Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2006, Blaðsíða 76

Læknablaðið - 15.02.2006, Blaðsíða 76
LAUSAR STÖÐUR / ÞING LANDSPÍTALI hAskólasjúkrahús Deildarlæknar í starfsnámi Deild: Lyflækningadeildir Svið: Lyflækningasvið I og II Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2006 Deildarlæknar í starfsnámi óskast við lyflækningadeildir frá 1. júní/júlí 2006. Deildarlæknar hljóta víðtæka þjálfun í almennum lyflækningum í tengslum við störf á öllum sérdeildum lyflækningasviða I og II ásamt bráðamóttöku og göngudeildum spítalans. Ráðning til allt að þremur árum er í boði sem hluti af sérnámi í almennum lyflækningum sem Landspítali stendur fyrir og hentar þeim sem hyggja á frekara sérfræðinám í lyflækningum eða skyldum greinum. Fjölbreytt tækifæri gefast til þátttöku í rannsóknarverkefnum í samvinnu við sérfræðilækna á lyflækningasviðum. Umsóknum, sem skila ber á þar til gerðum eyðublöðum, skulu fylgja náms- og starfsferilsskrá (curriculum vitae), ásamt tveimur meðmælabréfum. Umsóknir berist fyrir 15. febrúar nk. til Steins Jónssonar, framhaldsmenntunarstjóra lyflækningasviða, E-7 Fossvogi, steinnj@landspitali.is og veitir hann upplýsingar ásamt umsjónardeildarlæknunum Teiti Guðmundssyni, teiturg@land- spitali.is og Signýju Völu Sveinsdóttur, signysv@landspitali.is, sími 543 1000. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim. Laun eru skv. kjarasamningi sjúkrahúslækna og er starfið bundið við sjúkrahúsið eingöngu, sbr. yfirlýsingu Landspítala vegna kjarasamnings við sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002. Flægt er að nálgast umsókn um lækningaleyfi eða læknisstöðu á heimasíðu Landspitala - www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSFI við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður. Heilbrigðisstofnun Suðausturlands, Hornafirði Yfirlæknir Laus er til umsóknar staða yfirlæknis við Heilbrigðis- stofnun Suðausturlands Hornafirði, um er að ræða 100% stöðu. Æskilegt er að umsækjandi hafi viðurkenningu sem sérfræðingur í heimilislækningum. Laun eru samkvæmt úrskurði kjaranefndar við heilsugæslulækna og kjara- samningi sjúkrahúslækna. Starfssvæði Heilbrigðisstofnunarinnar er A-Skaftafells- sýsla og eru íbúar um 2400. Umsóknum skal skila á viðeigandi eyðublöðum sem fást á skrifstofu landlæknis til Guðrúnar Júlíu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra, Heilbrigðisstofnun Suðausturlands, Víkurbraut 31, 780 Hornafirði, sími 478-1400, gjj@hssa. is sem gefur jafnframt nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2006. Fræðsludagur heimilislækna 4. mars 2006 Hinn árlegi fræðslu- og fagnaðardagur heimilislækna verður haldinn á Nordica Hótel fyrsta laugardag í mars. Öldrunarlæknar eru sem fyrr hjartanlega velkomnir. Fræðsludagurinn er sem áður skipulagður af FÍH og styrktur af AstraZeneca. Dagskráin hefst kl. 9:00. Nánari dagskrá verður send læknum sérstaklega. Fræðslunefnd FÍH AstraZeneca 160 Læknablaðið 2006/92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.