Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.2003, Side 3

Læknablaðið - 15.05.2003, Side 3
FRÆDIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 379 Ritstjórnargreinar: Ymsar afleiðingar þekkingar Stefán Hjörleifsson 383 Nýtt segavarnarlyf eftir 50 ár - Sportif III rannsóknin Árni Kristinsson 387 Hið ófullkonina jöfnunartæki: Afsláttarkort og komugjöld í íslenska heilbrigðiskerfinu Rúnar Vilhjálmsson, Guðrún V. Sigurðardóttir Athuganir benda til að bein útgjöld sjúklinga hérlendis og í Vestur-Evrópu hafi aukist á undanförnum árum og að ekki búi allir við jöfnuð hvað varð- ar aðgengi að þjónustu. Sem mótvægi í þessu hafa íslensk heilbrigðisyfir- völd um árabil gefið sjúklingum kost á afslætti af komugjöldum með sér- stöku afsláttarkorti. Pessi rannsókn sýnir að kortið þjónar aðeins að litlu leyti tilgangi sínum þareð minnihluti þeirra sem eiga rétt á kortinu eru með það. Þetta skýrist að mestu af því að stjórnvöld hafa lítið gert til þess að kynna kortið og gera sjúklingum erfitt fyrir með að ná í það. 395 Sjúkratilfelli: Háþrýstingur með kalíumbresti hjá þungaðri konu Sigríður Björnsdóttir, Ebba Margrét Magnúsdóttir, Ari J. Jóhannesson Lýst er 39 ára gamalli þungaðri konu í annarri meðgöngu sem greinist í 25. viku með háþrýsting og kalíumbrest. Áður en að þungun kom kvartaði konan yfir þyngslum fyrir brjósti og þreytu. Strax í mæðraeftirliti í 12. viku greinist hár blóðþrýstingur og er viðvarandi þannig, jafnframt því sem konan er þreytt og með höfuðverk. Pegar komið er fram í 22. viku með- göngunnar vaknar grunur um saltsteraheilkenni enda háþrýstingur og kalíumbrestur orðinn ljós. I 90% tilvika finnst engin skýring á háþrýstingi á meðgöngu en í 10% tilvika er um afleiddan háþrýsting að ræða svo sem lýst er í þessari grein. 401 Ársþing Skurðlæknafélags íslands og Svæfínga- og gjörgæslulæknafélags Islands 8. og 9. maí 2003 Dagskrá Ágrip erinda og veggspjalda Höfundaskrá 425 Klínískar leiðbeiningar um greiningu og meðferð bráðra bakverkja Frá Landlæknisembættinu 5. tbl. 89. árg. Maí 2003 Aðsetur Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu http://lb.icemed.is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari Ragnheiður K. Thorarensen ragnh@icemed.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson umbrot@icemed. is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m.vsk. Lausasala 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Pökkun Póstdreifing ehf., Dugguvogi 10, 104 Reykjavík ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2003/89 375

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.