Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 26
FRÆÐIGREINAR / HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna þjónustu við veik börn og framkvæmd IMCI í lág- tekjulandi í Afríku sunnan Sahara. Niðurstöður hennar sýna að þetta alþjóðlega átak, byggt á vísindalegum niðurstöðum, nær til heilsugæslu á landsbyggðinni í fátæku landi eins og Malaví. Þær sýna einnig að IMCI nálgunin er heppileg og tekur á langflestum sjúkdómum sem hrjá börn í umhverfi sem Monkey Bay. Einnig er ánægjulegt að stað- reyna að skipuleg eftirfylgd fer fram á þekkingu starfsmanna á IMCI og framkvæmd þeirra á því og að nauðsynlegustu lyf eru oftast aðgengileg. Aftur á móti er flokkun sjúkdóma mismunandi eftir heil- brigðisstofnunum, greining öndunarfærasýkinga ómarkviss og hugsanlegt að vannæring og langvar- andi niðurgangur séu vangreind vandamál. Það er áhyggjuefni að þjónustugjöld virðast samkvæmt þeim niðurstöðum sem hér eru kynntar hafa veru- leg áhrif á það hvert menn sækja heilbrigðisþjón- ustu. Reynsla nágrannaþjóða sýnir að það eru þeir fátækustu meðal fátækra sem sitja heima og líklegt að svo sé einnig á Monkey Bay svæðinu. Því þurfa stjórnvöld að efla grunnnet þjónustunnar og gera hana aðgengilega fyrir alla landsmenn án tillits til efnahags. Til að svo megi verða og að nokkur von sé um að þúsaldarmarkmiðin náist fyrir þá sem eru búsettir í Malaví og öðrum Afríkuríkjum þarf alþjóðasamfélagið að bindast böndum með stjórnvöldum í því að efla og styrkja heilsugæsluna með viðeigandi þróunaraðstoð. Þakkir Framkvæmdastjóri ÞSSÍ, Sighvatur Björgvinsson, starfsmenn ÞSSÍ á íslandi og í Malaví og Lækna- deild Háskóla íslands eiga þakkir skilið fyrir fyrir stuðning og velvilja sem gerði rannsóknina mögulega. Starfsfólk MBCH og hinna heilbrigð- isstofnananna á Monkey Bay svæðinu fá sérstakar þakkir fyrir stuðning og hjálp við gagnasöfnun þrátt fyrir það mikla álag og þá erfiðu vinnu sem það býr við. Heimlldir 1. UNICEF. The State of the World’s Children 2005 - Childhood Under Threat. New York: UNICEF; 2004. 2. UN. General assembly, 56th session. Road map towards the implementation of the United Nations millenium declaration: report of the Secretary-General (UN document no. A/56/326). New York: United Nations; 2001. 3. Black RE, Morris SS, Bryce J. Where and why are 10 million children dying every year? Lancet 2003; 361: 2226-34. 4. Ahmad OB, Lopez AD, Inoue M. The decline in child mortal- ity: a reappraisal. Bull World Health Organ 2000; 78:1175-91. 5. Bryce J, Boschi-Pinto C, Shibuya K, Black RE. WHO esti- mates of the causes of death in children. Lancet 2005; 365: 1147-52. 6. Caulfield LE, de Onis M, Blossner M, Black RE. Under- nutrition as an underlying cause of child deaths associated with diarrhea, pneumonia, malaria, and measles. Am J Clin Nutr 2004; 80:193-8. 7. Caulfield LE, Richard SA, Black RE. Undemutrition as an underlying cause of malaria morbidity and mortality in children less than five years old. Am J Trop Med Hyg 2004; 71: 55-63. 8. Jones G, Steketee RW, Black RE, Ðhutta ZA, Morris SS. How many child deaths can we prevent this year? Lancet 2003; 362: 65-71. 9. UNICEF. Progress since the world summit for children: a sta- tistical review. New York: UNICEF; 2001. 10. Tulloch J. Integrated approach to child health in developing countries. Lancet 1999;354 Suppl 2:SII16-20. 11. Gove S. Integrated management of childhood illness by outpa- tient health workers: technical basis and overview. Bull World Health Organ 1997; 75: 7-24. 12. Bryce J, Victora CG, Habicht JP, Vaughan JP, Black RE. The multi-country evaluation of the integrated management of childhood illness strategy: lessons for the evaluation of public health interventions. Am J Public Health 2004; 94: 406-15. 13. Armstrong Schellenberg JR, Adam T, Mshinda H, Masanja H, Kabadi G, Mukasa O, et al. Effectiveness and cost of facility- based Integrated Management of Childhood Illness (IMCI) in Tanzania. Lancet 2004; 364:1583-94. 14. Adam T, Manzi F, Schellenberg JA, Mgalula L, de Savigny D, Evans DB. Does the Integrated Management of Childhood Ulness cost more than routine care? Results from the United Republic of Tanzania. BuII World Health Organ 2005; 83:369-77. 15. WHO. The World Health Report 2005: Make every mother and child count. Geneva: World Health Organization; 2005. 16. WHO. IMCI - Three Main Components of the Strategy. 2004 [cited 2005 June 13]; www.who.int/child-adolescent-health/ IM CI/3components.htm 17. CIA. CIA - The World Factbook - Malawi. 2005 [cited 2005 May 5]; www.odci.gov/cia/publications/factbook/geos/mi.html 18. WHO, UNICEF. Integrated Management of Childhood - Chartbooklet. [cited 2005 October 15]; www.who.int/child- adolescent-health/New_Publications/IMCI/Chartbooklet.pdf 19. Vilhelmsdóttir S. Annual Report 2003. Reykjavik: Icelandic International Development Agency; 2003. 20. Þórðarson ÞÞ, Haraldsson Á, Jónsson H, Chola RG, Gunnlaugsson G. Þekjun bólusetningar barna við Monkey Bay, Malaví. Læknablaðið 2005; 91: 649-54. 21. Perkins BA, Zucker JR, Otieno J, Jafari HS, Paxton L, Redd SC, et al. Evaluation of an algorithm for integrated management of childhood illness in an area of Kenya with high malaria trans- mission. Bull World Health Organ 1997; 75 (Suppl.l): 33-42. 22. Simoes EA, Desta T, Tessema T, Gerbresellassie T, Dagnew M, Gove S. Performance of health workers after training in inte- grated management of childhood illness in Gondar, Ethiopia. BuII World Health Organ 1997;75 Suppl 1:43-53. 23. Riley EM, Wagner GE, Ofori MF, Wheeler JG, Akanmori BD, Tetteh K, et al. Lack of association between maternal antibody and protection of African infants from malaria infection. Infect Immun 2000; 68: 5856-63. 24. Riley EM, Wagner GE, Akanmori BD, Koram KA. Do mater- nally acquired antibodies protect infants from malaria infec- tion? Parasite Immunol 2001; 23: 51-9. 25. Greenwood BM, Bojang K, Whitty CJ, Targett GA. Malaria. Lancet 2005; 365:1487-98. 26. Williams BG, Gouws E, Boschi-Pinto C, Bryce J, Dye C. Estimates of world-wide distribution of child deaths from acute respiratory infections. Lancet Infect Dis 2002; 2:25-32. 27. Fuchs SC, Fischer GB, Black RE, Lanata C. The burden of pneumonia in children in Latin America. Paediatr Respir Rev 2005; 6: 83-7. 28. Selwyn BJ. The epidemiology of acute respiratory tract infec- tion in young children: comparison of findings from several developing countries. Coordinated Data Group of BOSTID Researchers. Rev Infect Dis 1990;12 Suppl 8: S870-88. 29. Snyder JD, Merson MH. The magnitude of the global problem of acute diarrhoeal disease: a review of active surveillance data. Bull World Health Organ 1982; 60: 605-13. 30. Kosek M, Bern C, Guerrant RL. The global burden of diar- rhoeal disease, as estimated from studies published between 1992 and 2000. Bull World Health Organ 2003; 81:197-204. 31. Molbak K, Aaby P, Ingholt L, Hojlyng N, Gottschau A, Andersen H, et al. Persistent and acute diarrhoea as the lead- ing causes of child mortality in urban Guinea Bissau. Trans R Soc Trop Med Hyg 1992; 86: 216-20. 32. Schellenberg D, Schellenberg JR, Mushi A, Savigny D, Mgalula L, Mbuya C, et al. The silent burden of anaemia in Tanzanian children: a community-based study. Bull World Health Organ 2003; 81: 581-90. 33. Geerligs PP, Brabin B, Mkumbwa A, Broadhead R, Cuevas LE. The effect on haemoglobin of the use of iron cooking pots in rural Malawian households in an area with high malaria prevalence: a randomized trial. Trop Med Int Health 2003; 8: 310-5. 278 Læknablaðið 2006/92 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.