Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2004, Síða 17

Læknablaðið - 15.03.2004, Síða 17
FRÆÐIGREINAR / BRISKIRTILSBÓLGA Table I. Age and sex distribution of the 50 patients diagnosed with acute pancreatitis. Age groups (years) No Sex M : F* < 20 2 2 : 0 20-29 1 0 : 1 30-39 2 1:1 40-49 11 8 : 3 50-59 7 4 : 3 60-69 6 1 : 5 70-79 15 9 : 6 80-89 6 2 : 4 * Male : Female. sjúklinganna (karlar 17 og konur 14) voru að leggjast inn með sína fyrstu bráðu briskirtilsbólgu. A Landspítala Fossvogi greindust 34 sjúklingar (14 karlar og 20 konur) með bráða briskirtilsbólgu á rannsóknartímabilinu sem höfðu búsetu á Suðvestur- landi. Tuttugu og níu sjúklingar (karlar 10 og konur 19) fengu í fyrsta sinn bráða briskirtilsbólgu. Einn sjúklingur lagðist inn á bæði sjúkrahúsin á tímabilinu. Nýgengi Heildarfjöldi sjúklinga með greininguna bráð bris- kirtilsbólga á Suðvesturlandi á rannsóknartímabilinu var 75 (karlar 37 og konur 38) og fjöldi sjúklinga með fyrsta kast bráðrar briskirtilsbólgu var 60 (karlar 27 og konur 33). Meðaltal íbúafjölda á rannsóknartíma- bilinu var 185.683 (karlar 91.808 og konur 93.875). Áætlað nýgengi fyrir fyrsta kast bráðrar briskirt- ilsbólgu á Suðvesturlandi var 32,3/100.000 íbúa/ár (95% öryggismörk: 24,1 til 40,3); fyrir karla 29,4 og konur 35,2. Áætlað nýgengi fyrir bráða briskirtilsbólgu, þar með talið fyrir þá sem áður höfðu fengið bráða bris- kirtilsbólgu var 40,4/100.000 íbúa/ár (95% öryggis- mörk: 31,3 til 49,5); fyrir karla 40,3 og konur 40,5. Orsakir Orsakir reyndust vera gallsteinar hjá 21 sjúklingi (42%), áfengi hjá 16 sjúklingum (32%), aðrar mögu- legar orsakir 12 (24%) og hjá einum sjúklingi (2%) var orsökin óþekkt. Af þeim 12 sem höfðu áður feng- ið briskirtilsbólgu höfðu 9 briskirtilsbólgu af völdum áfengis (tafla II). I töflu III sjást hverjar aðrar mögulegar orsakir voru. Pau lyf sem um var að ræða voru morfínlík sambönd í þremur tilvika, irinotecan og súlfa í sitt hvoru tilviki. Aðgerðaorsakirnar voru kransæðahjá- veituaðgerð og ristilbrottnám. Alvarleg sýking af völdum Campylobacter jejuni var talin vera orsökin hjá einum sjúklingi. Þegar litið er á aldursdreifingu hópsins sést að hún er tvítoppa (tafla I), fyrri toppurinn eru aðallega ung- ir karlmenn þar sem orsökin var áfengi en sá seinni aðallega konur með briskirtilsbólgu af völdum gall- steina. Table II. Aetiology ofacute pancreatitis: age ofpatients, sex and mortality. Data are no (%) ofpatients except where otherwise stated. Causes Total Previous pancreatitis Admitted more than once Age (years)' M: P' Mortality Gallstones 21 (42) i 2 71 (26-85) 9:12 i Alcohol 16 (32) 9 3 51 (19-80) 12:4 i Miscellaneous 13 (26) 2 1 53 (19-80) 6:7 0 and idiopathic Total 50 (100) 12 6 60 (19-85) 27:23 2(4) ' = Median (range). * = Male : Female. Table III. The 12 miscellaneous causes of acute pan- creatitis other than gallstones and alcohol. Causes No. Sex* Pharmacological agents 5 2 : 3 Operations 2 0 : 2 ERCP 1 1: 0 Pancreas divisum 1 1: 0 Infection 1 0 : 1 Hypercalcaemia 1 1 : 0 Lymphoma of the pancreatic head 1 1 : 0 * = Male : Female Table IV. Number of patients with acute pancreatitis who had APACHE II scores >9, Imrie scores >3, Ranson scores >3 and CRP concentrations >210 mg/L during the first 4 days or CRP >120 mg/L during the first week. APACHE II score £9 Ranson score £3 Imrie score £3 CRP >210 or >120 mg/L Causes (No) 46' 45’ 46' 47- Gallstones (21) 8 8 13 8 Alcohol (16) 4 5 5 5 Miscellenous and idiopathic (13) 3 4 5 3 Total (50) 15 17 23 16 ‘ No. of patients with available data. Miðgildi legutíma var 8 dagar (bil: 1-125). Legu- tími var lengstur fyrir sjúklinga með briskirtilsbólgu af öðrum orsökum en áfengi og gallsteinum eða 15 dagar (bil: 4-59). Fyrir sjúklinga þar sem gallsteinar voru orsök var legutíminn 9 dagar (bil: 2-125) en 6 dagar (bil: 1-41) fyrir sjúklinga þar sem áfengi var or- sök. Alvarleikastigun Hjá þeim 47 sjúklingum þar sem CRP var mælt höfðu 16 sjúklinganna (34%) CRP >210 mg/L á fyrstu fjór- um dögunum eða >120mg/L á fyrstu viku veikind- anna. Meðalgildi stigunar var samkvæmt APACHE-II 7,7 (bil: 0-25), Imrie 2,5 (bil: 0-6), Ranson 2 (bil: 0-6) og meðalgildi stigunar samkvæmt Balthazar-Ranson var 1,8 (bil: 0-8). Þeir sem höfðu briskirtilsbólgu af völdum gallsteina höfðu hæsta stig samkvæmt APACHE II. I töflu IV kemur fram hlutfall þeirra sjúklinga sem höfðu APACHE-II >9, Imrie >3, Ranson >3 og CRP>210 eða >120mg/L eftir því hver orsök briskirt- ilsbólgunnar var. Læknablaðið 2004/90 213
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.