Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2006, Qupperneq 5

Læknablaðið - 15.02.2006, Qupperneq 5
II M R Æ Ð A 0 G F R E T T I R 126 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Að búa á bráöadcild Sigríður Ólína Haraldsdóttir 127 Skurðlæknar fá sjálfstæðan samningsrétt Úrskurður Félagsdóms gæti haft töluverð áhrif á skipulag læknasamtakanna Þröstur Haraldsson 129 Fíkniefnaneysla og ofbeldi eru teikn um siðferðisbresti í samfélaginu - segja læknarnir Valgerður Rúnarsdóttir og Kristín Sigurðardóttir Þröstur Haraldsson 134 Hörð klíník og heilbrigðispólitík í bland við skoðanaleysi og naflaskoðun Læknadagar buðu upp á sitt lítið af hverju eins og þeir eiga að gera Þröstur Haraldsson 140 CME-fundur í Stokkhólmi Katrín Fjeldsted 141 Bréf til blaðsins. Af klæðaburði Óskar Einarsson 142 Hlutverk lyfjafræðinga í heilbrigðisþjónustu Hulda Björg Sigurðardóttir 145 Gudmanns Minde Girish Hirlekar 147 Bréf til blaösins. Athugasemd um ritstjórnarmálið Reynir Tómas Geirsson Bréf til blaðsins. Hagstofan og villandi upplýsingar um heilbrigðiskostnað Ólafur Ólafsson 150 Dreifibréf Landlæknisembættisins 152 Hugðarefni. Breiðfirskur kappsiglari með áhuga á sögu Þröstur Haraldsson 156 Yfirlýsing fastancfndar evrópskra lækna og Samtaka lyfjaiðnaðarins í Evrópu 2005. Samstarf læknastéttarinnar og lyfjaiðnaðarins F A 8 T I R P I S T L A R 159 íðorð 184: Umskurður Jóhann Heiðar Jóhannsson 160 Lausar stöður/þing 163 Okkarámilli 164 Sérlyfjatextar 175 Ráðstefnur og fundir/styrkir LISTAMAÐUR MvÍNAÐARINS Líffræöileg undur, furðuverur og skrímsli hafa lengi höfðað til manna, áhugi á afbrigðileika og fullvissa um tilvist lífs sem við ekki kunnum skil á. Hér á íslandi eigum við frábærar heimildir um þess háttar viðfangsefni í handritum Jóns bónda Bjarnasonar frá Vatnsdal. Hann teiknaði og skráði á 19. öld ótrúlegustu fyrirbæri, allt frá „vanskapningi" og „marmenni" til „dreka“. Eitt er að hafa trú á getu nátt- úrunnar til að koma stöðugt á óvart og annað að nota hið ótrúlega til að yfir- færa mannlega hegðun á annað plan, einangra hana og rannsaka. Um þetta eru enn eldri sögur hér á landi sem við þekkjum öll um huldufólk og tröll þar sem mannlegar tilfinningar, kostir og lestir voru ýkt til skemmtunar og lærdóms. Ekki hefur þessi þörf breyst nema að því leyti að til er komin ný tækni sem gerir fólki kleift að skoða sjálft sig i til dæmis bió eða sjónvarpi. Myndlist er einnig vettvangur slíkra rannsókna og hefur skýrast birst í fantasíu og súrrealisma. Sigga Björg Sigurðardóttir (f. 1977) hefur mótað heim fáránlegra fígúra sem ekki er alltaf hægt að lesa svo auðveldlega í. Hún lauk námi i Skotlandi nýverið og hefur sýnt mjög víða. Teikningar og málverk eru tjáningarmáti hennar og er ýmist um að ræða litlar skissur, stærri myndverk eða hreyfðar teiknimyndir. Þar birtast ótal ævintýralegar persónur sem lenda í skrítnum aðstæðum einar og sér eða hverjar með öðrum. Verkin endurspegla tilfinningar og líðan eða stemmningar úr hversdagslífinu á mjög skrautlegan hátt. Mjótt er á munum milli Ijúfra krútta og hræðilegustu skepna og hvort þau meina vel eða illa. Sigga Björg notar myndmál sem hún endurtekur iðulega og vaxa verkin við að sjá hvernig hún útfærir ákveðin minni. Hár, blóð eða æla koma víða fram og eru stundum eina tengingin við mannslíkamann í óræðari mynd- unum, þvi líkamar geta verið svo af- bakaðir að maður veit ekki hvað snýr fram og aftur eða upp og niður. Er hún að teikna mann eða hest? Stundum varpa figúrurnar skuggum en annars dvelja þær yfirleitt í tvívíðu tómarúmi hvíts pappírs eða auðs striga. Myndin framan á Læknablaðinu er án titils og er frá árinu 2005. Markús Þór Andrésson Læknablaðið 2006/92 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.