Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2003, Síða 5

Læknablaðið - 15.01.2003, Síða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆÐA 0 G FRETTIR 54 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Hvert stefnir LSH? Jón Snædal 55 Nýtt sjúkrahús á íslandi - Sýndarsjúkrahúsið Gunnar Guðmundsson og Ólafur Baldursson 56 Nýr Barnaspítali að rísa: Skynsamlegt hús fyrir góða starfsemi Rætt við Ásgeir Haraldsson prófessor Þröstur Haraldsson 58 Hoffmann-La Roche afneitar íslenska gagnagrunninum Pétur Hauksson og Sigríður Þorgeirsdóttir 61 Erlendar klínískar leiðbeiningar Frá Landlæknisembættinu 62 Minning: Arinbjörn Kolbeinsson Örn Bjarnason 63 Heilbrigðismál á kosningavetri: Þjónusta sérfræðilækna er ódýrt og skilvirkt kerfi Rætt við Stefán E. Matthíasson Þröstur Haraldsson 69 íðorðasafn lækna 151. Læknablaðið Jóhann Heiðar Jóhannsson 71 Faraldsfræði 24. Að þekkja áttirnar María Heimisdóttir 73 Lyfjamál 111. Skömmtun lyfja í skammtaöskjur Eggert Sigfússon 75 Broshornið 33. Rauðhært barn og von á öðru Bjarni Jónasson 76 Ráðstefnur/þing 77 Læknadagar 2003 83 Tilkynningar/Lausar stöður 84 Leyfísveitingar g5 Okkar á milli 86 Sérlyfjatextar með auglýs- ingum birtir í stafrófsröð 90 Minnisblaðið CD 2 1 Erla S. Haraldsdóttir (f. 1967) og Bo Melin (f. 1964) héldu sam- an sýningu í galleri@hlemmur.is vorið 2001 þar sem sjá mátti nýstárlegar Ijósmyndir frá Reykja- vík. Sýningin bar yfirskriftina Hér, þar og alstaðar. Með aðstoð tölvu höfðu þau Erla og Bo breytt mynd- unum þannig að inn í kunnuglegt umhverfið var skeytt myndum af mannlífi og skiltum úr erlendri stórborg. Þannig varð til einskonar spásýn af Reykjavík, Reykjavík eins og hún gæti verið eða gæti hugsaniega orðið. Borgin sem við sjáum í þessum myndum er fjölþjóðlegri en sú sem við þekkjum og ögn subbulegri, einmitt eins og það sem maður upplifir á ferð um stórborgir Vesturlanda. Þessar breytingar eru svo haganlega gerðar að maður greinir hvergi samskeyti og myndirnar líkjast í einu og öllu venjulegri Ijósmynd. Heimspekingar hafa stundum fiktað við að ímynda sér „mögu- legar veraldir" og jafnvel beitt þeim við röksemdafærslu sína. Það er kannski ekki ósvipað því sem rithöfundar gera oft og af slíkum vangaveltum má draga ýmsan lærdóm. Það hvernig hlutunum er háttað er ekki endilega besta fyrirkomulag þeirra en getur þó verið skárra en ýmislegt annað sem hægt er að ímynda sér. í mælskulist má þannig beita slíkum rökum bæði til að mæla hlutum bót og til að rakka þá niður, án þess að væna megi málsflytjandann um mót- sagnir. Hins vegar er okkur alltaf hollt að velta fyrir okkur jafnvel hversdagslegustu hlutum og huga að því að þeir gætu verið öðruvísi. Fátt er líklega hættulegra - og leiðinlegra - en að samþykkja allt umhugsunarlaust og skoða ekki aðra valkosti. Jón Proppé Læknablaðið sendir lesendum sínum bestu óskir um gleðilegt ár með þökk fyrir þau liðnu Læknablaðið 2003/89 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.