Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.2006, Side 35

Læknablaðið - 15.02.2006, Side 35
KLÍNlSKAR LEIÐBEININGAR / ENDURLÍFGUN Vinnuferill um hraðtakt Meta ABC*: gefa súrefni, setja inn æðalegg Fylgjast með hjartarafsjá, blóðþrýstingi og súrefnismettun Greina hjartatakt (12 leiðslu hjartalínurit ef mögulegt) Leita eftir og meðhöndla aðrar mögulegar orsakir (blóðþurrð, súrefnisskort, truflanir á blóðsöltum) Ástand óstöðugt Samhæfð rafvending*’ Er ástand sjúklings stöðugt? Meðal merkja um óstöðugleika eru: • Skert meðvitund • Brjóstverkur • Lágþrýstingur • Hjartabilun Hraötaktur veldur yfirleitt ekki einkennum nema hjartsláttarhraði sé yfir 150 slög á mínútu Ef ekki sínus taktur: • gefa amíódarón 150 mg i.v. á 10 mín. og endurtaka stuð • íhuga amíódarón dreypi alls 900 mg á 24 klst. • leita aðstoðar hjartalæknis Astand stöðugt Hvernig eru QRS Gleiðar (<0,12sek, -bylgjur )? Grannar Grannar QRS-bylgjur Er taktur reglulegur? Óreglulegur Gleiðar QRS-bylgjur Er taktur reglulegur? i Hafðu samband við hjartalækni f Mögulegar orsakir: • Fjölleitur slegla- hraðtaktur (polymorphic VT; torsades de pointes) gefa magnesíum 2 g i.v. á 10 mínútum • Gáttatif með undir- liggjandi eða hraða- tengdu greinrofi meðhöndla eins og grannbylgju hraðtakt • Gáttatif með undir- liggjandi WPW íhuga rafvendingu eða ibútilið 1-2 mg i.v. Reglulegur Ef sleglahraðtaktur (VT) eða óljós taktur: • Amíódarón 150 mg i.v. á 10 mín., síðan 1 mg/mín. í dreypi í 6 klst. og 0,5 mg/mín. í 18 klst. • Gefa má 150 mg á 10 mín. endurtekið ef þarf • Ihuga rafvendingu Ef áður staðfestur ofan- sleglahraðtaktur (SVT) með greinrofi • Gefa adenosín eins og við grannbylgju hraðtakt jReglulegur Líklegur ofanslegla- hraðtaktur: • Reyna vagus örvun • Adenosín 6 mg i.v. gefið hratt í olnbogabót - Ef ekki árangur gefa 12 mg - Ef ekki árangur endurtaka 12 mg • Fylgjast stöðugt með hjartalínuriti/rafsjá jóreglulegur Óreglulegur grann- bylgjuhraðtaktur: Líklega gáttatif eða gáttaflökt Sjá vinnuferla Landspítala fyrir gáttatif Eðlilegum sínus takti komið á? Nei 1 Já Hafa samband við hjartalækni 12-leiðslu hjartalínurit (WPW?) Ef endurtekið vanda- mál, gefa adenosín aftur og íhuga lyf til að draga úr köstum Mögulega gáttaflökt • Hraðastilla með til dæmis 8-blokka • íhuga rafvendingu * ABC: Airway, Breathing, Circulation. ** Sjá vinnuferil um rafvendingu Læknablaðið 2006/92 119

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.