Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 55
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR FRÁ LANDLÆKNISEMBÆTTINU Að vera virkur Leiðbeiningar Rannsóknir Ráðleggið sjúklingum að vera eins virkir og hægt er og halda áfram öllum daglegum störfum. Ráðleggið sjúklingum að hreyfa sig meir og meir á nokkrum dögum eða vikum. Ef sjúklingur er í vinnu er sennilega til bóta að fara eins fijótt tii vinnu og hægt er. Engin íhlutun (önnur en ráðgjöf og það að fullvissa einstak- linginn um að ekki sé hætta á ferðum) er oft best. Ef verkirnir vara hins vegar lengur en ífjórar til sex vikur ber að íhuga þver- faglega meðferð eins og best þykir við langvarandi bakvanda- málum. Viðauki vinnuhóps. Heimildirá www.landlaeknir.is *** I bráðum bakverkjum kemur bati fyrr eða er jafngóður og minni hætta er á örorku og vinnutapi ef mælt er með að halda áfram daglegum störfum. Þá er miðað við hefð- bundna meðferð með verkjalyfjum, hvfld og „láta verkina ráða“ hvenær snúið er til venjulegra athafna. ** Stigvaxandi virkni á nokkrum dögum eða vikum ásamt hugrænni atferlismeðferð við verkjum breytir litlu um bata eða fötlun í upphafi, en dregur úr vinnutapi og varanlegri örorku. * Ráðleggingar um að snúa aftur til vinnu innan ákveðins tímaramma styttir óvinnufærni. < Sértæk liðlosun r ^ Leiðbeiningar Rannsóknir íhugið sértæka liðlosun fyrir sjúklinga sem þurfa meiri verkja- meðferð eða ná ekki eðlilegri daglegri færni. Sértœk liðlosun (manipulation) gefitr aðeins skammtímaárang- ur við bakverkjum. ímörgum nýlegum greinum er bent á að að- ferðin er ekki hœttulaus og ekki fullrannsökuð. Vinnuhópurinn leggurþví til að þessari meðferð verði beitt sparlega og eingöngu af sérfrœðingum á þessu sviði. Viðauki vinnuhóps. Heimildir á www. landlaeknir. is *** Sértæk liðlosun við bráðum og hálfbráðum bakverkjum gefur betri skammtímaárangur við verkjum, betri virkni og hugnast sjúklingum betur en önnur meðferð sem hún hef- ur verið borin saman við. * Hins vegar hefur ekki sannast að hægt sé að velja sjúklinga sem þetta gagnast eða hvaða liðlosun reynist best. Besta tímasetning sértækrar liðlosunar er óljós. ** Hætta við sértæka liðlosun við bakverkjum er mjög lítil séu „réttu“ sjúklingarnir valdir og meðferðin veitt af sérfræð- ingi á þessu sviði. Sértæka liðlosun á ekki að nota hjá ein- staklingi með alvarleg brottfallseinkenni vegna sjaldgæfrar en alvarlegrar hættu á skakkaföllum í taugakerfi. Bakæfingar Leiðbeiningar Rannsóknir Sjúklingar sem hafa ekki náð fyrri færni eða eru enn óvinnu- færir eftir sex vikur þurfa ef til vill að fara í endurhæfingu eða virkja á annan hátt. Varðandi bakœfingar og sjúkraþjálfun hafa sjúkraþjálfarar bent á að við rannsóknir á sjúkraþjálfun sé „erfitt að beita tilviljunar- kenndri niðurröðun í hópa“. Ekki þykir ástœða til að undan- skilja sjúkraþjálfun frá þeirri grundvallarreglu við gerð klínískra leiðbeininga að styðjast eingöngu við bestu fáanlegu rannsóknir. Flestir eru sammála um að enn skorti verulega vandaðar rann- sóknir á þessu sviði. Viðauki vinnuhóps. Heimildir á www. landlaeknir. is *** Miðað við núverandi rannsóknir er vafasamt að sérstök bakþjálfun bæti marktækt bakverki eða að hægt sé að velja hvaða sjúklingar hafi gagn af sérstökum æfingum. ** Það eru nokkrar sannanir fyrir því að þjálfunarprógrömm og þolþjálfun minnki bakverki og bæti færni sjúklinga með langvinna mjóbaksverki. * Það eru fræðileg rök fyrir því að hefja þolþjálfun og þjálf- unarprógrömm eftir um það bil sex vikur. Læknablaðið 2003/89 427
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.