Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 18
FRÆÐIGREINAR / AFSLÁTTARKORT Tafla II. Hlutfall einstaklinga með afsláttarkort eftir þjóðfélagshópum. Breyta % nj/nk Kynferði Karl 9,8 77/785 Kona 11,4 89/782 Aldur 18-24 3,3 8/250 25-34 2,1 7/343 35-44 6,9 24/346 45-54 8,1 21/266'" 55-64 19,0 36/189 65 og eldri 40,4 70/172 Hjúskaparstaða Gift(ur)/sambúð 10,3 112/1093 Einhleyp(ur) 7,1 24/340 Fráskilin(n) 17,0 12/69- Ekkja/Ekkill 37,3 17/44 Foreldrastaða Börn yngri en 5 2,2 8/348 Ekki börn yngri en 5 13,0 157/1210'" Fjöldi heimilismanna 1 19,7 25/126 2 20,0 79/396 3-4 5,9 41/689'" 5 eða fleiri 6,0 22/356 Atvinnustaöa Ekki á vinnumarkaði 29,9 60/202 Hlutastarf 10,9 42/387'" Fullt starf 6,5 64/978 Námsstaða í skóla 4,6 10/217 Ekki í skóla 10,1 127/1255" Atvinnuleysi Atvinnulaus nú 30,4 20/67 Ekki atvinnulaus nú 7,9 110/1389“' Búseta Höfuðborgarsvæði 11,0 107/976 Landsbyggð 9,9 59/591 Menntun Grunnskóla-, gagnfræða- eða landspróf 14,0 55/391 Sérskóla- eða stúdentspróf 9,4 80/844' Háskólastigspróf 7,4 21/279 Heildartekjur einstaklings 0-1499 þúsund 11,4 76/666 1,5-3,2 miljónir 6,0 32/543" 3,3+ miliónir 6.1 8/131 * p < 0,05; ** p < 0,01; ** p < 0,001; kí-kvaórat próf þeir tekjulægstu frekar með afsláttarkort en hinir tekjuhærri. Tafla III sýnir hve vel eða illa afsláttarkort vegna komugjalda komust til skila eftir þjóðfélagshópum. Nánar tiltekið sýnir taflan hve hátt hlutfall einstak- linga höfðu ekki afsláttarkort þó þeir ættu rétt á því (það er, hefðu komugjöld yfir viðmiðunarmörkum). Sérstaka athygli vekur að í langflestum hópum var meirihlutinn án afsláttarkorts. Jafnframt var tals- verður munur milli hópa. Yngri einstaklingar (18-34 ára) voru oftar en hinir eldri án afsláttarkorts þegar komugjöld voru yfir viðmiðunarmörkum (75-83% án korts). Munur var einnig eftir hjúskaparstöðu. Tafla III. Hlutfall einstaklinga með rétt á afsláttar- korti sem höfðu ekki kort, eftir þjóðfélags- hópum. Breyta % n/nk Kynferði Karl 56,7 83/147 Kona 52,0 82/158 Aldur 18-24 75,2 22/29 25-34 83,1 30/36 35-44 60,4 35/57 45-54 69,5 44/63'" 55-64 30,4 15/49 65 og eldri 29,0 21/71 Hjúskaparstaða Gift(ur)/sambúð 55,6 121/217 Einhleyp(ur) 59,4 30/50 Fráskilin(n) 53,7 11/20 Ekkja/Ekkill 23,5 4/17 Foreldrastaða Börn yngri en 5 79,6 30/38 Ekki börn yngri en 5 50,7 135/267"' Fjöldi heimilismanna 1 44,1 15/35 2 38,8 42/108 3-4 64,9 68/105" 5 eða fleiri 70,3 40/57 Atvinnustaða Ekki á vinnumarkaöi 32,1 24/76 Hlutastarf 46,4 29/63'" Fullt starf 67,5 112/165 Námsstaða í skóla 68,2 29/43 Ekki í skóla 55,0 123/224 Atvinnuleysi Atvinnulaus nú 53,8 8/15 Ekki atvinnulaus nú 58,6 140/238 Búseta Höfuðborgarsvæði 54,7 112/206 Landsbyggö 53,3 53/99 Menntun Grunnskóla-, gagnfræða- eöa landspróf 43,3 34/78 Sérskóla- eða stúdentspróf 60,2 105/174' Háskólastigspróf 55,4 24/44 Heildartekjur einstaklings 0-1499 þúsund 48,1 63/132 1,5-3,2 miljónir 72,5 67/93" 3,3-5,1 miliónir 65,2 13/19 * p < 0,05; ** p < 0,01; ** p < 0,001; kí-kvaórat próf Einhleypir voru oftast án afsláttarkorts þegar komugjöld voru yfir mörkunum (59,4%), en ekkjur og ekklar sjaldnast. Þá voru foreldrar ungra barna mun frekar en aðrir án afsláttarkorts þegar komu- gjöld voru yfir mörkunum (79,6%). Vanhöld af þessu tagi voru meiri eftir því sem heimilin voru stærri. Þá kom í ljós að kortið skilaði sér lakar til einstaklinga í fullu starfi (67,5% án korts) en þeirra sem voru í hlutastarfi eða utan vinnumarkaðar. Loks sýnir taflan að vanhöldin voru meiri hjá þeim sem höfðu hærri tekjur eða einhverja framhaldsmenntun, en hinum minna menntuðu og tekjulægri. * 390 Læknablaðið 2003/89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.