Læknablaðið - 15.06.2003, Blaðsíða 56
þunglyndi og kviái
STYTT SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS, desember 2002 4 .. . DD
Eiexor Depoi. Venlafaxin-hýdróklóriö. samsvarandi venlafaxin 75 mg eða 150 mg. Forðahylki. Handhali markaðsleylis. Wyeth Lederle Nordiska AB Rasundavagen 1-3 Solna, Svipioð. Algreiöslutilhogun og greiðslupatttoku llokkur siukratrygginga R B
Ábendmgar; Punglyndi (major depression), par meó talið bæói d|úpt og alvarlegt mnlægt þunglyndi (melancholia) og kviðatengt þunglyndi Almenn kviðaroskun (GAD). Til aó koma i veg tyrir baksiag punglyndis eða til að koma i veg tyrir endurtekið þunglyndi.
Skammtar og lyfjagiof Elexor Depot ætti að taka með mat Hylkin skai gleypa heil. Efexor Depot ætti að gefa emu smm á dag Upphafsskammtur er 75 mg Punglyndi: Ef þorf krefur, er hægt að auka skammtmn um 75 mg á dag a a.m.k. 4 daga fresti. Viö miðlungs
alvarlegu þunglyndi má titra skammta upp i 225 mg á dag og við alvarlegu þunglyndi er hámarksskammtur 375 mg á dag ,
Almenn kvíðaroskun (GAD); Hjá sjúklmgum sem ekki sýna neina svorun við 75 mg upphafsskammti á dag. getur verið gagnlegt aó auka skammta upp að hámarki 225 mg á dag Skammta má auka með u.þ b 2 vikna millibili eða meira. en aldrei skemur en 4
daga íresti. Pegar æskilegur árangur hefur náóst ætti að mmnka skammtmn smám saman mður i mmnsta viðhaldsskammt miðað við svorun og þol sjúklings (yfirleitt 75-150 mg dagi Hjá oldruðum og sjúklingum með hjarta- og æðasiúkdóma haþrýstmg ætti
að auka skammtinn með varúó. Við meóferó sjúklinga meó skerta nýrna- og'eóa lifrarstarfsemi er mælt með minm skommtum Ef kreatininúthremsun er mmm en 30 ml/min eða við meðal alvarlega skerðmgu á lifrarstarfsemi ætti aó minnka skammtinn um
50% Ef um alvarlega skerðmgu á lifrarstarfsemi er að ræða kann að reynast nauðsynlegt að mmnka skammtmn enn meir i slikum tilvikum kann aó vera nauósynlegt að gefa Efexor toflur Skammtar til að koma i veg fyrir bakslag eða endurtekið þunglyndi eru
venjulega þeir somu og notaðir eru vió upphallegu meðferóma Hafa skal reglulegt eftirlit meó sjúklingum til að hægt sé aó meta árangur af langtimameóferö Eftirlit með lyfjagjöf og skommtum. Meóferð ætti að halda afram i a.m.k þrjá mánuói (yfirleitt i sex
mánuói) eftir aó bata er náð Pegar ætlumn er aó hætta meóferð með Efexor Depot ætti aó nunnka skammt sjúklmgs smám saman i ema viku aó viðhafðri aógát vegna hættu á öakslagi Haft skal samband vió sérfræðing ef enginn bati hefur náðst eftir ems mánaðar
meðferó Frábendingar Brátt hjartadrep bráður siúkdómur i heilaæðum og ómeóhondlaóur háþrýstingur Samtimis meðferó með mónóaminoxióasahemlum Sérstok varnaóarorð og varúóarreglur við notkun Aldraðir (>65 arai Sjuklmgar meó þekktan siukdóm
i hjarta-æðakerfi eða heilaæóum. þ m t meðhondlaóur háþrýstmgur Skert nýrna- og/eða lifrarstarfsemi Vanmeðhondluð tlogaveiki lækkaöur krampaþroskuldur Pegar er skipt frá monóaminoxióasahemii til veniafaxms skai gera minnst 14 daga meóferóarhlé
Ef breytt er meðferð frá venlafaxini til mónóaminoxiðasahemils er mælt meó 7 daga meóferöarhléi Gera verður ráð fyrir hættu á sjálfsvigi hjá ollum sjúklingum sem haldmr eru geölægö Hætta a sjálfsvigi fylgir geóiægð og kann aö vera fynr hendi þar til verulegur
bati hefur náóst Venlafaxin kann hjá sumum sjúklmgum að valda hækkuðum blóðþrýstmgi (hlébilsþrýstingur hækkar um 10-30 mmHgi Mælt er meó þvi að viðkomandi lækmr fylgist með bloðþrýstingi við hverja heimsókn sjuklmgs Hjá oldruóum og sjuklmgum
með þekktan hjarta- og æðasiukdóm ætti aó fylgiast með blóðþrystingi á hállsmánaðar fresti i 4-6 vikur og eftir það vió hverja heimsókn til viðkomandi lækms S|úklinga i langtimameóferó ætti að fræða um mikilvægi góðrar tannhiróu vegna þess að þurrkur i
munm kann aó valda aukmm hættu á tannskemmdum Ekki hefur fengist reynsla af meðferð sjúklmga með geðklofa. Áhrif venlafaxins á iviskauta þunglyndi (bipolar depression) hafa ekki verið konnuó Hjá sjuklmgum með geðhvarfasýki getur orðið þroun til
ofiætisfasa Sjúklmgar með flogaveiki þarfnast vióeigandi flogaveikilyfja á meðan á meöferð stendur. Ekki hefur fengist klinisk reynsla hjá bornum Lækkun natriums i blóói hefur stoku sinnum sést við meðferð með geðiægóarlyf|um, m.a. serotomnupptokuhemlum.
oftast hjá oldruðum og sjúklmgum sem eru á þvagræsilyfjum Upp hafa komiö orfá tilvik með lækkun natrium i blóði af voldum Efexors yfirleitt hjá oldruóum sem hefur leitt til þess aó hætt var vió að gefa lyfió Milliverkamr vió onnur lyf og aórar milliverkamr
Engar milliverkamr hafa komió fram hjá heilbngóum sjálfboóalióum eltir emfaldan skammt af litium, diazepami og etanóli a meóan á meóferó stendur meó venlafaxim Rannsókmr benda til þess að venlafaxin umbrotm i O-desmetýlvenlafaxin af völdum isóensimsins
CYP2D6 og i N-desmetýlvenlafaxin af voldum isóensimsins CYP3A3 4. Vænta má eflirtalmna milliverkana þótt þær hafi ekki verið rannsakaðar sérstakiega in vivo Samtimis meðferð með lyfjum. sem hamia CYP2D6. gæti valdið aukinm uppsofnun venlafaxins
svipað þvi og buast má vió i emstaklingi meó hæg umbrot debrisokins Aðgát skal hofð þegar Efexor er gelið ásamt lyfjum svo sem kimdini. paroxetim (sjá fleiri dæmi i þessum kafla) Par eó veniafaxin gæti dregið úr umbrotum annarra lyfja sem CYP2D6 umbrýtur
ætti aö gæta varúöar vió notkun venlafaxins ásamt slikum lyfjum þar eó blóöþéttm þeirra gæti aukist Búast má við mikilli uppsofnun venlafaxins ef emstakimgi með hæg umbrot CYP2D6 er gefinn CYP3A3'4 hemill á sama tima. Pvi skyldi gæta varúóar við
notkun Efexors samfara lyfjum sem hamla gegn CYP3A3/4 t d ketókónasóli.Meóganga og brjóstagjot Meðganga. Takmorkuó klinisk reynsla hefur fengist af þvi aö gefa vanfærum konum lyfiö Rannsókmr á dýrum hafa leitt i l|ós minnkaóa þyngd og stæró fóstra
og lakari lifsmoguleika liklega vegna eiturvirkm á móður Par til frekari reynsla hefur lengist af Efexor ætti ekki að gefa það á meögongutima nema að vandlega athuguðu máli Brjóstagjof: Ekki er vitaó hvort venlafaxin skilst út i brjóstamiólk Ahrif á hæfm til
aksturs og notkunar véla Meðferð með Efexor Depot kann að hægja á vióbrogðum sumra sjúklinga Petta ætti aó hafa i huga vió aóstæður sem krefjast sérstakrar árvekm t d við akstur Aukaverkamr Aigengar (>1 /100) Almennar Próttleysi. lystarleysi. hofuðverkur
kviðverkir, þyngdarminnkun eóa þyngdarauknmg, svitakost, eyrnasuð. svimi, svefnhofgi, sk|álfti Blóörás: Háþrýstmgur. stoðubundið bióðþrystmgsfall hraótaktur. æóavikkun hjartstattarónot Miðtaugakerfi. Æsingur. rugl martroð mmnkuð kynhvot. svefnleysi
truflað húðskyn. kviöi. taugaóstyrkur Meltmgafæri: Ógleói uppkost. mðurgangur, liægöatregóa. meltingartruflun. munnþurrkur. Húð. Útbrot. flekkblæóing Pvag- og kynfæri Ahrif á sáðlat fullnægmgu getuleysi Augu: Sjónstillingartruflun Sjaldgæfar Almennar
Bjúgur Blóð. Blóðflagnafæð Miðtaugakerfi Slen ósamhæföar hreyfingar, ofhreylm ofskynjamr, geðhæð Meltmgarfæri: Bólga i vélmda magabólga. tannholdsbóiga bragðbreytmgar Húð Hárlos ofsakláði. aukið Ijósnæmi Lifur. Hækkuð hfrarensim i bloði
Ondunarfæri. Astmi Augu. Tárubólga Mjog sjaldgæfar Almennar. Hálfdvali (stuporj (<1 1000) Blóðrás: Breytmgar á hjartarafriti (T-bylgja, S-T hluti gátta-sleglarof af gráöu I) Miótaugakerfi. Krampar. einkenm um utanstrýtukvilla (Parkmsonlik emkenni)
persónuleikatruflun. i geðlægö er ávallt erfitt að grema á milli raunverulegra aukaverkana lyfjð og emkenna um geólægð Aukaverkamrnar ógleói og uppkost tengjast skammtastærð stærri upphafsskammtar valda aukmm tiðm af ógleði Styrkur og tiðm þessarar
aukaverkunar mmnka ylirleitt við áframhaldandi meðferð Ofskommtun Eiturvirkm Fullvaxmr emstaklingar hafa tekió mn allt að 6,75 g og oröið fyrir meðalsvæsnum eitrunarahrifum Einkenm Bælmg miðtaugakerfisms, krampar, andkólinvirk einkenm Hraðtaktur
hægataktur, lækkaóur blóðþrýstingur, ST/T-breytingar lengmg QT-bils lenging QRS-biis Meóferð Tryggja að ondunarvegur sé vel opinn tylgiast með hjartarafriti lyfjakol; magaskolun kemur til greina Ráðstafamr sem beinast aó einkennum
Verö samkvæmt lyl|averóskra 1 desember 2002 hámarks útsoluveró úr apótekum, Efexor Depot foróahylki 75 mg 28stk 4 588 kr 98stk 13 680 kr 100stk 13 926 kr Efexor Depot forðahylki 150 mg; 28stk 7.564 kr 98stk 22 863 kr. 10Ostk 23 280 kr.
Wyeth
Austurbakki