Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.2006, Page 49

Læknablaðið - 15.02.2006, Page 49
UMRÆÐA & FRÉTTIR / FÍKNIEFNI OG OFBELDI hefur mestan áhuga á eða áhyggjur af. Nýlega var gerð viðamikil rannsókn sem sýndi að besta forvörnin gegn fíkniefnaneyslu unglinga væri að fjölskyldan eyddi meiri tíma saman. Samt megum við ekki vera að því, við erum svo upptekin af því að vinna. Náum við ekki að höndla velmegunina? Við eigum svo margt gott en samt eiga börnin okkar met í neyslu þunglyndislyfja. Ég held að vaxandi vímuefnaneysla sé hluti af lífsstílsbreytingunum sem eru að verða, rétt eins og offita og aukið þung- lyndi. Á þessu öllu þarf að taka og það þurfum við að gera öll, ekki bara einhverjir menn í nefndum," sagðir Kristín og á þeim nótum lauk spjallinu. SKRAÐU ÞIG I VOXT Þú getur sparaö þér tugi þúsunda á ári Þeir sem eru í Vexti fá afslátt af bankaþjónustu, tryggingum og bílalánum og geta þar meö sparaö tugi þúsunda á ári. Auk þess ganga þeir aö öllum upplýsingum um fjármál á einum staö. Kynntu þér Vöxt hjá KB banka og VÍS. www.voxtur.is FJÁRMÁL OG TRYGGINGAR þú færö meira Læknablaðið 2006/92 133

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.