Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2003, Síða 5

Læknablaðið - 15.02.2003, Síða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆÐA 0 G FRÉTTIR 136 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Ný staða hjá heimilislæknum Þórir B. Kolbeinsson 137 Formannaráðstefna LÍ 138 Læknadagar 2003: Lyfjamál, lífsstíll og læknar með skeifu Þröstur Haraldsson 142 Sátt um norskar heimilislækningar Rætt við Magne Nylenna fram- kvæmdastjóra Norska læknafélagsins Þröstur Haraldsson 144 Staða barna- og unglinga- geðlækninga í Evrópu Helga Hannesdóttir og Dagbjörg Sigurðardóttir 145 Smásjáin: Nýtt félag lækna 147 Bókarumsögn: Sjálfsvíg - persónulegt og félagslegt vandamál Tómas Helgason 148 Viðbótarsamningur við Samninginn um verndun mannréttinda og líflæknis- fræði að því er varðar flutning á líffærum og vefjum af mannlegum uppruna 153 Heilbrigðismál á kosningavetri: Ríkið stendur ekki við eigin lög Rætt við Gunnar Þór Jónsson Þröstur Haraldsson 159 íðorðasafn lækna 152. Einkavæðing Jóhann Heiðar Jóhannsson 161 Faraldsfræði 25. Réttmæti rannsóknaniðurstaðna María Heimisdóttir 163 Lyfjamál 112. Sparnaðarmöguleikar í llokki blóðþrýstingslyfja Eggert Sigfússon 165 Broshornið 34. Obyggðalækningar og p-pillur handa ömmu Bjarni Jónasson 166 Ráðstefnur/þing 169 Okkar á milli 170 Sérlyfjatextar með auglýsingum 175 Minnisblaðið Leiðrétting Beðist er velvirðingar á því að við prent- vinnslu síðasta tölublaðs urðu þau mistök að síðasta línan féll aftan af tveimur greinum. Jafnframt bendum við á að í netútgáfu blaðs- ins er þessi galli ekki. Ritstjórnargrein As- geirs Theodórs (bls. 7) lýkur svo: „Augljóst er að þátttaka okkar með skynsamlegum og skipulögðum hætti er margfalt betri en þögn- in og sennilega mætti nefna aðgerðarleysi á þessu sviði kæruleysisvæðingu. Hver vill taka þátt í því?“ Grein Jóns Snædals (bls. 54) lýkur svo: „Það er knýjandi að Læknafélag íslands leggi aftur vinnu í að skoða uppbyggingu og hug- myndafræði sjúkrahúsreksturs í landinu og taki virkari þátt í skoðanamyndun með hags- muni þeirra að leiðarljósi sem þjónustunnar eiga að njóta.“ Guðjón B. Ketilsson (f. 1956) lauk námi í Kanada árið 1980 og hefur síðan haldið fjölmargar sýningar. Þótt myndin á kápu blaðsins sé málverk er Guðjón einkum þekktur fyrir höggmyndir sínar sem hann vinnur oftast í tré. Margir muna ef- laust eftir hausum sem hann sýndi fyrir rúmum áratug. I þeim laðaói Guðjón fram form úr tré sem ekki voru beinlínis mannshausar en minntu þó nægilega á þá til gefa til- finningu fyrir því að inni í trénu leyndist einhvers konar vera. Þessi mystík í samspili efnis og form er gjarnan viðfangsefnið í verkum Guðjóns, til að mynda í verkfærum sem hann hefur smíðað og líta mjög gerðarlega út en hafa ekkert greinanlegt notagildi. Vandvirknin í vinnslu verkanna er afar mikilvægur þáttur í sköpun Guðjóns og gerir honum kleift að vinna líkt og hann sé að töfra fram eitthvað sem býr þegar í efninu. Segja má að mál- verkið á forsíðu sé einmitt gott dæmi um þessi vinnubrögð. Þar hefur hann málað yfirborðið með mörgum litalögum og pússað þau svo niður þannig að innri gerð mál- verksins kemur í Ijós. Þannig tekst honum í raun að yfirfæra aðferðirn- ar sem hann hefur beitt í tré á mál- verk svo úr verður eins konar skúlptúrmálverk þar sem litir og form virðast koma innan úr efninu sjálfu. Auk þess að vinna skúlptúra og málverk hefur Guðjón fengist við hönnun og listsköpun á ýmsum öðrum sviöum. Til að mynda liggja eftir hann hátt í 200 bókakápur og hann hefur líka hannað sviðsmynd fyrir allmörg leikhúsverk. Jón Proppé mtmmm Læknablaðið 2003/89 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.