Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2006, Qupperneq 33

Læknablaðið - 15.02.2006, Qupperneq 33
KLINISKAR LEIÐBEININGAR / ENDURLIFGUN Notkun atrópíns við rafleysu, hægatakti eða leiðslurofi í hjarta er að mestu óbreytt. Gefið er 1 ntg í æð á 3-5 mínútna fresti, að hámarki 3 mg. í endurlífgun vegna rafleysu eða alvarlegs hæga- takts getur verið æskilegt að gefa strax 3 mg í æð. Hafa skal í huga takmarkaða gagnsemi atrópíns við 3. gráðu gáttaslegarof og forðast skal að nota lyfið undir slíkum kringumstæðum ef QRS-bylgja er gleið (>120 millisekúndur). Rannsóknir benda til takmarkaðrar gagnsemi lyfjagjafar í barkarennu í endurlífgun enda frásog frá lungunt afar óáreiðanlegt. Sem fyrr kemur til greina að gefa að minnsta kosti tvö til þrefaldan skamrnt af vasópressíni, adrenalíni, lídókaíni, atró- píni og naloxóni (VALAN) í barkarennu, en lögð er aukin áhersla á að gefa lyfin frekar í æð eða í beinmerg (intra osseous) sé þess nokkur kostur. Eins og kunnugt er hefur kæling sjúklinga eftir hjartastopp reynst gagnleg til að draga úr varan- legum heilaskaða. Nýju leiðbeiningarnar mæla með kælingu sjúklinga niður í 32-34°C í 12-24 klukkustundir eftir hjartastopp. Ef endurlífgunar- tilraunir fá hjartað til að slá aftur en viðkomandi vaknar ekki er því rökrétt að leggja ekki áherslu á að halda hita á einstaklingnum. Samantekt Nýju leiðbeiningarnar hnykkja á mikilvægi grunn- endurlífgunar þar sem megináherslan er á hjarta- hnoð. Hjartahnoð skal hefja eins fljótt og mögu- legt er eftir hjartastopp og skiptir máli að þrýsta kröftuglega og hratt á neðri helming bringubeins. Leitast skal við að valda sem allra minnstri truflun á framkvæmd hjartahnoðs. Það er lykilatriði að gefa rafstuð snemma við sleglahraðtakt eða slegla- tif, en ef nteira en 4-5 mínútur líða áður en slíkt er mögulegt og ekki hefur verið beitt hjartahnoði, skal veita kröftuga grunnendurlífgun í tvær mínút- ur áður en rafstuð er gefið. Þáttur lyfja í endurlífg- un fer minnkandi og skiptir notkun þeirra nú mun minna máli en grunnnendurlífgun og rafstuðgjöf. Þessar nýju áherslur gætu þýtt endurskoðun á vinnulagi við endurlífgun utan sjúkrahúss, sérstak- lega ef viðbragðstími sjúkrabifreiðar er meira en fimm mínútur. Heimildlr 1. International Liason Committee on Resuscitation. Inter- national guidelines on emergency cardiac care and cardiopul- monary resuscitation. Guidelines 2000. Circulation 2000; 102: 1-1-1-370. 2. International Liason Committee on Resuscitation. 2005 Inter- national consensus on cardiopulmonary resuscitation and emergency cardiovascular care science. International consen- sus on Science. Circulation 2005; 112: IV-l-IV-211. 3. International Liason Committee on Resuscitation. 2005 International consensus on cardiopulmonar resuscitation and emergency cardiovascular care science with treatment recom- mendations. Circulation 2005; 112: III-1-III-125. 4. European Resuscitation Council Guidelines for Resuscitation 2005. Resuscitation 2005; 67: l.el-l.e30. 5. Björnsson HM, Arnar DO. Vinnuferlar fyrir endurlífgun. Læknablaðið 2003; 89:128-33. 6. Arnar DO, Þengilsdóttir S, Torfason B, Valsson F, Porgeirsson G, Svavarsdóttir H, et al. Hringja - hnoða. Tillaga að einföld- uðum viðbrögðum almennings við hjartastoppi utan sjúkra- húss. Læknablaðið 2002; 88: 646-8. 7. Valenzuela TD, Roe DJ, Nichols G, Clark LL, Spaite DW, Hardman RG. Outcomes of rapid defíbrillation by security offícers after cardiac arrest in casinos. N Eng J Med 2000; 343:1206-9. 8. Wik L, Hansen TB, Fylling F, Steen T, Vaagenes P, Auestad BH, Steen PA. Delaying defibrillation to give basic cardiopul- monary resuscitation to patients with out of hopsital ventricu- lar fibrillation: a randomized trial. JAMA 2003; 289:1389-95. 9. White RD, Blackwell TH, Russell JK, Snyder DE, Jorgenson DB. Transthoracic impedance does not affect defibrillation, resuscitation or survival in patients with out of hospital cardiac arrest treated with non-escalating biphasic waveform defibril- lator. Resuscitation 2005; 64: 63-9. 10. Arnar DO, Þengilsdóttir S, Björnsson HM. Klínískar leiðbein- ingar fyrir notkun sjálfvirkra hjartarafstuðstækja utan sjúkra- húss. Landlæknisembættið 2003, www.landlaeknir.is 11. Kudenchuk PJ, Cobb LA, Copass MK, Cummins RO, Doherty AM, Fahrenbruch CE, et al. Amiodarone for resus- citation after out of hospital caridac arrest. N Eng J Med 1999; 341: 871-8. Grunnendurlífgun Læknablaðið 2006/92 117
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.