Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.2003, Side 36

Læknablaðið - 15.02.2003, Side 36
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR FRÁ LANDLÆKNISEMBÆTTINU Yinnuferiar fyrir endurií%m Vinnuferlar um sér- hæfða endurlífgun eru byggðir á alþjóðlegum leiðbeiningum í endur- lífgun sem gefnar voru út árið 2000 (Inter- national Guidelines 2000 on Cardiopul- monary Resuscitation and Emergency Cardiovascular Care). Ferlarnir voru þýddir og staðfærðir af Hjalta Má Björnssyni og Davíð O. Arnar og hafa verið staðfestir af Endurlífgunarráði, Félagi slysa- og bráða- lækna, Félagi hjarta- lækna, Félagi heimilis- lækna og Félagi svæf- ingar- og gjörgæslu- lækna. 1VF = Ventricular Fibrillation 2 VT = Ventricular Tachycardia * Nota Vasópressín frekar ef hjartastopp er talið af völd- um blóðþurrðar í hjarta. Ef Vasópressín er notað má gefa Adrenalín 1 mg á þriggja til fimm mínútna fresti 10-15 mínútum síðar. ** Amíódarón má gefa 300 mg í gusu. Síðan má endurtaka 150 mg gusur ef enn VF/ púlslaus VT, hámarks- skammtur 2,4 g á 24 klukkustundum. *** Gefa Magnesíum ef þekkt hypomagnesemía eða hraðtaktur með gleiðum QRS-bylgjum. **** Bíkarbónat má gefa ef um er að ræða þekkta hyperkalemíu, efnaskipta- sýringu eða eitrun af völd- um þríhringlaga geð- deyfðarlyfja. Sleglatif og sleglahraðtaktur án merkja um blóðflæði (VF'/púlslaus VT2) 128 Læknablaðið 2003/89

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.