Læknablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 3
RITSTJÚRIUARGREiniAR Læknablaðið
____________________________________ THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL
258 Eftirlit og meðferð sjúklinga með langvinna sjúkdóma.
Er brcytinga þörf?
Sigurður Guðmundsson, Runólfur Pálsson
260 Alfaðir ræður. Er það góð stjómun að skerða stjórnunaráhrif
lækna á Landspítala?
Páll Torfi Önundarson
FRÆÐIGREIIUAR
263 Skaðleg áhrif reykinga á heilsufar hafa verið verulega vanmetin.
Niðurstöður úr hóprannsóknum Hjartaverndar
Nikulás Sigfússon, Gunnar Sigurðsson, Thor Aspelund,
Vilmundur Guðnason
Miðaldra karlar sem reykja að staðaldri einn pakka eða meira af sígarett-
um á dag stytta meðalævina um 13 ár en miðaldra konur um 10 ár. í þessari
grein er lýst áhættu fyrir öll dauðsföll, kransæðasjúkdóm, kransæðastíflu og
krabbameinsdauða er fylgir mismunandi reykingavenjum ákvörðuðum með
grunnrannsókn og aftur 15-19 árum síðar.
271 Heilbrigðisþjónusta við veik börn með IMCI vinnuferlum
í Monkey Bay, Malaví
Sigurður Ragnarsson, Lovísa Leifsdóttir, Fredrick Kapinga, Geir
Gunnlaugsson
Hér er lýst komum veikra barna á heilsugæslustöð í lágtekjulandi í Afríku og
metið hversu viðeigandi Integrated Management of Childhood Illness (IMCI)
er fyrir veik börn yngri en fimm ára í slíku umhverfi og hve vel gengur að
framkvæma hana í reynd.
283 Tilkynningar um aukaverkanir lytja á íslandi á árunum 1999 til 2004
Magnús Jóhannsson, Eva Ágústsdóttir
Pekking á aukaverkunum lyfja byggist á reynslu sjúklinga og lækna. Ef þess-
ari þekkingu er safnað saman og hún notuð á skynsamlegan hátt má nýta
hana til góðs fyrir aðra sjúklinga og samfélagið allt vegna þess að hún eykur
öryggi lyfja. Til lítils gagns er að hver haldi þessum upplýsingum fyrir sig.
L Æ K N A Þ I N G
289 Ársþing Skurðlæknafélags íslands
og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands
Dagskrá
Ávarp
Ágrip erinda
Ágrip veggspjalda
Höfundaskrá
4. tbl. 92. árg. apríl 2006
Aðsetur
Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi
Útgefandi
Læknafélag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Símar
Læknafélög: 564 4100
Læknablaðið: 564 4104
Bréfasími (fax): 564 4106
Læknablaðið á netinu
www. laeknabladid. is
Ritnefnd
Bryndís Benediktsdóttir
Engilbert Sigurðsson
Karl Andersen
Þóra Steingrímsdóttir
Jóhannes Björnsson,
ábm. og ritstjóri
Ritstjórnarf ul Itrú i
Védís Skarphéðinsdóttir
vedis@lis.is
Auglýsingastjóri og ritari
Brynja Bjarkadóttir
brynja@iis.is
Blaðamennska/umbrot
Þröstur Haraldsson
throstur@iis.is
Upplag
1.750
Áskrift
6.840,- m. vsk.
Lausasala
700,- m. vsk.
© Læknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt
til að birta og geyma efni
blaðsins á rafrænu formi,
svo sem á netinu.
Blað þetta má eigi afrita
með neinum hætti, hvorki
að hluta né í heild án leyfis.
Prentun og bókband
Prentsmiðjan Gutenberg ehf.
Síðumúla 16-18
108 Reykjavík
Pökkun
Plastpökkun ehf.
Skemmuvegi 8m
200 Kópavogi
ISSN: 0023-7213
Læknablaðið 2006/92 255