Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.2003, Page 3

Læknablaðið - 15.02.2003, Page 3
FRÆDIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 99 Ritstjórnargreinar: Kembileit að krabbameini í brjósti með myndatöku Vilhjálmur Rafnsson 103 Óhamingjusamir læknar Óttar Guðmundsson 105 Þrjár einfaldar leiðir til nákvæmari greiningar háþrýstings Rafn Benediktsson, Paul L. Padfield Hér er dregin sú ályktun að þótt nokkur ónákvæmni í greiningu háþrýst- ings sé óhjákvæmileg megi samt auka verulega öryggi greiningarinnar með því að fylgja fólki eftir í þrjá mánuði, nota meðalblóðþrýsting og leggja mat á breytileika blóðþrýstings hvers og eins. 111 Beratíðni (B-hemólýtískra streptókokka af flokki B meðal þungaðra kvenna á Islandi og smitun nýbura Ingibjörg Bjarnadóttir, Karl G. Kristinsson, Arnar Hauksson, Guðjón Vilbergsson, Gestur Pálsson, Atli Dagbjartsson í rannsókn á faraldsfræði blóðsýkinga meðal nýbura á íslandi á árunum 1976 til 1995 voru blóðsýkingar staðfestar hjá tveimur af hverjum 1000 lifandi fæddum börnum og dánartíðni var 17%. Nýgengi blóðsýkinga af völdum p-hemólýtískra streptókokka af flokki B (GBS) fór verulega vaxandi á rannsóknartímabilinu. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna beratíðni GBS meðal þungaðra kvenna á Islandi og smitun nýbura í fæðingu þess vegna. 119 Skurðaðgerðir við launeista á Barnaspítala Hringsins 1970-1993 Anna Gunnarsdóttir, Drífa Freysdóttir, Guðmundur Bjarnason, Práinn Rósmundsson, Jónas Magnússon, Tómas Guðbjartsson Launeista er algengur meðfæddur galli hjá drengjum og eru helstu fylgikvillar ófrjósemi og krabbamein í eistum. Tilgangur þessarar rannsóknar var bæði að kanna árangur aðgerða vegna launeista og að kanna hverjir sjúklinganna hafa greinst með krabbamein í eistum. 124 Nýr doktor í læknisfræði: Davíð O. Arnar 125 Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum 128 Klínískar leiðbeiningar. Vinnuferlar fyrir endurlífgun Starfshópur Landlæknisembættisins Heimasíða Læknablaðsins http://lb.icemed.is 2. tbl. 89. árg. Febrúar 2003 Aðsetur Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu http://lb. icemed. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari Ragnheiður K. Thorarensen ragnh@icemed.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson umbrot@icemed. is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m.vsk. Lausasala 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2003/89 95

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.