Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2003, Qupperneq 12

Læknablaðið - 15.02.2003, Qupperneq 12
þunglyndi og kviái STYTT SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS, desember 2002. ^ ....... Efexor Depot, Venlafaxin-hýdróklóriö. samsvarandi venlafaxin 75 mg eóa 150 mg. Foróahylki. Handhafi markaósleyfis; Wyeth Lederle Nordiska AB, Rasundavagen 1-3, Solna, Sviþjóö. Afgreióslutilhogun og greiösluþátttoku flokkur siukratrygginga. R B Ábendmgar; Punglyndi (major depression), þar meó talió bæöi djupt og alvarlegt mnlægt þunglyndi (melancholia) og kvióatengt þunglyndi. Almenn kvióaröskun (GAD) Til aó koma i veg fyrir bakslag þunglyndis eöa til að koma í veg fyrir endurtekió þunglyndi. Skammtar og lyfjagiot Efexor Depot ætti aó taka meó mat. Hylkm skal gleypa heil. Efexor Depot ætti aó gefa einu sinni á dag Upphafsskammtur er 75 mg Punglyndi; Ef þörf krefur, er hægt aó auka skammtmn um 75 mg á dag á a.m.k. 4 daga fresti. Vió miólungs alvarlegu þunglyndi má titra skammta upp i 225 mg á dag og vió alvarlegu þunglyndi er hámarksskammtur 375 mg á dag. Almenn kvióaroskun (GAD); Hjá sjúklingum sem ekki sýna neina svörun vió 75 mg upphafsskammti á dag. getur verið gagnlegt aó auka skammta upp aó hámarki 225 mg á dag. Skammta má auka meó u þ b. 2 vikna millibili eóa meira, en aldrei skemur en 4 daga fresti Pegar æskilegur árangur hefur náóst ætti að minnka skammtinn smám saman nióur i mmnsta vióhaldsskammt miðaó vió svörun og þol sjúklings (yfirleitt 75-150 mg/dag). Hjá oldruóum og s|úklingum meö hjarta- og æðas|úkdóma/háþrýstmg ætti aó auka skammtinn meó varúó. Vió meóferó sjúklinga meó skerta nýrna- og/eóa lifrarstartsemi er mælt meó minni skömmtum. Ef kreatinínúthreinsun er minni en 30 ml/min. eóa vió meóal alvarlega skeróingu á lifrarstarfsemi ætti aó minnka skammtinn um 50v Ef um alvarlega skeróingu á lifrarstarfsemi er aó ræóa kann aó reynast nauósynlegt aó minnka skammtinn enn meir. í slíkum tilvikum kann aó vera nauósynlegt aó gefa Efexor töflur. Skammtar til aó koma i veg fyrír bakslag eóa endurtekió þunglyndi eru venjulega þeir sömu og notaóir eru vió upphaflegu meóferóma. Hafa skal reglulegt eftirlit nieó sjúklingum til aó hægt sé aó meta árangur af langtimameóferó. Eftirlit meó lyfjagjöf og skommtum. Meóferó ætti aó halda áfram i a.m.k. þrjá mánuöi (yfirleitt i sex mánuöl) eftir aó bata er náó Pegar ætlunin er aó hætta meóferó meó Efexor Depot ætti að minnka skammt sjúklings smám saman i eina viku aó vióhafóri aógát vegna hættu á bakslagi. Haft skal samband vió sérfræðmg ef enginn bati hefur náóst eftir eins mánaóar meöferó. Frábendmgar. Brátt hjartadrep, bráóur sjúkdómur i heilaæóum og ómeóhöndlaóur háþrýstingur. Samtimis meóteró meó mónóamínoxióasahemlum. Sérstok varnaóaroró og varúóarreglur vió notkun Aldraóir (>65 ára). Sjúklingar meó þekktan sjúkdóm i hjarta-æöakerfi eóa heilaæóum. þ.m.t. meóhöndlaóur háþrýstingur. Skert nýrna- og/eóa lifrarstarfsemi. Vanmeöhondluó flogaveiki. lækkaöur krampaþröskuldur. Pegar er skipt frá mónóamínoxíóasahemli til venlafaxíns skal gera mmnst 14 daga meóíeróarhlé. Ef breytt er meóferó frá venlafaxini til mónóamínoxióasahemils er mælt meó 7 daga meóferóarhléi. Gera veróur ráð íyrir liættu á sjálfsvigi hjá ollum sjúklingum sem haldmr eru geólægó. Hætta á sjálfsvigi fylgir geólægó og kann aó vera fyrir hendi þar til verulegur bati hefur náóst Venlafaxin kann hjá sumum sjúklingum aó valda hækkuóum blóóþrýstingi (hlébilsþrýstingur hækkar um 10-30 mmHg). Mælt er meó þvi aó viókomandi læknir fylgist meó blóóþrýstingi vió hveria heimsókn sjúklings Hjá oldruóum og sjúklingum meó þekktan hjarta- og æðasiúkdóm ætti aó fylgjast meó blóóþrýstingi á hálfsmánaóar fresti i 4-6 vikur og eftir þaó vió hverja heimsókn til viókomandi læknis. Sjúklinga i langtimameóferó ætti aó fræóa um mikilvægi góórar tannhiróu vegna þess aó þurrkur i munm kann aó valda aukinni hættu á tannskemmdum Ekki hefur fengist reynsla af meóferó sjúklinga meó geóklofa Áhrif venlafaxins á tviskauta þunglyndi (bipolar depression) hafa ekki verió könnuó. Hjá sjúklingum meó geóhvarfasýki getur orðió þróun til oflætisfasa Sjúklingar meó flogaveiki þarfnast vióeigandi flogaveikilyfja á meóan á meóferó stendur. Ekki hefur fengist klinisk reynsla hjá börnunr Lækkun natriums i blóói helur stoku sinnum sést vió meóferó meó geólægóarlyfjum, m.a serótónínupptökuhemlum, oftast hjá öldruóum og sjúklingum sem eru á þvagræsilyfjum. Upp hafa komió örfá tilvik meó lækkun natríum i blóói af voldum Efexors, yfirleitt hjá öldruóum, sem hefur leitt til þess aó hætt var vió aó gefa lyfió. Milliverkanir vió önnur lyf og aórar milliverkanir. Engar milliverkamr hafa komió fram hjá heilbrigóum sjálfboóalióum eftir emfaldan skammt af litium, diazepami og etanóli á meóan á meðferð stendur meó venlafaxini Rannsóknir benda til þess aó venlafaxín umbrotni i O-desmetýlvenlafaxín af voldum isóensímsins CYP2D6 og i N-desmetýlvenlafaxin af voldum isóensimsins CYP3A3/4. Vænta má ettirtalinna milliverkana þótt þær liafi ekki verió rannsakaóar sérstaklega m vivo Samtimis meðferó meó lyfjum. sem hamla CYP2D6. gæti valdió aukinni uppsofnun venlafaxins svipaó þvi og búast má viö i einstaklingi meó hæg umbrot debrisokins Aógát skal hofó þegar Efexor er gefió ásamt lyfjum svo sem kínidini, paroxetíni (sjá fleiri dæmi i þessum kafla). Par eó venlafaxin gæti dregió úr umbrotum annarra lyfja sem CYP2D6 umbrýtur ætti aó gæta varúóar vió notkun venlafaxíns ásamt slikum lyfjum þar eó blóóþéttni þeirra gæti aukist. Buast má vió mikilli uppsöfnun venlafaxins ef einstaklingi meó hæg umbrot CYP2D6 er gefinn CYP3A3/4 hennll á sama tima. Pvi skyldi gæta varúóar vió notkun Efexors samfara lyfjum sem hamla gegn CYP3A3M t d. ketókónasóli Meóganga og brjóstagjóf Meóganga; Takmorkuð klinísk reynsla hefur fengist af þvi aó gefa vanfærum konum lyfió Rannsókmr á dýrum hafa leitt i Ijós minnkaóa þyngd og stæró fóstra og lakari lifsmöguleika, liklega vegna eiturvirkm á móóur. Par til frekari reynsla hefur fengist af Efexor ætti ekki aó gefa þaó á meógongutima nema aó vandlega athuguóu máli Brjóstagjóf: Ekki er vitaó hvort venlataxin skilst út i br|óstamjólk Ahrif á hæfni til aksturs og notkunar véla. Meóferó meó Efexor Depot kann aó hægia á vióbrógóum sumra sjúklinga Petta ætti aó hafa i huga vió aóstæóur sem kref|ast sérstakrar árvekni. t.d. vió akstur. Aukaverkamr; Algengar (>1/100);Almennar; Próttleysi, lystarleysi. hofuóverkur. kviöverkir, þyngdarmmnkun eöa þyngdarauknmg. svitaköst, eyrnasuö. svimi, svefnhofgi skjálfti. Blóórás; Háþrýstingur, stoóubundió blóóþrýstingsfall, hraótaktur, æöavikkun, hjartsláttarónot Miótaugakerfi. Æsingur. rugl, martroö. minnkuö kynhvöt. svefnleysi, truflaó húöskyn, kviói, taugaóstyrkur. Meltingafæri: Ógleói, uppköst, niöurgangur, hægóatregóa, meltingartruflun, munnþurrkur. Húö. Útbrot, flekkblæðing. Pvag- og kynfæri. Áhrif á sáólát/fullnægmgu. getuleysi Augu Sjónstillingartruflun. S|aldgæfar:Almennar: Bjugur Blóó; Blóóflagnafæó Miótaugakerfi: Slen, ósamhæfóar hreyfingar. ofhreyfni, ofskynjanir. geóhæó. Meltingarfæri: Bólga í vélinda. magabólga. tannholdsbólga. bragóbreytingar Húó: Hárlos. ofsakláói, aukió l|ósnæmi Lifur: Hækkuó lifrarensim i blóói. Ondunarfæri; Astmi Augu: Tárubólga. Mjög sjaldgæfar Almennar. Hálfdvali (stupor) (<1/1000) Blóórás: Breytingar á hjartarafnti (T-bylgia. S-T hluti, gátta-sleglarof af gráóu I) Miótaugakerfi: Krampar, einkenm um utanstrýtukvilla (Parkmsonlik einkenni), persónuleikatruflun I geólægó er ávallt erfitt aó greina á milli raunverulegra aukaverkana lyfja og einkenna um geólægó. Aukaverkanirnar ógleói og uppkost tengjast skammtastæró. stærri upphafsskammtar valda aukinm tíóm af ógleói Styrkur og tióni þessarar aukaverkunar minnka yfirleitt vió átranihaldandi meóferó Ofskömmtun Eiturvirkm: Fullvaxnir einstaklingar hafa tekió inn allt aó 6,75 g og oróió fyrir meóalsvæsnum eitrunaráhrifunv Emkenni: Bæling miótaugakerfisins, krampar. andkólinvirk einkenni. Hraótaktur, hægataktur lækkaóur blóóþrýstingur. ST/T-breytingar, lenging QT-bils. lenging QRS-bils. Meóteró: Tryggja aó öndunarvegur sé vel opinn. fylgjast meó hiartarafriti; lyfjakol; magaskolun kemur til grema Ráóstafamr sem beinast aó einkennum. Veró samkvæmt lyfjaverðskrá 1 desember 2002 hámarks útsoluveró úr apótekum; Efexor Depot foróahylki 75 mg: 28stk 4 588 kr, 98stk 13 680 kr, 10Ostk 13 926 kr, Efexor Depot foróahylki 150 mg; 28stk 7.564 kr. 98stk 22.863 kr, lOOstk 23.280 kr Wyeth \A> Austurbakki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.