Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2003, Qupperneq 51

Læknablaðið - 15.02.2003, Qupperneq 51
UMRÆÐA & FRÉTTIR / HEIMILISLÆKNINGAR í NOREGI rækja sinn eigin rekstur. Flestir kjósa þó að vera sam- an, gjarnan þrír eða fleiri, ýmist hver með sinn rekst- ur eða í sameiginlegu fyrirtæki lækna. Sums staðar eiga sveitarfélögin stofurnar og leigja læknum og ör- fáir læknar eru á föstum launum en langflestir eru með sjálfstæðan rekstur enda eru tekjur þeirra betri. Innan við 50 læknar hafa kosið að vera alveg sjálf- stæðir og þiggja ekkert frá hinu opinbera. Til þeirra leita afar fáir enda er þjónusta þeirra þrefalt dýrari en innan kerfisins.“ Eg spurði Magna hvort um þetta kerfi hefði náðst sátt í Noregi og vitnaði bæði til sjónarmiða heil- brigðisyfirvalda og átaka innan læknastéttarinnar hér á landi um skipulag heilsugæslunnar. „Núorðið ríkir eining um kerfið en það komst ekki átakalaust á. Aður en læknar féllust á þessa til- raun voru miklar umræður og átök um það, bæði milli lækna og á hinum pólitíska vettvangi. Sú um- ræða hófst raunar á áttunda áratugnum en á árunum 1993-96 voru gerðar tilraunir með svona kerfi í fjór- um sveitarfélögum. í ljósi þeirrar reynslu sem þá fékkst var ákveðið að halda áfram og korna kerfinu á um allt land. Til þess að svona kerfi geti gengið þarf það að njóta velvildar lækna og almennings. Norskir heimilislæknar njóta almennt trausts meðal almenn- ings og fólk er sátt við að fara fýrst til þeirra og láta þá vísa sér áfram til sérfræðings. Langflestir eru þeirrar skoðunar að kerfið hafi reynst vel en auðvitað hefur þurft að sníða ýmsa agnúa af því. Þar er helst rætt um tilvísanirnar og raunar er búið að breyta reglunum þannig að krón- ískir sjúklingar þurfa bara einu sinni að fá tilvísun til sérfræðings en ekki í hvert sinn. Einnig hafa orðið nokkrar deilur um skipulag vaktskyldunnar. I þeirri umræðu hafa læknar lagt áherslu á að þeir hafi ekki skyldu til að vera til reiðu fyrir sjúklinga sína allan sólarhringinn árið um kring. Þess vegna eru starf- ræktar læknavaktir. En það hefur komið í ljós að þörfin fyrir þær er minni en áður var því nú komast flestir að hjá lækninum sínum og ef hann hefur of mikið að gera geta þeir skipt um lækni. Sjúklingar hafa mikið vald í þessu kerfi og læknar þurfa að standa sig til að halda í sjúklinga sína,“ segir Magni. Á móti straumnum? Ein afleiðing þessa nýja kerfis í heimilislækningum er sú að viðvarandi skortur sem verið hefur á læknum til starfa í Noregi er óðum að hverfa. „Fyrir þremur árum vantaði að jafnaði lækna í 500-600 stöður. Nú um áramótin voru einungis 122 stöður ómannaðar. Ástæðan er sú að þetta nýja kerfi þykir meira að- laðandi fyrir lækna, þeir hafa betri laun og búa við meira öryggi en áður var. Framtíðarsýnin er tryggari og þess vegna sækjast ungir læknar í auknum mæli eftir því að mennta sig í heimilislækningum til þess að leggja þær fyrir sig.“ Greinilegt er að þarna hafa Norðmenn dottið ofan á kerfi sem hentar þeim vel og spurning hvort íslensk heilbrigðisyfirvöld geti ekki lært eitthvað af því. Magni leggur áherslu á að kerfið byggist á samningi milli lækna og samfélagsins þar sem læknar taki á sín- ar herðar ýmsar skyldur. „í raun má segja að verið sé að synda gegn straumi í því að koma svona kerfi á. Tímarnir einkennast af skammtímasjónarmiðum og valfrelsi þar sem fólk verslar þar sem kjörin eru best hverju sinni. I slíku andrúmslofti kann það að virðast einkennilegt að koma á kerfi sem bindur sjúklinga við einn lækni. Það helgast af því viðhorfi að fólki sé það fyrir bestu að vera í föstu sambandi við einn heimilislækni. Vissulega ríkir valfrelsi á þessu sviði því fólki er frjálst að leita til annarra lækna eða fara beint til sérfræðinga, en þá þurfa menn að borga meira,“ segir Magne Nylenna framkvæmdastjóri Norska læknafélagsins. Læknablaðið 2003/89 143
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.