Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2003, Side 51

Læknablaðið - 15.01.2003, Side 51
FRÆÐIGREINAR / NÝR DOKTOR í LÆKNISFRÆÐI nám í almennum lyflækningum 1993-1997 við Zuider- ziekenhuis (Medisch Centrum Rijnmond Zuid) í Rotterdam. Á árunum 1997-2001 lauk hún almenna lyflæknanáminu ásamt undirsérgrein í meltingarsjúk- dómum við háskólasjúkrahús Rotterdam (Dijkzigt) sem lauk með þarlendri og hérlendri sérfræðiviður- kenningu í báðum greinum. Sunna hefur nýlega hlotið viðurkenninguna „The European Diploma of Gastroenterology" frá stjórn Evrópusamtaka í meltingarsjúkdómum („European Board of Gastroenterology"). Hún starfar sem lyf- læknir og meltingarsérfræðingur við Sjúkrahúss Akra- ness og hefur opnað stofu í Læknasetrinu Mjódd í sömu greinum. Nýlega hefur hún ásamt fjórum öðr- um meltingarsérfræðingum stofnað Meltingarsetrið ehf. sem er til húsa í Læknasetrinu og starfrækir rann- sóknarstofu í meltingarsjúkdómum og er hún meðal annars framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Seretidc Diskus GlaxoSmithKline, R 03 AK 06 R.B Innúðaduft (duft í afmældum skömmtum til innúðunar með Diskus-tæki). Hver afmældur skammtur inniheldur: Salmeterolum INN, xinafóat 72,5 míkróg samsvarandi Salmeterolum INN 50 míkróg og Fluticasonum INN, própíónat 100 mikróg, 250 míkróg eða 500 míkróg. Ábendingar: Seretide er ætlað til samfelldrar meðferöar gegn teppu í öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, þ.m.t. astma hjá börnum og fullorðnum, þar sem samsett meðferð (berkjuvíkkandi lyfs og barkstera til innöndunar) á við s.s.: Hjá sjúklingum sem svara viðhaldsmeðferö með langvirkandi berkjuvíkkandi lyfjum og barksterum til innöndunar. Hjá sjúklingum sem hafa einkenni þrátt fyrir að nota barkstera til innöndunar. Hjá sjúklingum á berkjuvikkandi meðferð, sem þurfa barkstera til innöndunar. Skammtar og lyfjagjöf: Lyfið ereingöngu ætlaö til innöndunar um munn. RáOlagöirskammtar fyrir fulloröna og börn cldri en 12ára:t\nn skammtur (50 mikróg+100 mikróg, 50 mikróg+250 mikróg eöa 50 mikróg+500 míkróg) tvisvará dag. Sérstakirsjúklingahópar. Ekki þarf aö breyta skömmtum hjá öldruöum eða sjúklingum með skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi. SkammtastœrOir handa börnum 4 ára og eldri: Einn skammtur (50 mikróg salmeteról og 100 mikróg flútíkasónprópiónat) tvisvar á dag. Ekki eru til upplýsingar um notkun lyfsins hjá börnum yngri en 4 ára. Frábendingar: Þekkt ofnæmi gegn einhverjum af innihaldsefnum lyfsins. Varnaöarorð og varúöarreglur: Meöferö á teppu í öndunarvegi, sem getur gengið.til baka, ætti venjulega að fylgja áfangaáætlun og svörun sjúklings ætti aö meta út frá kliniskum einkennum og lungnaprófum. Lyfið er ekki ætlaö til meðhöndlunar á bráöum einkennum. í slikum tilfellum ætti aö nota stuttverkandi berkjuvíkkandi lyf (t.d. salbútamól) sem sjúklingar ættu ávallt að hafa viö höndina. Milliverkanir: Jafnvel þótt lítið finnist af lyfinu í blóöi er ekki hægt aö útiloka milliverkanir við önnur efni sem bindast CYP 3A4. Foröast ber notkun bæði sérhæfðra og ósérhæföra betablokka hjá sjúklingum með teppu i öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, nema aö þörfin fyrir þá sé mjög brýn. Meðganga og brjóstagjöf: Notkun lyfja hjá þunguðum konum og hjá konum meö barn á brjósti ætti einungis að íhuga þegar væntanlegur hagur fyrir móður er meiri en hugsanleg áhætta fyrir fóstur eða barn. Það er takmörkuð reynsla af notkun á salmeterólxinafóati og flútikasónprópíónati á meðgöngu og viö brjóstagjöf hjá konum. Við notkun hjá þunguöum konum skal ávallt nota minnsta virka skammt. Aukaverkanir: Þar sem lyfið inniheldur salmeteról og flútikasónprópíónat má búast viö aukaverkunum af sömu gerö og vægi og af hvoru lyfinu fyrir sig. Ekki eru nein tilfelli frekari aukaverkana þegar lyfin eru gefin samtímis. Hæsi/raddtruflun, erting i hálsi, höfuðverkur, sveppasýking í munni og hálsi og hjartsláttarónot sáust hjá 1-2% sjúklinga við kliniskar rannsóknir. Eftirtaldar aukaverkanir hafa veriö tengdar notkun salmeteróls eða flútikasón- própíónats: Salmeteról: Lyfjafræðilegar aukaverkanir beta-2-örvandi efna, svo sem skjálfti, hjartsláttarónot og höfuöverkur hafa komið fram, en hafa yfirleitt veriö tímabundnar og minnkaö viö áframhaldandi meðferö. Algengar (>1%): Hjarta- og œOakerfí: Hjartsláttarónot, hraðtaktur. MiOtaugakerfí: Höfuðverkjur. StoOkerfí: Skjálfti, vöðvakrampi. Sjaldgæfar(<0,1%): Almennar:Ofnæmisviðbrögð, þ.m.t., bjúgur og ofsabjúgur (angioedema). Hjarta-og œöakerfí: Hjartsláttaróregla t.d. gáttatif (atrial fibrillation), gáttahraðtaktur og aukaslög. HúO: Ofsakláði, útbrot. Efnaskifti: Kaliumskortur í blóði. StoOkerfí: Liðverkjir, vöðvaþrautir. Flútikasónprópíónat. Algengar(>1%): Almennar. Hæsi og sveppasýking í munni og hálsi. Sjaldgæfar(<0,1%): Húö: Ofnæmisviöbrögöum i húö. Öndunarvegur. Berkjukrampi. Hægt er aö minnka likurnar á hæsi og sveppasýkingum meö þvi að skola munninn meö vatni eftir notkun lyfsins. Einkenni sveppasýkingar er hægt aö meðhöndla með staðbundinni sveppalyfjameðferð samtímis notkun innöndunarlyfsins. Eins og hjá öðrum innöndunarlyfjum getur óvæntur berkjusamdráttur átt sér stað með skyndilega auknu surgi eftir innöndun lyfsins. Þetta þarf aö meöhöndla strax með skjót- og stuttverkandi berkjuvíkkandi lyfi til innöndunar. Hætta veröur notkun strax, ástand sjúklings skal metiö og hefja aöra meðferö, ef þörf krefur. Pakkningar og verö: Diskus - tæki. Innúöaduft 50 mikróg + 100 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Innúöaduft 50 mikróg + 250 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Innúðaduft 50 mikróg + 500 míkróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Seretide 50/100: 6.008 krónur, Seretide 50/250: 7.532 krónur, Seretide 50/500:10.045 krónur. 10.09.02 Tilvitnun 1: KR Chapman, N Ringdal Et al. Can. Respir. J. 1999; 6 (1): 45-51. Tilvitnun 2: G Shapiro Et al, Am. J, Respir. CritCare Med. 2000; 161:527-534. '^E^RETIDE ^ GlaxoSmithKline Þverholti 14 • 105 Reykjavik • Simi 530 3700 • www.gsk.is Læknablaðið 2003/89 51

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.