Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2006, Qupperneq 3

Læknablaðið - 15.02.2006, Qupperneq 3
RITSTJÚRIUARGREiniAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 89 Verkefni ritstjórnar Læknablaðsins Jóhannes Björnsson 91 Hættan á heimsfaraldri af völdum inflúensu A og viðbrögð við honum Haraldur Briem FRÆÐIGREIIUAR 97 Átraskanir: einkenni, framvinda, faraldsfræði og tengsl við geðsjúkdóma. Yfirlitsgrein Sigurlaug María Jónsdóttir, Guðlaug Þorsteinsdóttir Átraskanir eru alvarlegir geðsjúkdómar sem hrjá fyrst og fremst ungar konur og geta haft afdrifarík áhrif á líf þeirra og fjölskyldur. Þær einkennast af afbrigðilegu mataræði, megrunaráráttu og valda iðulega alvarlegum lík- amlegum og andlegum einkennum sem geta leitt til dauða. Átraskanir eru langvinnir sjúkdómar. Þeim fylgja oft geðrænar hliðarraskanir og líkamlegir fylgikvillar sem þarf að taka tillit til við meðferð. Tíðni átraskana virðist vera að aukast í hinum vestræna heimi og fylgja aukinni velmegun og vaxandi of- fituvanda. Engin ástæða er til að ætla að því sé öðruvísi farið á íslandi en ítar- Iegar rannsóknir skortir. 107 Notkun næringarútrciknaðra matseðla til að framkvæma þyngdartap meðal of þungra Islendinga á aldrinum 20-40 ára Ingibjörg Gunnarsdóttir, Kolbrún Einarsdóttir, Inga Þórsdóttir Hér var gerð ihlutandi rannsókn á þyngdartapi meðal of þungra íslendinga sem nota næringarútreiknaða matseðla í samræmi við norrænar ráðleggingar um næringarefni og veita 30% minni orku en sem svarar orkuþörf til að við- halda stöðugri þyngd. Þátttakendur voru Islendingar á aldrinum 20-40 ára, með líkamsþyngdarstuðul á bilinu 28-32 kg/m2. Dagleg orka sem þarf til að halda óbreyttri þyngd var metin fyrir hvern þátttakanda og hver einstaklingur fékk matseðil sem svaraði 30% orkuskerðingu. Næringarútreiknaðir mat- seðlar voru útbúnir þar sem um 50% orkunnar komu frá kolvetnum, 20% frá próteinum og 30% frá fitu. Næringarfræðingar veittu ráðgjöf og kenndu þátt- takendum að nota matseðlana. K L í N í 8 K A R LEIDBEININGAR 115 Nýjar alþjóðlegar lciðbciningar um endurlífgun Hjalti Már Björnsson, Davíð O. Arnar Umsóknarfrestur vegna sumarúthlutunar orlofshúsa rennur út 17. febrúar 2. tbl. 92. árg. febrúar 2006 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritnefnd Bryndís Benediktsdóttir Engilbert Sigurðsson Karl Andersen Þóra Steingrímsdóttir Jóhannes Björnsson, ábm. og ritstjóri Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@iis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@iis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg ehf. Síðumúla 16-18 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2006/92 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.