Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.2003, Page 28

Læknablaðið - 15.01.2003, Page 28
FRÆÐIGREINAR / ÚTGJÖLD VEGNA HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU Tafla II. Útgjöld heimila í krónum vegna helstu heilbrigðisþjónustuþátta á ársgrundvelli (1998)h Tannlasknisþjónusta Lyf Taski og lyfjabúóarvörur Lceknisþjónusta X SD n X SD n X SD n X SD n Kynferði Karl 16.562 12.259 872 15.411 13.195 831 12.211 14.645 853 9.667 9.267 876 Kona 16.246 12.150 857 14.237 11.259 787 10.955 14.276 828 9.578 8.993 843 Aldur 18-24 14.954 12.025 310 13.654 12.537 306 11.186 14.429 313 8.474 9.108 311 25-34 15.924 11.937 411 13.074 11.076 400 8.970 12.759 412 9.646 9.439 414 35-44 19.865 11.375 388 15.764 12.341 371 11.918 15.123 382 10.370 8.925 385 45-54 18.605"' 12.192 291 17.127"' 12.497 261 15.536'" 15.288 273 9.908 8.642 284 55-64 13.224 11.840 178 16.623 13.245 153 12.308 15.065 161 10.002 9.566 174 65 og eldri 11.342 12.579 151 13.696 12.659 127 10.836 13.610 140 9.049 9.109 150 Hjúskaparstaða Gift(ur)/Sambúð 17.945 11.965 1187 16.201 12.070 1097 12.492 14.909 1141 10.766 9.152 1175 Einhleyp(ur) 13.582 11.927 414 11.868 12.050 402 9.970 13.483 417 7.485 8.826 417 Fráskilin(n) 12.123'" 12.768 74 11.836'" 11.618 72 7.078'" 11.590 71 6.626"' 8.021 74 Ekkja/Ekkill 7.440 10.445 39 10.195 12.958 33 8.632 12.654 37 3.902 5.181 38 Foreldrastaða Barn < 5 ára 18.429 11.904 412 15.993 11.588 403 10.652 14.241 410 11.676 9.433 414 Ekki barn < 5 ára 15.820'" 12.237 1308 14.472* 12.517 1208 11.931 14.562 1264 8.963'" 8.961 1296 Fjöldi heimilismanna 1 10.042 11.677 147 7.924 9.808 139 7.380 11.874 143 3.967 5.682 147 2 12.911 12.267 406 14.530 12.453 364 10.072 13.123 390 9.016 8.997 403 3-4 17.359'" 11.789 786 15.505'" 11.780 744 12.215'" 14.983 766 10.361'" 9.170 775 5 eða fleiri 20.522 11.239 390 16.401 13.169 371 13.475 15.207 382 10.898 9.433 395 Atvinnustaða Ekki í starfi 12.730 12.057 213 14.812 12.149 197 10.451 13.242 208 8.833 8.713 216 Hlutastarf 15.885'" 11.868 423 12.842"' 10.680 396 10.466 13.920 411 8.930' 8.931 414 Fullt starf 17.321 12.223 1094 15.618 12.830 1025 12.252 14.881 1062 10.044 9.268 1089 Námsstaða í skóla 16.303 12.263 281 13.039 11.339 272 11.138 14.281 279 8.705 9.245 282 Ekki í skóla 16.500 12.175 1.344 15.158** 12.408 1258 11.837 14.619 1314 9.923' 9.136 1332 Atvinnuleysi Atvinnulaus nú 14.815 13.801 65 15.489 12.722 65 13.388 16.490 67 10.465 9.490 70 Ekki atvinnulaus nú 16.585 12.087 1529 14.722 12.216 1436 11.621 14.453 1498 9.665 9.134 1514 Búseta Höfuöborgarsvæöi 16.500 12.209 1093 14.414 11.849 1026 12.076 14.800 1060 9.866 9.208 1087 Landsbyggð 16.243 12.200 636 15.579 13.030 592 10.766 13.872 621 9.207 8.989 633 Menntun Grunnsk.-/gagnfr,- eða landspróf 13.506 11.894 447 13.645 11.929 424 8.268 12.031 438 8.403 8.741 450 Sérskóla- eða stúdentspróf 17.311"' 12.257 923 15.215 12.212 857 12.091'" 15.079 894 9.971" 9.042 915 Háskólastigspróf 18.179 11.759 319 15.301 12.700 300 14.579 15.089 311 10.401 9.744 314 Heildartekjur heimilis 0-1499 þús. 12.345 12.511 203 12.383 11.887 189 7.500 11.796 199 7.290 8.341 203 1,5-3,2 millj. 16.155'" 12.260 650 14.840"' 12.157 607 11.412'" 14.112 638 9.597'" 8.868 640 3,3+ milli. 19.179 11.435 602 16.641 12.610 574 13.833 15.884 584 11.229 9.584 605 * p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001 'Hópamunur á útgjöldum var metinn meö t -prófi þegar hópar voru tveir og meó F-prófi þegar hópar voru þrír eóa fleiri. í sambúð, í föstu sambandi/einhleyp(ur), fráskilin(n), ekkja/ekkill), foreldrastöðu (barn yngra en 5 ára, ekki bam yngra en 5 ára), fjölda heinrilismanna, atvinnustöðu (ekki í starfi, í hlutastarfi, í fullu starfi), námsstöðu (í skóla, ekki í skóla), atvinnuleysi (at- vinnulaus nú, ekki atvinnulaus nú), búsetu (höfuð- borgarsvæði, landsbyggð), menntun (grunnskóla-, gagnfræða-, eða landspróf, sérskóla- eða stúdents- próf, háskólastigspróf), og heimilistekjur (árstekjur heimilismanna í krónum árið 1997) (0-1499 þúsund, 1,5-3,2 milljónir, 3,3 milljónir eða meira). Við úrvinnslu gagna var notast við tölfræðiforritið SPSS. Útgjaldatölur voru reiknaðar á ársgrundvelli (1998) samkvæmt formúlunni Y=(X/k-l)*365, þar sem Y eru framreiknuð ársútgjöld, X eru útgjöldin til þess dags þegar könnuninni er svarað, k er raðnúmer dagsins (frá áramótum) þegar viðkomandi spurn- ingalisti er móttekinn og 1 er áætlaður dagafjöldi milli útfyllingar og móttöku lista (1 er áætlað 3 dagar ef listi er móttekinn á mánudegi, en annars 2 dagar). Meðal- tals- og prósentutöflur voru settar upp til að kanna meðalútgjöld vegna þjónustuþátta, og hlutfall út- gjalda af heimilistekjum. Hópamunur á útgjöldum í krónum var metinn með t-prófi þegar hópar voru tveir og með F-prófi þegar hópar voru þrír eða fleiri. Hópamunur á útgjöldum sem hlutfalli af heimilis- 28 Læknablaðið 2003/89

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.