Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.2003, Page 56

Læknablaðið - 15.05.2003, Page 56
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR FRÁ LANDLÆKNISEMBÆTTINU Flæðirit frumgreiningar sjúklings með bakverki með/án leiðsluverkja í ganglimum Hver er orsök bakverkjanna? t Vandamál í baki | Er um að ræða mænuávcrka eða áverka á mænutagli? nei T Frumgreining bakverkja Vandamál annars staðar (til dæmis í kvið eða þvagfærum) Sjúkdómsgreining og viðhlítandi meðferð Truflun á hringvöðvum Gangtruflun Söðuldofi Vísað á bráðamóttöku eða á bæklunar- eða taugaskurðdeild Alvarlegur sjúkdómur í hrygg V Taugarotarvandi Einfaldir bakverkir >'...... ................... Rauð flögg Byrjar innan tvítugs eða eftir 55 ára aldur Verkur óháður hreyfingu Verkur í brjóstkassa Saga um krabbamein, barksterar, eyðnismit Heilsuleysi, megrun, útbreidd taugaeinkenni Stöðuskekkjur - - Leiðsluverkur í annan ganglim meiri en bakverkur Geislar í fót eða tær Dofi eða skyntruflun á sama svæði Jákvætt taugaþanspróf (SLR) Staðbundin taugabrottfalls- einkenni ■- Byrjar á aldrinum 20-55 ára Lend- og spjaldhryggur, rasskinnar og læri „Mekanískur" verkur Sjúklingur er fnsklegur t Mikil eða vaxandi lömunareinkenni? já Frummeðhöndlun í heilsugæslu Fer ástandið batnandi? 428 Læknablaðið 2003/89

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.