Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2004, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.06.2004, Blaðsíða 3
FRÆfllGREIIUAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL 463 Ritstjórnargreinar: Offítufaraldur krefst samfélagslegra lausna Laufey Steingrímsdóttir 467 Einkarekstur í heilbrigðiskerfí Guðmundur Arason 471 Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin 1996-2001 Brynja Ármannsdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Elínborg J. Ólafsdóttir, Jens A. Guðmundsson Rannsóknin er sjálfstætt framhald rannsóknar á hormónauppbótarmeð- ferð á árunum 1979-1995. í ljós kom að notkun hormóna hafði aukist í samanburði við fyrra tímabil. Athyglisvert verður að fylgjast með þróun mála eftir að umræða um skaðsemi tíðahvarfahormóna komst í hámæli og breyttar ábendingar urðu fyrir notkun þeirra. 479 Samband Iíkamlegrar þjálfunar við þyngdarstuðul, fítumassa og gripstyrk í íslensku þýði Sigríður Lára Guðmundsdóttir, Díana Óskarsdóttir, Leifur Franzson, Ólafur Skúli Indriðason, Gunnar Sigurðsson Frá febrúar 2001 til janúar 2003 mættu 1630 manns til rannsóknarinnar sem fól í sér ýmsar mælingar og svöruðu spurningum um hreyfingu og mataræði. Fjórði hver karlmaður og fimmta hver kona stunda enga reglulega líkamsþjálfun þrátt fyrir sterkar fræðilegar vísbendingar um margvísleg jákvæð áhrif hreyfingar á heilsufar. Meira en helmingur fullorðinna íbúa höfuðborgarsvæðisins er of þungur eða feitur. 487 Tíðni alvarlegra fylgikvilla gallkögunar. Niðurstöður fyrstu 1008 aðgerða á Landspítala Ólöf Viktorsdóttir, Sigurður Blöndal, Jónas Magnússon Fyrsta gallkögun á íslandi var gerð árið 1991 og er nú með algengari að- gerðum. Þekkt er að áverki á gallpípu er alvarlegur fylgikvilli aðgerðar- innar. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna tíðni og tegundir fylgikvilla gallkögunar árin 1991-1998 og þá einkum og sér í lagi áverka á gallpípum. Algengasti kvilli reyndist vera gallleki og tíðni var svipuð eða minni en í sambærilegum erlendum rannsóknum. 491 Þegar basi mætir auga ... Gunnar Már Zoega, Jóhannes Kári Kristinsson Alvarlegur skaði af völdum basabruna og sýru og annarra ætandi efna er óalgengur en fyrstu viðbrögð skipta öllu máli til að fyrirbyggja slíkan skaða og því er mjög mikilvægt að sá sem fyrstur kemur á slysstað kunni til verka. Fyrstu viðbrögð eiga ætíð að vera að skola augað með vatni allt þar til sýrustig táravökvans er orðið hlutlaust. Basísk efni eru til dæmis í stífluleysum, iðnaðarsápum, áburði og flugeldum og ungir karlmenn við vinnu verða oftast fyrir þessum skaða. 6. tbl. 90. árg. Júní 2004 Aðsetur Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafólag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphóðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@iis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@iis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m.vsk. Lausasala 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Pökkun Póstdreifing ehf., Dugguvogi 10, 104 Reykjavík ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2004/90 459
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.