Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 23
FRÆÐIGREINAR / HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA Table II. Number of classifications and percentage of total attendees classified with the condition by age group. Monkey Bay, Malawi, March 2005. Number of attendees (% of total attendees) Classification <2 months 2-11 months 1-4 years 5-14 years Total Malaria 47 (1) 467 (11) 949 (23) 572 (14) 2035 (50) Pneumonia 17 (0,4) 96 (2) 105 (3) 69 (2) 287 (7) Other resp. inf. 48 (1) 364 (9) 522 (13) 276 (7) 1210 (30) Diarrhoea 3 (0,1) 85 (2) 81 (2) 22 (1) 191 (5) Ear infection 0 (0) 10 (0,2) 21 (1) 24 (1) 55 (1) barna með þessa flokkun var svipaður í hverjum aldursflokki. A ríkisstofnununum voru 666/1776 (38%) börn flokkuð með aðrar öndunarfærasýk- ingar borið saman við 268/1090 (25%) á þeim einkareknu. Börn sem sóttu ríkisrekna stofnun voru 1,84 sinnum líklegri (OR, 95% CI: 1,56-2,18) til að vera flokkuð með aðrar öndunarfærasýk- ingar en börn á CHAM. Fimm sinnum fleiri börn voru flokkuð með aðrar öndunarfærasýkingar en lungnabólgu. A heilbrigðisstofnununum fimm var hlutfall þeirra barna sem flokkuð voru með niðurgang á bilinu 5-9% og var munur milli stofnana ómark- tækur. Niðurgangur var algengastur í aldursflokkn- um 2-11 mánaða. I þeim hópi var helmingur allra þeirra barna sem voru flokkuð með niðurgang. Þrjú börn yngri en tveggja mánaða voru flokkuð með niðurgang. Blóðleysi var skráð í 10 tilvikum og næring- arskortur í eitt skipti. Á rannsóknartímabilinu voru rúmlega 1% flokkuð með eyrnasýkingu, það er miðeyrnabólgu eða stikilsbólgu. Flestar voru hjá 5-14 ára einstaklingum en ekkert barn yngra en tveggja mánaða var flokkað með eyrnasýkingu. Könnun á lyfjabirgðum heilbrigðisstofnananna leiddi í ljós að á öllum stofnunum vantaði ein- hver lyf. Sýklalyf tekin um munn og lyf gegn mal- aríu voru yfirleitt til. Þó vantaði erýtrómýsín og súlfadoxín-pýrimetamín í Nankumba. Þau IMCI- lyf sem oftast vantaði voru sýklalyf í sprautu- formi (gentamícín og kristallað penicillín G). Sykursaltlausn við niðurgangi vantaði á tveimur CHAM stofnunum en var til á öðrum stöðum. Járn var alls staðar til. A-vítamín vantaði í Malembo. Umræður IMCI er stórt alþjóðlegt átaksverkefni til að bæta meðferð veikra barna yngri en 5 ára en eitt af mark- miðum þess er að lækka barnadauða í heiminum. Átakið er að frumkvæði UNICEF og WHO og er í notkun í um 100 löndum, þar með talið í Malaví þar sem sú rannsókn sem hér er kynnt var fram- kvæmd. Niðurstöður hennar sýna að rúmlega 4/5 af öllum sjúkdómsflokkunum barna yngri en fimm ára sem voru skráðar í bækur heilbrigðisstofnana á Proportion of U5s with malaria per day MBCH Nankumba Malembo Nankhwali Nkope State-run facilities CHAM facilities rannsóknartímabilinu falla undir IMCI nálgunina. Malaría var algengasta flokkunin, og þar á eftir öndunarfærasýkingar. Flestir starfsmannanna sem sinna veikum börnum höfðu verið þjálfaðir í IMCI og höfðu yfirleitt aðgang að viðeigandi lyfjum. Tæplega helmingur allra þeirra sem leituðu eftir þjónustu heilsugæslustöðvanna voru börn, þar af flest á aldursbilinu 1-4 ára. I Afríku eru flest dauðsföll í börnum yngri en finmi ára af völdum nýburasjúkdóma (26%), lungnabólgu (21%), malaríu (18%) og niðurgangs (16%) (5). í þessari rannsókn voru algengustu flokknirnar á sjúkdómum barna malaría (43%), öndunarfærasýkingar (32%), húðvandamál (7%) og niðurgangur (4%). Því blasir við að stór hluti þeirra barna sem skráð voru í bækur heilbrigð- isstofnananna fimm á Monkey Bay svæðinu voru með hættulega sjúkdóma. Sú staðreynd að IMCI vinnuferlarnir taka á rúmlega 4/5 allra sjúkdóms- flokkana hjá börnum sem skráð voru í þessari rannsókn rennir frekari stoðum undir að þeir séu viðeigandi nálgun á veikindum barna í umhverfi sem þessu. Á hinn bóginn má velta því fyrir sér á hvern hátt framkvæmd IMCI hefur áhrif á sjúk- dómsmynstrið eins og það birtist í komubókum Figure 3. Proportion ofchildren less thanfive years ofage (U5s) who were classified with mal- aria each day in March 2005 in five health facilities in the Monkey Bay health zone, Malawi. Læknablaðið 2006/92 275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.