Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2006, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.02.2006, Blaðsíða 35
KLÍNlSKAR LEIÐBEININGAR / ENDURLÍFGUN Vinnuferill um hraðtakt Meta ABC*: gefa súrefni, setja inn æðalegg Fylgjast með hjartarafsjá, blóðþrýstingi og súrefnismettun Greina hjartatakt (12 leiðslu hjartalínurit ef mögulegt) Leita eftir og meðhöndla aðrar mögulegar orsakir (blóðþurrð, súrefnisskort, truflanir á blóðsöltum) Ástand óstöðugt Samhæfð rafvending*’ Er ástand sjúklings stöðugt? Meðal merkja um óstöðugleika eru: • Skert meðvitund • Brjóstverkur • Lágþrýstingur • Hjartabilun Hraötaktur veldur yfirleitt ekki einkennum nema hjartsláttarhraði sé yfir 150 slög á mínútu Ef ekki sínus taktur: • gefa amíódarón 150 mg i.v. á 10 mín. og endurtaka stuð • íhuga amíódarón dreypi alls 900 mg á 24 klst. • leita aðstoðar hjartalæknis Astand stöðugt Hvernig eru QRS Gleiðar (<0,12sek, -bylgjur )? Grannar Grannar QRS-bylgjur Er taktur reglulegur? Óreglulegur Gleiðar QRS-bylgjur Er taktur reglulegur? i Hafðu samband við hjartalækni f Mögulegar orsakir: • Fjölleitur slegla- hraðtaktur (polymorphic VT; torsades de pointes) gefa magnesíum 2 g i.v. á 10 mínútum • Gáttatif með undir- liggjandi eða hraða- tengdu greinrofi meðhöndla eins og grannbylgju hraðtakt • Gáttatif með undir- liggjandi WPW íhuga rafvendingu eða ibútilið 1-2 mg i.v. Reglulegur Ef sleglahraðtaktur (VT) eða óljós taktur: • Amíódarón 150 mg i.v. á 10 mín., síðan 1 mg/mín. í dreypi í 6 klst. og 0,5 mg/mín. í 18 klst. • Gefa má 150 mg á 10 mín. endurtekið ef þarf • Ihuga rafvendingu Ef áður staðfestur ofan- sleglahraðtaktur (SVT) með greinrofi • Gefa adenosín eins og við grannbylgju hraðtakt jReglulegur Líklegur ofanslegla- hraðtaktur: • Reyna vagus örvun • Adenosín 6 mg i.v. gefið hratt í olnbogabót - Ef ekki árangur gefa 12 mg - Ef ekki árangur endurtaka 12 mg • Fylgjast stöðugt með hjartalínuriti/rafsjá jóreglulegur Óreglulegur grann- bylgjuhraðtaktur: Líklega gáttatif eða gáttaflökt Sjá vinnuferla Landspítala fyrir gáttatif Eðlilegum sínus takti komið á? Nei 1 Já Hafa samband við hjartalækni 12-leiðslu hjartalínurit (WPW?) Ef endurtekið vanda- mál, gefa adenosín aftur og íhuga lyf til að draga úr köstum Mögulega gáttaflökt • Hraðastilla með til dæmis 8-blokka • íhuga rafvendingu * ABC: Airway, Breathing, Circulation. ** Sjá vinnuferil um rafvendingu Læknablaðið 2006/92 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.