Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2004, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.06.2004, Blaðsíða 34
FRÆÐIGREINAR / GALLKÖGUN finnst í stórri rannsókn en hvergi betri (21). Hér á íslandi er sennilega auðvelt að vera viss um að öllum áverkum á gallpípu sé til skila haldið vegna smæðar kerfisins og lipurra samskipta milli sérfræðinga. Það sem gerir þessa rannsókn frábrugðna öðrum rannsóknum er há tíðni bráðaaðgerða, eða tæp 60%. Bráðaaðgerðir eru yfirleitt mun færri en valaðgerðir, eða í kringum 20% (23). Þegar tegund aðgerðarinnar er skráð (val/bráða) þá er venja að skrá ábendingu skurðlæknisins í aðgerðarlýsingu. Bráðaaðgerðir eru gerðar vegna meintrar gallblöðrubólgu en 11% sjúk- linga okkar fengu þá lokagreiningu við útskrift. I rannsókn á bráðri gallkögun frá Sviss kemur fram að 82% reynast hafa bráðagallblöðrubólgu (24). Fjöldi bráðaaðgerðanna er því fyrst og fremst merki skjótrar þjónustu. Nauðsynlegt er að hafa það í huga þegar efniviðurinn er metinn. Það er ljósl að mun líklegra er að fylgikvillar og viðsnúningur í opna aðgerð eigi sér stað ef um bráðaaðgerð er að ræða (23). Algengasti fylgikvillinn í okkar höndum reyndist vera gallleki, en 2,3% sjúklinga láku frá gallpíplu eða gallblöðrubeð í kjölfar gallkögunarinnar. Tíðni gallleka frá gallpíplu hefur verið rannsökuð og reynst vera um 1,1% en er þá um mun færri bráðatilvik að ræða en í okkar rannsókn (25). Yfirleitt eru tvö hefti sett yfir gallpípluna til að loka henni. Upplýsingar eru ekki fyrirliggjandi um fjölda hefta sem notuð voru. Sé um að ræða leka frá gallpíplu er einfaldasta meðferðin nú að kljúfa hringvöðva við papillu Vaters og fá þannig frítt flæði niður úr gallpípunni eða að setja inn stent. Myndrannsókn gallpípu með speglunartækni (ERC) er bæði hjálplegt til greiningar og einnig til meðferðar á sjúklingum með vandamál eftir gallkögun (26). Byggist lekinn á skaða á stærri gallgangi er mun erfiðara að leysa vandann. I einu tilfelli okkar var um leka frá hægri lifrargangi að ræða með dauðsfalli í kjölfarið. Rannsóknin sýnir að tíðni alvarlegra fylgikvilla eftir gallblöðruaðgerðir með kviðsjá á Landspítala er svipuð eða minni en í sambærilegum rannsóknum erlendis. Tíðni áverka á stóra gallganga 0,2% er með því lægsta í rannsóknum með sjúklingafjölda yfir 1000. Svo virðist sem í okkar höndum sé um að ræða örugga aðgerð og að hér hafi gengið vel að innleiða nýja aðgerðartækni. Trúlega skipta margir þættir máli hvað varðar góðan árangur en mikil reynsla skurð- læknanna af opnum gallblöðruaðgerðum og myndun ákveðinna skurðteyma sem ábyrg voru fyrir starfsem- inni sennilega mikilvægust. Einnig er mikilvægt að tíðni viðsnúninga yfir í opna aðgerð er fremur há en það á vafalaust einnig þátt í því að árangur var eins góður og raun ber vitni. Heimildir 1. Bjarnadóttir R, Gunnlaugsson GH. Gallblöðrutökur um kvið- sjá: Fyrstu 100 tilfellin á Borgarspítala. Læknablaðið 1994; 80: 225-31. 2. Óskarsson K, Oddsdóttir M, Magnússon J. Gallkaganir á Land- spítalanum. Fyrstu 353 tilfellin. Læknablaðið 1998; 84: 461-5. 3. Bergmann JB, Kolbeinsson ME, Guðjónsson H. Gallblöðru- dráttur á Sjúkrahúsi Akraness, uppákomur og úrlausnir. Læknablaðið 1996; 82: 311. 4. Hauksson H, Datye S. Gallblöðrutökur um kviðsjá á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri-65 fyrstu tilfellin. Læknablaðið 1994; 80: 561. 5. Goodman GR, Hunter JG. Results of laparoscopic cholecys- tectomy in a university hospital. Am J Surg 1991; 162: 576-9. 6. Escarce JJ, Shea JA, Chen W, Qian Z, Schwartz JS. Outcomes of open cholecystectomy in the elderly: a longitudinal analysis of 21,000 cases in the prelaparoscopic era. Surgery 1995; 117: 156-64. 7. Roslyn JJ, Binns GS, Hughes EF, Saunders-Kirkwood K, Zinner MJ, Cates JA. Open cholecystectomy. A contemporary analysis of 42,474 patients. Ann Surg 1993; 218:129-37. 8. Strasberg SM, Hertl M, Soper NJ. An analysis of the problem of biliary injury during laparoscopic cholecystectomy. J Am Coll Surg 1995; 180:101-25. 9. Hunter JG. Avoidance of bile duct injury during laparoscopic cholecystectomy. Am J Surg 1991; 162: 71-6. 10. Moossa AR, Mayer AD, Stabile B. Iatrogenic injury to the bile duct. Who, how, where? Arch Surg 1990; 125: 1028-30; discus- sion 1030-1. 11. Haglund U. [Bile duct injury is a disaster for both the patient and the surgeon. Routine intraoperative radiography in chole- cystectomy is recommended]. Lakartidningen 2001; 98: 5620- 2. 12. Nathanson LK, Shimi S, Cuschieri A. Laparoscopic cholecys- tectomy: the Dundee technique. Br J Surg 1991; 78:155-9. 13. Óskarsson K, Kristvinsson H, Magnússon J. Gallpípuskemmd. Sjúkratilfelli. Læknablaðið 1994; 80: 561. 14. Reynolds W Jr. The first laparoscopic cholecystectomy. JSLS 2001; 5: 89-94. 15. Cuschieri A, Dubois F, Mouiel J, Mouret P, Becker H, Buess G, et al. The European experience with laparoscopic cholecystec- tomy. Am J Surg 1991; 161: 385-7. 16. Anderson RE, Hunter JG. Laparoscopic cholecystectomy is less expensive than open cholecystectomy. Surg Laparosc Endosc 1991; 1: 82-4. 17. Lam CM, Murray FE, Cuschieri A. Increased cholecystectomy rate after the introduction of laparoscopic cholecystectomy in Scotland. Gut 1996; 38: 282-4. 18. Berggren U, Arvidsson D, Haglund U. A survey of surgical treatment of gallstone disease and the diffusion of laparoscopic surgery in Sweden 1992- 93. Eur J Surg 1998; 164: 287-95. 19. Andren-Sandberg A, Johansson S, Bengmark S. Accidental lesions of the common bile duct at cholecystectomy. II. Results of treatment. Ann Surg 1985; 201: 452-5. 20. Go PM, Schol F, Gouma DJ. Laparoscopic cholecystectomy in The Netherlands. Br J Surg 199; 80:1180-3. 21. Sawaya DE Jr, Johnson LW, Sittig K, McDonald JC, Zibari GB. Iatrogenic and noniatrogenic extrahepatic biliary tract injuries: a multi-institutional review. Am Surg 2001; 67: 473-7. 22. Slater K, Strong RW, Wall DR, Lynch SV. Iatrogenic bile duct injury: the scourge of laparoscopic cholecystectomy. ANZ J Surg 2002; 72: 83-8. 23. Cox MR, Wilson TG, Luck AJ, Jeans PL, Padbury RT, Toouli J. Laparoscopic cholecystectomy for acute inflammation of the gallbiadder. Ann Surg 1993; 218: 630-4. 24. Suter M, Meyer A. A 10-year experience with the use of laparoscopic cholecystectomy for acute cholecystitis: is it safe? Surg Endosc 2001; 15:1187-92. 25. Barkun AN, Rezieg M, Mehta SN, Pavone E, Landry S, Barkun JS, et al. Postcholecystectomy biliary leaks in the laparoscopic era: risk factors, presentation, and management. McGill Gallstone Treatment Group. Gastrointest Endosc 1997; 45:277-82. 26. Traverso LW, Kozarek RA, Ball TJ, Brandabur JJ, Hunter JA, Jolly PC, et al. Endoscopic retrograde cholangiopancreatogra- phy after laparoscopic cholecystectomy. Am J Surg 1993; 165: 581-6. 490 Læknablaðið 2004/90 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.