Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2003, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.06.2003, Blaðsíða 32
FRÆÐIGREINAR / STOFNFRUMUR innan sömu þjóðar einatt sundurleit þar sem þau eiga rætur sínar gjarnan að rekja til flókinna bakgrunns- þátta. Kyn skiptir þar minna máli en starfsgrein. Karlar taka þó frekar afgerandi afstöðu í hvora átt sem er en konur fara milliveginn. Gera má ráð fyrir að niðurstöðurnar skýrist að einhverju leyti af skiln- ingi þátttakenda á efninu. Ekki er fullvíst að hann hafi í öllum tilvikum verið fullnægjandi. Nauðsynlegt er að ísland taki afstöðu til notkunar stofnfrumna úr fósturvísum í læknisfræðilegum til- gangi líkt og nágrannalöndin og aðrar þjóðir hafa gert á síðustu árum. Viðfangsefnið er flókið og krefst nokkurrar grunnþekkingar líkt og önnur siðferðileg áhtaefni lífsiðfræðinnar. Þörf er bæði á almennri og þverfaglegri umræðu um mál af þessu tagi áður en samfélagið velur hvernig á að nýta þau tækifæri sem ný þekking og tækni skapa. Þakkir Rannsóknin var styrkt af Nýsköpunarsjóði náms- manna og Vísinda- og þróunarsjóði Félags íslenskra heimilislækna. Þakkir fær Reynir Arngrímsson fyrir yfirlestur á spurningalista og einnig þökkum við Astu Guðjónsdóttir hennar vinnuframlag. Heimildir 1. Badge RL. The future for stem cell research. Nature, 2001; 414: 88-91. 2. Guðjónsson Þ, Steingrímsson E. Eiginleikar stofnfrumna: frumusérhæfing og ný meðferðarúrræði. Læknablaðið 2003; 89: 43-8. 3. Guðmundsson F, Óskarsson T. Notkun stofnfrumna úr fóstur- vísum til lækninga: siðfræðileg álitamál. Læknablaðið 2003; 89: 321-5. 4. UNESCO. Declaration on the Human Genome and Human Rights, 11. nóvember 1997. http://unesco.org/ibn/en/genome/ project 5. European Group of Ethics in Science and New Technologies to the European Commission. Opinion No. 15: Ethical Aspects of Human Stem Cell Research and Use, 14. nóvember 2000. www.europa.eu.int/comm/european_group_ethics/docs/ avisl5_en.pdf 6. Benvenisty N. Europe and the stem cell debate. Trends Bio- technol 2002; 20:183. 7. Nippert I. The pros and cons of human therapeutic cloning in the public debate. J Biotechnol 2002; 98: 53-60. 8. Wertz DC. Embryo and stem cell research in the USA: Political history. Trends Mol Med 2002; 8:143-6. 9. Nuffield Council on Bioethics. Stem Cell Therapy, the Ethical Issues, a Ethical Discussion Paper, 2000. www.nuffield foundation.org/bioethics/publication/download.html 10. The Ethical Issues in Human Stem Cell Research. Kaup- mannahöfn: Norræna ráðherranefndin 2001. 11. European Group of Ethics in Science and New Technologies to the European Commission. Opinion No. 16: Ethical As- pects of Patenting Inventions Involving Human Stem Cells, 7. maí 2002. www.europa.eu.int/comm/european_grpoup_ethics/ docsZavisl6_en.pdf Celebra (celccoxib) (styttur sériyfjaskrártexti) Ábendingan Til meðhondlunar á einkennum slitgigtar og iktsýki. Skammtar og lytjagjöf: Skammtastærðir handa fullorðnum: Slitgigt: Ráðlagður dagsskammtur er yfirleitt 200 mg einu sinm a sólarhnng eða skipt i tvo skammta. Aukamá skammdnn eftir þörfum i 200 mg tvisvar sinnum á sólarhring. Iktsýki. Ráðlagður dagsskammtur er 200-400 mg skipt I tvo skammta. Ráðlagður hámarksskammtur á sólarhring er 400 mg.Nota má Celebra með mat eðaán. Mismunur milli kynstofna: Sjúklingum af svarta kynstofninum á I upphafi meðferðar að gefa minni skammtinn (200 mg á sólarhring). Siðar meir má efdr þörfum auka skammtinn i 400 mg á sólarhnng (sjá Lyfphvorf). A/*oðir: Öldruðum(>65 ára) á I upphafi meðferðar að gefa minni skammtinn (200 mgá sólarhring).Siðar meir má efdr þörfum auka skammdnn 1400 mg á sólarhnng (sjá Varnaðarorð og varuðarreglur og Lyf|ahvorf). Skert hfrarstarfscmi Hef|a skal meðíerð með helmingi ráðlagðs skammts hjá sjúklingum með staðfesta í meðallagi skerta lifrarstarfsemi sem hafa 25-35 g/l af albúmíni í sermi. Hvað þennan sjúklingahóp varðar liggur einungis fynr reynsla fra sjuklingum með skorpulifur. Skert nýrnostorjsemi' Reynsla af notkun celecoxibs handa sjúklingum með vaegt til I meðallagi skerta nýmasurfsemi er takmörkuð og skal því meðhöndla slíka sjúklinga með varúð. Skommtostærðir hondo börnum' Celebra er ekki ætlað börnum Frábendingan Meðganga og konur sem geta orðið þungaðar. nema notuð sé örugg getnaðarvöm. Hjá þeim tveimur dýrategundum sem hafa verið rannsakaðar heíur komið [ Ijós að celecoxib getur valdið fósturskemmdum Hugsanleg áhætta fyrir þungaðar konur er ekki þekkt en ekki er unnt að útiloka hana. Brjóstagjöf. Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna.bekkt ofnæmi fyrir sulphonamiðum.Sjúklingar sem hafa fengið einkenni astma, bráða nefslímubólgu, nefsepa (nasal polyps), ofsabjúg, ofsakláða eða annars konar ofnæmi eftir notkun acetýlsalicýlsýru eða bólgueyðandi gigtarfyfja (NSAID) Virkt ætisár eða blæðingar í meldngarvegi Bólgusjúkdómur I þörmum. Alvarleg hjartabilun. Alvariegur lifrarsjúkdómur (albúmin I sermi <25 g/l eða Child-Pugh- 10). Sjuklingar með áætlaða kreatinmuthreinsun <30 ml/min. Varnaðarorð og vanjðarreglun Hjásjúklingum sem hafa fengið meðferð með celecoxibi hefur komið lyrir gatmyndun, sár og blæðingar i efri hluta meldngarvegar. Þvi skal gæta varúðar hjásjúklingum með sögu um sjúkdóm I meldngarvegi. t.d. sármyndun eða bólgur og hjá sjúklingum sem eru i sérstakri hættu hvað þetta varðar. Svo sem við á um önnur lyf sem hemja nýmyndun prostaglandina hefur sést vökvasöfnun og bjúgur hjá sjúklmgum sem nota celecoxib. Þvi skal nota celecoxib með vanjð handa sjúklingum með sögu um hjartabilun, vanstarfsemi vinstri slegils eða háþrýsdng og hjá sjúklingum sem eni með bjúg af einhverri annarri ástæðu, vegna þess að homlun prostaglandinagetur haftíförmeðsérversnun nýmastarfsemiogvökvasöfnun. Einnigskalgætavarúðarhjásjúklingumsem notaþvagræsilyf eðagetaaföðrumorsökumveriðíhættuáaðverðafyrir blóðþurrð. Hjáoldruðumeru meiri líkur á skertri nýrna- eða lifrarstarfsemi og sér I lagi skertri hjartastarfsemi ogskal nota minnsta virkan skammt handa þeim, auk þess sem læknar skulu hafa viðeigandi efdrlit með sjúklingunum.l kliniskum rannsóknum var sýnt fram á að celecoxib hefur svipuð áhrif á nýru og það NSAID sem miðað var við. Alvarlegar blæðingar hafa komið fyrir hjá sjúklingum sem jafnframt nota warfarin. Gæta skal varúðar þegar celecoxib er notað samdmis warfanni. Cclecoxib hamlar CYP2D6. EndaþóttþaðséekkiöllugurhemillþessaenzýmskannaðveranauðsynlegtaðminnkaskammtaþeirralyfjasemskömmtuðerueinstaklingsbundiðogumbrotnafyrirdlstilliCYP2D6(sjáMilliverkanir). Celecoxib getur dulið hita. Llklega er ekki það mikill mjólkursykur I hverju hylki (149,7 mg 1100 mg hylkjum og 49.8 mg 1200 mg hylkjum) að hann kalli fram sértæk einkenni mjólkursykursóþols. Milliverkanir Lyfhrifomil/rverkonrr' Fylgjast á með blóðstorkuvirkni hjá sjúklingum sem nota warfarin cða svipuð lyf. einkum á nokkrum fyrstu dögunum eftir að meðferð með celecoxibi hefst og þegar skommtum celecoxibs er breytt. Gremt hefur venð fra blæðingum í tengslum við lengingu protrombintíma. einkum og sér I lagi hjá öldruðum sjúklingum. sem nota samtimis warfarin og celecoxib.NSAID geta dregið úr virkni þvagræsilyfja og háþrýsöngslyfja.Ems og við á um NSAID getur hætta á bráðri nýmabilun aukist við samtimis notkun ACE-hemlaog celecoxibs. Á það hefur verið bent að samtímis notkun NSAIDog cidosporins eða tacrolimus ged aukið eiturverkamr cidosponns og tacrol.mus á nyru. Því skal fylgjast náið með nýmastarfsemi þegar celecoxib er notað samdmis öðru hvoru þessara lyrfja. Nota má celecoxib samtimis litlum skömmtum af acetýlsalicýlsýru en það kemur þó ekki I stað acetýlsalicýlsýru sem notuð er dl fyrirbyggjandi meðferðar við hjarta- og æðasjúkdómum. Lyfjahvarfamillirerkanir: Áhrifcelecoxibs á annur tyfCelecoxib hemur CYP2D6. Við meðferð með celecoxibi jókst plasmaþéttni CYP2D6 hvarfefnisins dextrometorfans um 136%.Við samtimis meðferð með celecoxibi getur plasmaþéttni þeirra lyfja aukist, sem umbrotna fyrir dlsdlli þessa enzýms.Meðal lyrfja sem umbrotna fyrir dlsdlli CYP2D6 eru geðlægðarlyf (þrihringlaga og SSRI), sefandi lyf (neurolepdcs) lyf við hjartsláttartruflunum og fleiri. Þegar byrjað er á samtimis meðferð með celecoxibi þarf hugsanlega að minnka skammt CYP2D6 hvarfefna. sem skömmtuð eru einstaklingsbundið, eða auka skammdnn þegar meðferð með celecoxibi er hætt. In vitro rannsóknir gefa til kynna að celecoxib ged hamlað CYP2C19 hvöttum umbrotum. Klíniskt mikilvægi þessara in vitro vísbendinga er ekki þekkt. Dæmi um lyí sem umbrotna lynr dlsdlli CYP2C19 eru diazepam. citalopram og imipramin. í milliverkanarannsókn hafði celecoxib engin marktæk kllnlskáhrif á lyfjahvörfgetnaðarvarnalyfjadl inntöku (I mg noretísteron/35 mikrógetinylestradiol). Celecoxib hefur ekki áhrif á ýfjahvörftolbutamiðs (CYP2C9 hvarfefni) eða glibenclamids I þeim mæli að það skipd kllnlsku máli. Hjá sjúklingum með iktsýki hafði celecoxib engin tölfræðilega marktæk áhnf á lyf|ahvorf (plasma- og nýmauthreinsun) metótrexats (i þeim skömmtum sem notaðir eru við gigt). Engu að slður skal ihuga viðeigandi efdrlit með eiturverkunum tengdum metótrexad, þegar þessi tvö lyf eru notuð samtímis. Hjá heilbrigðum einstaklmgum sem fengu celecoxib 200 mg tvisvar sinnum á sólarhring og lidum 450 mg tvisvar sinnum á sólarhring jókst Cmax litiums að meðaltali um 16% og AUC litiums jókst að meðaltali um 18%. I upphaf, og við lok meðferðar með celecoxibi skal þvl fylgjast náið með sjúklingum sem nota litíum. Ahrifannarra lyfja á celecoxib: Vegna þess að celecoxib umbrotnar að langmestu leyti fyrir tilstillj CYP2C9. skal nota helmmg raðlagðs skammts hjá sjúklingum sem nota fluconazol. Samtímis notkun staks 200 mg skammts celecoxibs og Ruconazols 200 mg. sem er öflugur CYP2C9 hemill. einu sinni á sólarhring leiddi dl þess að Cmax celecoxibs jókst að meðaltali um 60% og AUC jókst að meðaltali um 130%. Plasmaþéttni celecoxibs getur minnkað við samtímis notkun CYP2C9 hvata. svo sem rifampicins. carbamazepins og barbituriyfja. Þess hefur ekki orðið vart að ketoconazol eða sýrubindandi lyf har. áhnf á lyfjahvorf celecoxibs. Meðganga og brjóstagjöf: Engar kliniskar upplýsingar liggja fyrir um notkun celecoxibs á meðgöngu. í dýrarannsóknum (rottur og kanínur) hafa sést eiturverkan.r á æxlun. þ.a m. Fósturskemmdir. Hugsanleg hætta fyrir menn er ekki þekkt en ekki er unnt að útiloka hana Eins og önnur lyf sem hemja nýmyndun prostaglandina getur celecoxib valdið legtregðu (uterine inerda) og ótímabærri lokun á brjóstgangi (ductus arteriosus) á síðasta þriðjungi meðgöngu. Þungun og hugsanleg þungun er frábending fyrir gjöf celecoxibs. Verði kona þunguð I meðferð með celecoxibi skal hætta meðferðinni. Engar rannsóknir hafa verið gerðar á útskilnaði celecoxibs I brjóstamjólk. Hjá rottum útskilst celecoxib I mjólk I þéttni sem svarar til plasmaþéttni. Konur sem nota celecoxib eiga ekki að hafa bam á brjósti. Akstur og stjómun vinnuvéla: Sjúklingar sem linna fyrir sundli. svima eða syfju þegar þeir nota celecoxibeigaekki aðaka bifreiðeða notavélar. Aukavcrkanir: Algengor (= 1%): Bjúguráúdimum/vökvasöfnun. Kviðverkur. niðurgangur. meldngartrullun, vindgangur. Sundl. Svefnleysi Kokbólga. nefslimubólga, skutabólga, sýkingar I efri hluta öndunaivegar. Útbrot. Sjaldgæfar (0.1%-!%): Blóðleysi. Hjarta og æðar: Háþrýstingur, hjartsláttarónot. Hægðatregða. ropi, magabólga. munnbólga, uppköst. Oeðlileg lifrarstarfsemi, hækkuð gildi transaminasa. Óeðlileg nýmapróf (aukning kreatlnins og þvagefnis, blóðkaliumhækkun). Þokusýn. oíspenna vöðva, náladofi (paraesthaesia). Kvlði. geðlægð. Hósti, mæði.Ofsakláði. Siradráttur. eymasuð. þreyta. þvagfærasýkingar. Mjög sjoldgæfor (<0,l%j: Hvitfrumnafæð. blóðHagnafæð. Sármyndun I maga. skeifugöm og vélinda, kyngingartregða. gatmyndun i meldngarvegi, vélindisbólga. sortusaur. Osamhæfing vöðvahreyflnga. Hárlos. aukið Ijósnæmi. Breytt bragðskyn. Frá því lyfið var markaðssett hefur verið dlkynnt um höfuðverk, ógleði og liðverki auk eftirtalinna aukaverkana sem koma orsjaldan lyrir < I/10.000 eða sem einstök tilvik eru um. Alvariegt ofnæmi, bráðaofnæmislost. ofsabjúgur. Blóðfrumnafæð.Hjartabilun, hjartadrep. Blæðingar I meltinganregi, bráð brisbólga. Æðabólga. vöðvabólga. Lifrarbólga, gula. Rugl. Bráð nýmabilun. Berkjukrampar. Einstök tilvik um skinnflagning, þ.á m. Stevens-Johnson heilkenni, dreplos húðþekju (epidermal necrolysis), regnbogaroðasótt. Pakkningar og verð I. maí 2003: Hylki. ftort lOOmg: 100 stk. (þynnupakkað) 7.543 kr. Hylki. hart200 mg: 10 stk. (þynnupakkað) 1.986 kr.. 20 stk (þynnupakkað) 3.2S6 kr.. 100 stk. (þynnupakkað) 13.0S0 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfið er lyfseðilsskylt. Greiðslufyrirkomulag: E. Handhafi markaðsleyfis: Pharmacia AS. Overgaden neden Vandet 7,1414 Kebenhavn K, Danmörk. Umboðsaðili á íslandb PharmaNor hl, Hörgatúni 2.210 Garðabæ. Sériyf|askrártexta I fullri lengd (síðast uppfært I. júlí 2002). má nálgast hjá Pfizer. PharmaNor hf. Hörgatúni 2, 2l0Garðabæ. CELEBRA (CELECOXIB) 504 Læknablaðið 2003/89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.