 6 klst. eftir gjöf Imigran. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki er
vitað hvort lyfiö geti skaöaö fóstur en dýratilraunir benda ekki til þess. Ekki er vitaö hvort lyfiö skilst út í móðurmjólk. Aukaverkanir: Allt aö 50% sjúklinganna fá einhverjar aukaverkanir.
Ýmis þessara óþæginda hverfa eftir 30-60 mín. og gætu sum þeirra veriö hluti af mígrenikastinu. Algengar (>1%): Óþægindi á stungustaö. Þreyta, sljóleiki. Tímabundin
blóöþrýstingshækkun og húöroöi. Ógleði og uppköst. Máttleysi og spenna í vöövum. Náladofi og hitatilfinning. Svimi. Þrýstingstilfinning meö mismunandi staösetningu, oftast fyrir
brjósti. Sjaldgæfar (0,1% - 1%): Hækkun lifrarenzýma í blóði. Milliverkanir: Ekki má nota samtímis lyf sem innihalda ergótamín. Engar sérstakar milliverkanir hafa fundist viö
própranólól, díhýdróergótamín, pízótífen eöa alkóhól. Varúö: Vara ber sjúklinga viö stjórnun vélknúinna ökutækja samtímis notkun lyfsins. Viö notkun lyfsins geta komiö fram
tímabundin einkenni eins og brjóstverkur og þrýstingstilfinning, sem getur oröiö töluverö og getur leitt upp í háls. Þó þessi einkenni líkist hjartaöng, heyrir til undantekninga aö þau
séu af völdum samdráttar í kransæðum. Herpingur í kransæöum getur leitt til hjartsláttartruflanna, blóöþurröar og hjartavöövadreps. Sjúklinga, sem veröa fyrir slæmum eöa langvarandi
einkennum, sem líkjast hjartaöng, ber aö rannsaka meö tilliti til blóöþurröar. Athugið: Stungulyfiö má ekki gefa í æö vegna herpings í kransæðum og mikillar blóöþrýstingshækkunar,
sem getur átt sér staö. Vegna takmarkaðrar klíniskrar neyslu er ekki mælt meö notkun lyfsins handa sjúklingum eldri en 65 ára. Skammtastærðir handa fullorönum: Lyfiö á aö gefa
viö fyrstu merki um mígrenikast en getur verkaö vel þó þaö sé gefið síðar. Imigran er ekki ætlaö til varnandi meöferöar. Töflur: Venjulegur upphafsskammtur er ein 50 mg tafla.
Sumir sjúklingar geta þó þurft 100 mg. Ef einkennin koma fram á nýjan leik má gefa fleiri skammta þó ekki meira en 300 mg á sólarhring. Töflurnar á aö gleypa heilar meö vatni.
Stungulyf: Venjulegur upphafsskammtur er 6 mg (ein sprauta) undir húö. Ef ekki fæst fullnægjandi árangur má gefa aöra sprautu (6 mg) innan 24 klst., en minnst ein klst. veröur
aö líöa á milli lyfjagjafa. Takmörkuö reynsla er af gjöf fleiri en fjögurra skammta (24 mg) á mánuöi. Skammtastæröir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum. Pakkningar og
verö: Stungulyf: einnota dæla 0,5 ml (= 6 mg virkt efni) x 2 - 7.685 - kr einnota dæla 0,5 mg (= 6 mg virkt efni) x 2 + lyfjapenni (Glaxopen).' 7.685 - kr. Töflur 50 mg: 12 stk.
(þynnupakkaö) “ 10.962 * kr. Töflur 100 mg: 6 stk. (þynnupakkaö) “ 9.313 “ kr. Skráning lyfsins í formi stungulyfs er bundin því skilyröi, aö notkunarleiöbeiningar á íslenzku um
meöfylgjandi lyfjapenna (Glaxopen) fylgi hverri pakkningu þess. Skráning lyfsins er bundin því skilyröi aö ávísanir takmarkist viö mest eina pakkningastærö hvors lyíjaforms. 19.03.01.
Læknablaðið 2002/88 791