Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.2003, Page 41

Læknablaðið - 15.02.2003, Page 41
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR FRÁ LANDLÆKNISEMBÆTTINU Sleglahraðtaktur (VT) án lágþrýstings * Fjölmörg lyf geta valdið lengingu á QT-bili, svo sem ýmis sýklalyf, geðlyf og hjartsláttartruflanalyf. Æskilegt er að athuga öll lyf sem sjúklingurinn tekur með tilliti til þessa. ** Upphafsskammti á Amíódaróni er fylgt eftir með dreypi 1 mg/mínútu í að minnsta kosti sex klukkustundir, síðan 0,5 mg/mínútu í 18 klukkustundir. Ef endurtekin VT má gefa endurtekinn bolus 150 mg á 10 mínútna fresti. Hámarksskammtur af Amíódaróni er um 2,4 g á 24 klukkustundum. Lyfjagjöf í barkarennu • Eftirtalin endurlífgunarlyf má gefa í barkarennu: Vasópressín, Adrenalín, Lídókaín og Atrópín (VALA) • IV skammtur er aukinn 2-2,5 sinnum • Æskilegt er að lyf sé gefið í gegnum grannan legg að enda barkarennunnar • Skolað er á eftir lyfi með 10 ml NaCl 0,9% • Blásið er kröftuglega með öndunarbelg á eftir lyfi r ^ Mikilvægt er að skola á eftir hverri lyíjagjiif IV nieð 20 ml af NaCl 0,9% s Læknablaðið 2003/89 133

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.