Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2003, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.06.2003, Blaðsíða 3
FRÆfllGREIIUAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 479 Ritstjórnargreinar: Læknamistök nei takk - Sjúklingaöryggi já takk Hannes Petersen 483 Náttúrulegur gangur krabbameina og sjúkdómsvæðingin Vilhjálmur Rafnsson 489 Breytingar á reykingavenjum miðaldra og eldri íslendinga síðastliðin þrjátíu ár og ástæður þeirra. Niðurstöður úr hóprannsóknum Hjartaverndar Nikulás Sigfússon, Gunnar Sigurðsson, Helgi Sigvaldason, Vilmundur Guðnason Rannsóknarstöð Hjartaverndar hefur um þriggja áratuga skeið staðið fyrir umfangsmiklum hóprannsóknum á fullorðnu fólki með tilliti til hjarta- og æðasjúkdóma og áhættuþátta þeirra. Í þessum rannsóknum hafa reykinga- venjur verið kannaðar með spurningalista. Hér er gerð grein fyrir þeim breytingum sem orðið hafa á reykingavenjum, hverjar eru orsakir þeirra og hversu áreiðanlegar þessar upplýsingar eru. 499 Notkun stofnfrumna úr fósturvísum til Iækninga: viðhorfskönnun meðal íslenskra lækna, lögfræðinga og presta Trausti Óskarsson, Flóki Guðmundsson, Jóhann Ágúst Sigurðsson, Linn Getz, Vilhjálmur Árnason Rannsóknir á stofnfrumum hafa alið af sér miklar vonir varðandi barátt- una við fjölda erfiðra og ólæknandi sjúkdóma og því gjarnan talað um byltingu í læknavísindum í þessu sambandi. Margar óleystar siðferðis- spurningar tengjast notkun stofnfrumna til vísindalegra rannsókna og í lækningaskyni þareð þroski fósturvísis stöðvast þegar stofnfrumur eru fjarlægðar úr honum. Markmið þessarar rannsóknar var að fá vísbendingu um afstöðu þriggja stétta til málsins og almennt voru þátttakendur frjálslyndir gagnvart þessari notkun stofnfrumna. 507 Ungmenni sem leituðu athvarfs í Rauðakrosshúsinu 1996-2000 Haukur Hauksson, Eiríkur Örn Arnarson Unnið var úr upplýsingum um skjólstæðinga Rauðakrosshússins árin 1996- 2000 og niðurstöður bornar saman við rannsókn á starfsemi athvarfsins fyrir tímabilið 1985-1995. Könnuð voru tengsl brotthlaups unglinga að heiman við slakan árangur í skóla, neyslu áfengis og annarra vímuefna, fjölskyldugerð og fleira. 512 Breska læknafélagið verðlaunar fræðirit um geðheilbrigðisfræði í ritstjórn íslensks læknis 6. tbl. 89. árg. Júní 2003 Aðsetur Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu http://lb.icemed.is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari Ragnheiður K. Thorarensen ragnh@icemed.is Blaðamennska/umbrot Pröstur Haraldsson umbrot@icemed.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m.vsk. Lausasala 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Pökkun Póstdreifing ehf., Dugguvogi 10, 104 Reykjavík ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2003/89 475
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.