Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2003, Síða 40

Læknablaðið - 15.01.2003, Síða 40
FRÆÐIGREINAR / GALLBLÖÐRUNÁM Heimildir 1. Bjarnadóttir RI, Gunnlaugsson GH. Gallblöðrutökur um kviðsjá: Fyrstu hundrað tilfellin á Borgarspítala. Læknablaðið 1994; 80: 225-31. 2. Óskarsson K, Oddsdóttir M, Jónsson T, Kristvinsson H, Magn- ússon J. Gallblöðrutaka með kviðsjá á Landspítalanum. Fyrstu þrjú árin. Læknablaðið 1996; 82; 311-2. 3. Óskarsson K, Oddsdóttir M, Magnússon J. Gallkaganir á Landspítalanum. Fyrstu 353 tilfellin. Læknablaðið 1998; 84: 461-5. 4. Schirmer BD, Edge SB, Dix J, Hyser MJ, Hanks JB, Jones RS. Laparoscopic cholecystectomy. Treatment of choice for symp- tomatic cholelithiasis. Ann Surg 1991; 213: 665-76. 5. Peters JH, Ellison EC, Innes JT, Liss JL, Nichols KE, Lomano JM, et al. Safety and efficiacy of laparoscopic cholecystectomy. A prospective analysis of 100 initial patients. Ann Surg 1991; 213: 3-12. 6. Eldar S, Eitan A, Bickel A, Sabo E, Cohen A, Abrahamson J, et al. The impact of patient delay and physician delay on the outcome of laparoscopic cholecystectomy for acute cholecys- titis. Am J Surg 1999; 178: 303-7. 7. Z'graggen K, Leepin H, Metzger A, Klaiber C. Acute chole- cystitis: indication for emergency laparoscopic cholecystec- tomy? Schweiz Med Wochenschr 1994; 124:768-70. 8. McMahon AJ, Fischbacher CM, Frame SH, MacLeod MCM.. Impact of laparoscopic cholecystectomy: a population-based study. Lancet 2000; 356:1632-7. 9. Hannan EL, Imperato PJ, Nenner, RP, Starr H. Laparoscopic and open cholecystectomy in New York State: mortality, com- plications, and choice of procedure. Surgery 1999:125:223-31. 10. Peters JH, Krailadsiri W, Incarbone R, Bremner CG, Froes E, Ireland AD, et al. Reasons for conversion from laparoscopic to open cholecystectomy in an urban teaching hospital. Am J Surg 1994; 168: 555-9. 11. McMahon AJ, Russel IT, Baxter JN, Ross S, Anderson JR, Morran CG, et al. Laparoscopic versus minilaparotomy chole- cystectomy: a randomised trial. Lancet 1994; 343:135-8. 12. Sanabria JR, Gallinger S, Croxford R, Strasberg SM.. Risk factors in elective laparoscopic cholecystectomy for conver- sion to open cholecystectomy. Am J Surg 1994; 179: 696-704. 13. Wherry DC, Marohn MR, Malanoski MP, Hetz SP, Rich NM. An extemal audit of laparascopic cholecystectomy in the steady state performed in medical treatment facilities of the Department of Defense. Ann Surg 1996; 224:145-54. 14. Deziel DJ, Millikan KW, Economou SG, Doolas A, Ko S, Airan MC. Complications of laparoscopic cholecystectomy: a national survey of 4.292 hospitals and an analysis of 77.604 cases. Am J Surg 1993; 165: 9-14. 15. Fried GM, Barkun JS, Sigman HH, Joseph L, Clas D, Garzon J. Factors determining conversions to laparotomy in patients undergoing laparoscopic cholecystectomy. Am J Surg 1994; 167: 35-9. 16. Schrenk P, Woisetschlager R, Wayand WU. Laparoscopic cholecystectomy. Cause of conversions in 1.300 patients and analysis of risk factors. Surg Endosc 1995; 9:25-8. 17. Alponat A, Kum CK, Koh BC, Rajnakova A, Goh PM.. Pre- dictive factors for conversion of laparoscopic cholecystectomy. World J Surg 1997; 21: 629-33. 18. Zisman A, Gold-Deutch R, Zisman E, Negri M, Halpern Z, Lin G, et al. Is male gender a risk factor for conversion of laparoscopic into open cholecystectomy? Surg Endosc 1996; 10: 892-4. 19. Willsher PC, Sanabria Jr, Gallinger S, Rossi L, Strasberg S, Litwin DE. Early laparoscopic cholecystectomy for acute cholecystitis: a safe procedure. J Gastrointest Surg 1999; 3:50- 3. 20. Eldar S, Sabo E, Nash E, Abrahamson J, Matter I. Lapara- scopic versus open cholecystectomy in acute cholecystitis. Surg Laparosc Endosc 1997; 7:407-14. 21. Barkun JS, Barkun AN, Sampalis JS, Fried G, Taylor B, Wexler MJ, et al. Randomised controlled trial of laparoscopic versus mini cholecystectomy. Lancet 1992; 340:1116-9. 22. Shea JA, Healey MJ, Berlin JA, Clarke JR, Malet PF, Staroscik RN, et al. Mortality and complications associated with laparoscopic cholecystectomy. A meta-analysis. Ann Surg 1996; 224: 609-20. singulair" Tuggutöflur: R 03 DC 03 Virkt innihaldsefni: Montelúkast 4 mg. Ábendingar: SINGULAIR er ætlað til meðferðar við astma sem viðbótarmeðferð hjá sjúklingum sem hafa vægan eða miðlungsmikinn viðvarandi astma, þegar meðferð með innúðasterum er ekki fullnægjandi og þegar notkun stuttverkandi -agónista „eftir þörftim” veitir ekki fúllnægjandi klíníska meðferð við astma. SINGULAIR er einnig ætlað til fynrbyggjandi meðferðar á áreynsluastma. Skammtar og lyfjagjöf: Skammtastærð handa bömum 2-5 ára er ein 4 mg tuggutaíla daglega, tekin inn að kvöldi. Ef SINGULAIR er tekið í tengslum við máltíð verður að taka SINGULAIR inn 1 klukkustund fyrir eða 2 klukkustundum eftir máltíð. Ekki er þörf á aðlögun skammta innan þessa aldurshóps. Reynsla er ekki fyrir hendi varðandi notkun hjá börnum undir 2 ára aldri, og þvi er ekki mælt með notkun montelúkasts fyrr en frekari gögn liggja fyrir. öryggi og verkun lyfsins hefúr ekki verið staðfest hjá þessum aldurshópi. Almennar ráðleggingar: Lækningaleg verkun SINGULAIR á einkenni astma kemur fram innan sólarhrings. Ráðleggja skal sjúklingum að halda áfram að taka inn SINGULAIR jafnvel þótt astmaeinkennin hverfi, og einnig þegar astmaeinkennin versna. Ekki er þörf á aðlögun skammta hjá sjúklingum með skerta nýmastarfsemi eða væga eða miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi. Engar upplýsingar finnast um sjúklinga með alvarlega skerðingu á lifrarstarfsemi. Skammtar em þeir sömu fyrir bæði kynin. Meðferö með SINGULAIR i tengslum við aðra meðferð gegn astma. SINGULAIR má bæta við þá meðferð sem sjúklingurinn er þegar að fá. Meðferð með -agónistum: SINGULAIR má bæta við meðferð þegar meðferð með stuttverkandi -agónistum “eftir þörfúm” dugir ekki ein sér. Þegar klínísk svömn hefur átt sér stað (venjulega eftir fyrsta skammtinn), getur sjúklingurinn e.t.v. dregið úr meðferð með stuttverkandi -agónistum “eftir þörfúm”. Innúðabarksterar: Meðferð með SINGULAIR má nota sem viðbótarmeðferð þegar önnur lyf s.s. innúðabarksterar veita ekki fúllnægjandi klíníska meðferð. SINGULAIR á ekki að gefa í stað innúðabarkstera (sjá 4.4 Sérstök vamaðarorð og varúðarreglur við notkun). 10-mg töflur, em fáanlegar handa fúllorðnum sjúklingum, 15 ára og eldri. 5-mg tuggutöflur em fáanlegar fyrir 6 til 14 ára böm. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhveiju af hjálparefnunum. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Ráðleggja skal sjúklingum að nota aldrei montelúkast töflur til inntöku við bráðum astmaköstum, heldur hafa sín venjulcgu viðeigandi lyf tiltæk til notkunar við slíkar aðstæður. Ef brátt astmakast á sér stað skal nota stuttverkandi -agónista til innúðunar. Sjúklingar skulu ráðfæra sig við sinn lækni svo fljótt sem auðið er, ef þeir þurfa meira af -agónistum til innúðunar, en áður. Montelúkast á ekki að gefa í stað innúðabarkstera eða barkstera til inntöku. Ekki hefúr verið sýnt fram á að hægt sé að draga úr notkun barkstera til inntöku þegar montelúkast er gefið samhliða þeim. í sjaldgæfúm tilvikum getur fjölgun eósínófíla átt sér stað hjá sjúklingum í meðferð með astmalyfjum, þ.á m. montelúkasti, sem stundum kemur fram með klínískum einkennum æðabólgu sem samræmist Churg-Strauss heilkenni, sjúkdómi sem oft er meðhöndlaður með barksterum (systemic). í flestum þessara tilvika, en ekki öllum, hafa skammtar af barksterum til inntöku verið minnkaðir eða notkun þeirra hætt. Hvorki er hægt að útiloka né staðfesta að Churg-Strauss heilkenni komi upp í tengslum við leukotríen viðtaka antagónista. Læknar skulu vera á verði m.t.t. fjölgunar eósínófíla, útbrota í tengslum við æðabólgu, versnandi lungnaeinkenna, aukaverkana á hjarta, og/eða taugabólgu hjá sjúklingunum. Endurmeta skal ástand sjúklinga sem fá þessi einkenni og endurskoða meðferð þeirra. öryggi og virkni hefúr ekki enn verið staðfest hjá bömum undir 2 ára að aldri. SINGULAIR inniheldur aspartam, sem inniheldur fenýlalanín. Sjúklingar með fenýlketónmigu ættu að athuga að sérhver 4 mg tuggutafla inniheldur sem samsvarar 0,674 mg af fenýlalaníni. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Montelúkast má gefa samhliða annarri hefðbundinni fyrirbyggjandi meðferð og hefðbundinni meðferð við langvinnum astma. I rannsóknum á milliverkunum hafði ráðlagður klínískur skammtur af montelúkasti engin klínískt marktæk áhrif á lyfjahvörf eftirfarandi lyfja: Theófyllíns, prednisóns, prednisólóns, getnaðarvamartaflna (ethinyl-estradíol/norethindrone 35/1), terfenadíns, dígoxíns og warfaríns. AUC fyrir montelúkast var u.þ.b. 40% minna hjá einstaklingum sem fengu fenóbarbital samhliða montelúkasti. Þar sem montelúkast umbrotnar fyrir tilstilli CYP 3A4 skal gæta varúðar sérstaklega hjá bömum þegar montelúkast er gefið samhliða lyfjum sem innleiða CYP 3A4, svo sem fenýtóíni, fenóbarbitali og rifampisíni. Meðganga og brjóstagjöf: Þar sem engar samanburðarrannsóknir hafa verið gerðar hjá þunguðum konum eða konum með bam á bijósti á ekki að nota montelúkast á meðgöngu eða hjá konum með bam á bijósti nema biýna nauðsyn beri til. Aukaverkanir: Aukaverkanir vom almennt vægar og hafa yfirleitt ekki orðið til þess að hætta þurfi meðferð. Húðaðar 10 mg montelúkast töflur hafa verið prófaðar hjá u.þ.b. 2600 fúllorðnum sjúklingum, 15 ára og eldri, í klínískum rannsóknum. Montelúkast 4 mg tuggutöflur hafa verið prófaðar hjá 573 bömum á aldrinum 2-5 ára. í klínískri samanburðarrannsókn með lyfleysu, sem stóð í 12 vikur, var þorsti eina aukaverkunin sem almennt var skráð í tengslum við lyfið hjá sjúklingum sem fengu montelúkast. Eftirfarandi aukaverkanir, vom skráðar hjá 2-5 ára bömum í klínískum rannsóknum. Ekki var tekið tillit til orsakasambands: Mjög algengar (>1/10): öndunarfæri: Hósti. 502 böm, 2 til 5 ára vom meðhöndluð með montelúkasti í a.m.k. 3 mánuði, 338 í 6 mánuði eða lengur og 256 böm í 12 mánuði eða lengur. Eðli aukaverkananna breyttist ekki með lengd meðferðar. Montelúkast 5 mg tuggutöflur hafa verið prófaðar hjá u.þ.b. 320 sjúklingiun á aldrinum 6-14 ára. Reynsla af langtímameðferð (meira en ár) hjá þessum aldurshóp nær aðeins til 121 sjúklinga. í klínískri samanburðarrannsókn með lyfleysu, sem stóð í 8 vikur, var höfúðverkur eina aukaverkunin sem almennt var skráð í tengslum við lyfið. Eftirfarandi aukaverkanir, vom skráðar hjá 6 til 14 ára bömum í klínískum rannsóknum. Ekki var tekið tillit til orsakasambands: Mjög algengar (>1/10): Öndunarfæri: Hálsbólga. Algengar (>1/100, <1/10): Almennar: Hiti. Meltingarfæri: Niðurgangur, ógleði. Öndunarfæri: Inflúensa, skútabólga. Aukaverkanamynstrið hélst óbreytt við langtímameðferð, í klínískum rannsóknum á takmörkuðum fjölda sjúklinga, í allt að 6 mánuði. Montelúkast 10 mg húðaðar töflur hafa verið prófaðar hjá fúllorðnum sjúklingum, 15 ára og eldri. í tveimur klínískum samanburðarrannsóknum með lyfleysu, sem vom svipaðar að uppbyggingu og stóðu í 12 vikur, vom aðeins 2 aukaverkanir, kviðverkir og höfúðverkur, skráðar sem lyfjatengdar aukaverkanir hjá sjúklingum sem fengu montelúkast. Eftirfarandi aukaverkanir vom skráðar í klínískum rannsóknum. Ekki var tekið tillit til orsakasambands: Mjög algengar (>1/10): Taugakerfi/geðræn vandamál: Höfuðverkur. Algcngar (>1/100, <1/10): Almcnnar: Máttleysi/þreyta, hiti, kviðverkir, slys. Meltingarfæri: Niðurgangur, meltingartmflanir, maga- og gamabólga af völdum sýkingar, tannverkur. Taugakerfi/geðræn vandamál: Svimi, svefhleysi. öndunarfæri: Nefstífla, hósti, inflúensa. Húð og tengdir vefir: Útbrot. Tíðni og gerð aukaverkana hélst óbreytt við langtímameðferð, í klínískum rannsóknum á takmörkuðum fjölda sjúklinga, í allt að 2 ár. Eftirfarandi aukaverkanir hafa mjög sjaldan verið skráðar við almenna notkun lyfsins: Máttleysi/þreyta, svimi, óeðlilegir draumar þar á meðal martraðir, syfja, svefúleysi, önuglyndi, eirðarleysi, liðverkir, niðurgangur, munnþurrkur, meltingartmflanir, ofnæmisviðbrögð (þ.á m. bráðaofnæmi, ofsabjúgur, ofsakláði, kláði, útbrot og eitt tilfelli af íferð eósínófíla í lifúr), lasleiki, vöðvaverkir, ógleði og uppköst. Pakkningar og verð (desember, 2002): 28 stk. 5726 kr. 98 stk. 16975 kr. Afgreiðsla: Lyfseðilsskylda. Greiðsluþátttaka: B. HANDHAFI MARKAÐSLEYFIS: Merck Sharp & Dohme B.V., Haarlem, Holland. Umboðsaðili á íslandi: Farmasía ehf, Síðumúla 32, 108 Reykjavík. 40 Læknablaðið 2003/89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.