Læknablaðið - 15.05.2003, Page 28
Gleym-mér-ei
KROFTUGT OFNÆMISLYF
Lóritín
Delta, 990076,
Töflur; R06AX 13
R/L
LYFJAÞRÓUN . HUGVIT • GÆÐI
www.delta.is
Hver tafla inniheldur: Loratadinum INN 10
mg. Töflurnar innihalda laktósu.
Abendingar: Ofnæmiseinkenni, sem stafa af
histaminlosun, sérstaklega ofnæmisbólgur í
nefi og augum, ofsakláöi og ofnæmiskvef.
Skammtar og lyfjagjöf: Skammtastæröir
handa fullorönum: Venjulegur skammtur er
10 mg á dag. Skammtastæröir handa bömum:
Börn 15 ára og eldri: Venjulegur skammtur
er 10 mg á dag. Börn 2-14 ára: Þyngd >30
kg: 10 mg einu sinni á dag. Þyngd <30 kg:
5 mg einu sinni á dag. Lyfiö er ekki ætlaö
börnum yngri en 2 ára.
Frábendingar: Ofnæmi eöa óþol fyrir inni-
haldsefnum lyfsins.
Varnaöarorö og varúöarreglur viö notkun:
Gæta þarf sérstakrar varúðar hjá börnum
meö alvarlega nýrna- og lifrarsjúkdóma.
Sjúklingar meö skerta lifrarstarfsemi þurfa
minni skammta. Mælt er meö því aö gefa
helming af ráölögöum dagskammti (5 mg) á
dag eöa 10 mg annan hvern dag.
Milliverkanir viö önnur lyf og aörar milli-
verkanir: Sýnt hefur veriö fram á i kliniskum
rannsóknum að styrkur lyfsins hækkar i
blóövökva viö samtimis gjöf ketókonasólz,
erýhrómýcins eöa cimetidins en án þess aö
valda aukaverkunum eöa breytingum á
hjartarafriti. Gæta skal varúðarvið samtimis
gjöf lyfsins og annarra lyfja sem vitaö er aö
draga úr niöurbroti i lifur þar til endanlegar
athuganir á milliverkunum hafa fariö fram.
Hætta skal gjöf lyfsins 48 timum áöur en
sjúklingur gengst undir húöofnæmispróf til
aö útiloka aö lyfiö hafi áhrif á niöurstööur
prófsins.
Meöganga og brjóstagjöf: Reynsla af gjöf
lyfsins á meögöngu er takmörkuð og á þvi
ekki aö gefa lyfiö barnshafandi konum nema
aö vel íhuguöu máli. Lyfiö skilst út i brjósta-
mjólk en óliklegt er aö lyfjaáhrifa gæti hjá
barni viö venjulega skömmtun lyfsins.
Ahrif á hæfni viö akstur og notkun véla:
Stjórniö ekki tækjum né vélum. Ekki er úti-
lokaö aö lyfiö hafi þau áhrif á einstaka
sjúklinga aö þaö skeröi hæfni þeirra til aö
aka vélknúnum ökutækjum.
Aukaverkanir:
Algengar (>1%): Almennar: Munnþurrkur.
Miðtaugakerfi: Höfuöverkur.
Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennar: Svimi.
Mjög sjaldgæfar (<0,1°/o): Hjarta- og æðakerfi:
Hraöur hjartsláttur. Alvarlegum takttruflunum
frá sleglum hefur verið lýst.
Meltingarfæri: Ógleði.
Húö: Útbrot.
Miðtaugakerfi: Depurö.
Kynfæri: Truflun á tiöum.
Ofskömmtun: Svefnhöfgi, hjartsláttartruflanir
og höfuöverkur hafa komiö fyrir viö ofskömmt-
un. Leitiö strax læknis eöa hafið samband
við sjúkrahús ef grunur leikur á ofskömmtun
eöa ef barn hefur tekiö töflur i ógáti.
Lyfhrif: Lyfiö hefur kröftuga og langvarandi
andhistamínverkun. Þaö blokkar Hi viðtaka
en hefur hvorki andkólinvirk, adrenvirk né
serótóninlik áhrif. Slævandi verkun á heilann
er mjög væg.
Lyfjahvörf: Áhrif lyfsins koma fram u.þ.b. 1
klst. eftir inntöku og ná hámarki á 8 klst.
Lóratadin frásogast vel frá meltingarvegi en
umbrot i lifur eru veruleg strax viö fyrstu
umferö. Aögengi eykst um 20% ef lyfið er
tekiö með mat. Aöalumbrotsefnið er
dekarbóetoxýlóratadin sem er virkt og veldur
kliniskum áhrifum lyfsins aö talsverðu leyti.
Próteinbinding i blóöi er nálægt 98%. Helm-
ingunartimi i blóöi er mjög einstaklings-
bundinn en er aö meðaltali 14 klst. fyrir
lóratadin og 19 klsL fyrir umbrotsefniö. Skert
nýrnastarfsemi hefur ekki áhrif á brotthvarf
lyfsins en skert lifrarstarfsemi getur lengt
helmingunartimann.
Útlit: Hvitar 8 mm flatar og hringlaga töflur
með deilistriki. Án vörumerkis.
Pakkningar og verö:
10 stk. (þynnupakkað) 687 kr..
30 stk. (þynnupakkað) 1.889 kr.,
100 stk. (þynnupakkað) 4.717 kr.
Heimilt er aö selja takmarkaö magn lyfsins
i lausasölu ef hlýtt er gildandi fyrirmælum
þar aö lútandi, sbr. ákvæði i viöauka 4 viö
reglugerö nr. 421/1988 um gerö lyfseðla og
ávisun lyfja, afgreiöslu þeirra og merkingu.
01.06.02