Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.2003, Qupperneq 24

Læknablaðið - 15.05.2003, Qupperneq 24
FRÆÐIGREINAR / SJÚKRATILFELLI Myndir 1 og 2. Tölvu- sneiðmyndir. Örvarnar benda á stœkkun á hœgri nýrnahettu. Mynd 3. Mynd afstœkk- aðri hœgri nýrnahettu gegnum kviðarholssjá. fyrstu 20 vikur meðgöngu, það er að segja slagbils- þrýstingi >140 mmHg eða lagbilsþrýstingi >90mmHg (1). Langvinnur háþrýstingur eykur hættu á með- göngueitrun og fylgjulosi (2). í 90% tilvika finnst engin skýring á háþrýstingn- um en í 10% tilvika er um afleiddan (secondary) há- þrýsting að ræða. í þeim tilvikum getur háþrýstingur- inn verið afleiðing nýrnasjúkdóma (gauklasjúkdóm- ar, blöðrunýru eða þrenging í nýrnaæðum), band- vefssjúkdóma (rauðir úlfar, herslismein), þrengsla í ósæð eða innkirtlasjúkdóma (sykursýki með æða- skemmdum, litffklaæxli (pheochromocytoma), of- starfsemi í skjaldkirtli, sykursteraofgnótt eða salt- steraheilkenni (3). Konan í ofangreindu sjúkratilfelli var talin vera með háþrýsting af óþekktri orsök en eftir greiningu á saltsteraheilkenni varð ljóst að hún var með afleiddan háþrýsting. A meðgöngu verða breytingar á renín-angíótens- ín-aldósterón kerfinu. Eru þær fyrst og fremst vegna lífeðlisfræðilegrar hækkunar reníns. Helstu orsakir fyrir hækkun reníns á meðgöngu eru: 1) hraðari gaukulsíun og natríumútskilnaður í þvagi (orsakað af prógesteróni), 2) myndun reníns í fylgju (4, 5). Hækkað renín veldur síðan hækkun á aldósterón og því verður eins og um afleitt (secondary) saltstera- heilkenni sé að ræða (4, 5). Rannsóknir hafa sýnt 6- 10 falda hækkun á aldósterón í blóði og þvagi á með- göngu (4). Rökrétt væri að álykta að við þessar breyt- ingar hækkaði blóðþrýstingur þar sem aldósterón dregur salt og vökva inn í blóðrásina. Það gerist hins vegar ekki og er skýringin talin vera andverkandi áhrif hormóna eins og prógesteróns (4, 5). Einnig er talið að prostaglandín og kallekrein-kínín kerfi hafi andverkandi áhrif (4). Háþrýstingur með kalíumbresti á meðgöngu Algengasta orsökin er mikil lakkrísneysla en aðrar sjaldgæfari eru notkun þvagræsilyfja, saltsteraheil- kenni, sykursteraofgnótt og sjúkdómar í nýrum með ofseytrun á renín (6). Þar sem umræddur sjúklingur hafði verið lyfjalaus og ekki verið að borða lakkrís vaknaði sterkur grunur um saltsteraheilkenni. Flestir telja saltsteraheilkenni orsaka um 0,5-2,0% af háþrýstingi (8). Hins vegar er nýgengi þess mun lægra á meðgöngu (6). Þegar skoðaður er fjöldi til- fella saltsteraheilkennis á meðgöngu í tímaritum á ensku eru þau færri en 20 frá því að fyrsta tilfellið var kynnt árið 1964 (7). Orsakir aldósterónsheilkennis eru: 1) góðkynja aldósterónframleiðandi æxli (60%), 2) hnökrastækk- un á nýrnahettuberki (bilateral nodular adrenal hyperplasia) (35%), eða 3) arfgengar orsakir, svo sem ACTH (Adrenocorticotropic hormone) yfirtaka á stjórn saltsteramyndunar vegna genaumröðunar í stýri- röð ensímsins aldósterón synthasa (glucocorticoid suppresible hyperaldosteronism) (5%) (8). Saltstera- háþrýstingur er tvisvar sinnum algengari hjá konum en körlum og algengastur í aldursflokknum 30-40 ára. Sjúklingar með saltsteraheilkenni (primert) hafa háþrýsting og kalíumbrest (40% tilvika) með hækk- un á s-aldósteróni og bælingu á s-renín. Útlimabjúgur er ekki einkenni sjúkdómsins (8). Prógesterón andverkar aldósterón og því geta einkennni saltsteraheilkennis horfið á meðgöngu þó algengara sé að hafa einkenni sem gengur erfiðlega að meðhöndla (9). Vakni grunur um saltsteraheilkenni er rétt að fram- kvæma blóð- og þvagprufur til að staðfesta grein- inguna. Mikilvægt er að bíða með myndgreiningu þar til efnafræðileg greining liggur fyrir þar sem um 5% heilbrigðra hafa fyrirferðir í nýrnahettum (incidenta- loma) (10). Gildi reníns og aldósteróns eru háð stöðu Á 396 Læknablaðið 2003/89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.