Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2003, Side 83

Læknablaðið - 15.01.2003, Side 83
TILKYNNINGAR / LAUSAR STÖÐUR Kunngjoring fra Norges ambassade i Reykjavík Den norske ambassaden soker á godkjenne nye leger pá Island som kan forta helseundersokelse av arbeids- takere pá norskregistrerte skip. Godkjennelse kan gis til autorisert lege som blant annet oppfyller folgende krav: a) har kjennskap til helseforhold blant arbeidstakere pá skip, b) har mulighet til á foreta helseundersokelse av arbeidstakere pá skip i slikt omfang at sjofartsmedisinsk kompetanse opprettholdes, c) kan dokumen- tere tilgang til det utstyr som er nodvendig for á foreta de undersokelser det settes krav om, d) behersker norsk eller engelsk, e) har nodvendig kjennskap til norsk regelverk. Godkjent sjomannslege kan ikke stá i tjeneste- eller avhengighetsforhold til noe rederi, rederi- eller sjomanns- organisasjon. Det sokes leger fra báde hovedstadsomrádet og viktige skipsfartsbyer i distriktene. Mer informasjon fás ved henvendelse til ambassadesekretær Tobias F. Svenningsen, Fjólugötu 17, tlf. 520 0700, e-post: tfs@mfa.no Svæfingalæknar Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Lausar er til umsóknar tvær stöður sérfræðinga í svæfinga- og gjörgæslulækningum við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Stöðurnar heyra undir yfirlækni svæfinga- og gjörgæsludeildar. Umsækjandi skal hafa fullgild réttindi í svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði. Starfinu fylgir vaktaskylda og þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta. Góð vinnuaðstaða og tækjakostur er á svæfinga- og gjörgæsludeild og þar eru framkvæmdar að meðaltali 3500 skurðaðgerðir á ári. Deildin veitir einnig þjónustu í verkjameðferð við fæðingar og vegna langvarandi verkja. Nánari upplýsingar um stöðurnar veitir Girish Hirlekar, forstöðulæknir svæfinga- og gjörgæsludeildar í síma 463 0100, girish@fsa.is Við ráðningu verður lögð áhersla á faglega þekkingu ásamt hæfileikum á sviði samskipta og samvinnu. Umsóknum skal skilað á þartilgerðum eyðublöðum, sem fást hjá landlæknisembættinu, ásamt fylgiskjölum. Umsóknir skulu vera í tvíriti og berast til Þorvaldar Ingvarssonar, framkvæmdastjóra lækninga, Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Eyrar- landsvegi, 600 Akureyri, og veitir hann nánari upplýsingar í síma 463 0109 eða í netfanginu thi@fsa.is Stöðurnar veitast frá 1. mars n.k. eða eftir samkomulagi. Starfskjör fara eftir kjarasamningi Læknafélags íslands við fjármálaráðuneytið. Umsóknarfrestur er til 15. janúar n.k. Öllum umsóknum um stöðurnar verður svarað. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri ífæ Heimasíða Læknablaðsins http://lb.icemed.is Læknablaðið 2003/89 83

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.