Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 22
FRÆÐIGREINAR / HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA Table 1. Number of attendees (%) in March 2005 by age group in five health centres in the Monkey Bay area, Malawi. Health facility User fees charged Catchment Number of attendees (% of total attendees) population <2 months 2-11 months 1-4 years 5-14 years Adults Total MBCH No 28.303 42 (1) 339 (9) 604 (16) 584 (15) 2.289 (59) 3.858 Nankumba No 30.059 18 (1) 268 (10) 505 (19) 328 (12) 1.513 (58) 2.632 Malembo Yes 20.969 18 (2) 123 (17) 230 (31) 95 (13) 276 (37) 742 Nankhwali Yes 7.393 15 (4) 70 (17) 111 (28) 47 (12) 159 (39) 402 Nkope Yes 24.050 24 (2) 193 (17) 306 (26) 145 (12) 506 (43) 1.174 Grand total 110.774 117 (1) 993 (11) 1.756 (20) 1.199 (14) 4.743 (54) 8.808 Figure 2. Disease classi- fications in children under five years of age who atten- ded the five health centers in the Monkey Bay area, Malawi in March 2005 (Disease classification; number of classification given; percentage ofall classifications). altali sóttu 154 veikir einstaklingar opinbera heil- brigðisþjónustu á dag (miðgildi 150, spönn 53-261) borið saman við 35 komur að meðaltali (miðgildi 30.5, spönn 8-81) á CHAM reknar heilbrigðisstofn- anir. Að teknu tilliti til áætlaðs fólksfjölda á hverju þjónustusvæði þá var fólk 1,45 sinnum líklegra (RR, 95% CI: 1,43-1,47) til að sækja þjónustu á opinberum heilbrigðisstofnunum en á þeim sem reknar eru af CHAM. Þegar fjöldi heimsókna á MBCH og Nankumba er borinn saman á grunni áætlaðs fólksfjölda þá var fólk 1,26 líklegra (RR, 95% CI: 1,23-1,29) til að sækja þjónustu á MBCH en Nankumba. Tæplega helmingur allra þeirra sem leituðu eftir þjónustu heilsugæslustöðvanna voru börn (tafla I). Börn yngri en fimm ára voru um helmingur af öllum komum á CHAM heilsugæslustöðvar en um fjórðungur af komum á þær ríkisreknu. Að teknu tilliti til áætlaðs fjölda barna yngri en finnn ára á hverju þjónustusvæði var 1,22 sinnum líklegra (RR, 95% CI 1,18-1,26) að komið væri með börn yngri en 5 ára á ríkisrekna heilbrigðisstofnun frem- ur en á CHAM rekna. Börn í aldursflokknum 5-14 ára (31%) voru 1,46 sinnum (RR, 95% CI 1,42- 1,51) og fullorðið fólk 1,16 sinnum (RR, 95% CI 1,12-1,19) líklegra að sækja þjónustu ríkisrekinnar stofnunar fremur en CHAM stofnunar. Mynd 2 sýnir skráða sjúkdómsflokka barna og dreifingu þeirra. Fjöldi sjúkdómsflokkana er hærri en fjöldi barna þar sem börn voru í sumum tilvikum flokkuð í tvo sjúkdómsflokka. Rúmlega 4/5 allra sjúkdómsflokkana á rannsóknartímabilinu falla undir sjúkdóma sem eru viðfangsefni IMCI. Malaría og öndunarfærasýkingar voru algengustu flokkanirnar, eða rúmlega M af öllum flokkunun- um. Blóðleysi (anaemia) var skráð hjá sjö börnum í aldurshópnum 1-4 ára, fjögur þeirra á ríkisrekn- um heilbrigðisstofnunum en þrjú þeirra á CHAM. Eitt tilfelli af vannæringu var skráð og var það í Nankumba hjá barni á aldrinum 1-4 ára. A rannsóknartímabilinu var um helmingur barnanna sem sótti þjónustu skráður með malaríu (tafla II), þar af nokkur börn yngri en tveggja mán- aða. Þrettán af 15 börnum yngri en tveggja mán- aða sem sóttu þjónustu á Nankwali heilsugæslu- stöðinni voru flokkuð með malaríu. Malaría var hlutfallslega algengust hjá börnum 1-4 ára. Mynd 3 sýnir það hlutfall barna yngri en fimm ára sem flokkað var með malaríu á degi hverjum á stofn- ununum fimm á Monkey Bay svæðinu. Hlutfall barna yngri en fimm ára með malaríuflokkun var hærra á CHAM-reknum en ríkisreknum heilbrigð- isstofnunum. Á CHAM stofnunum voru 649 af 1090 (60%) börnum flokkuð með malaríu borið saman við 814/1776 (46%) á ríkisreknum stofn- unum. Börn sem sóttu þjónustu CHAM voru því 1,74 sinnum (OR, 95% CI 1,49-2,03) líklegri til að vera flokkuð með malaríu en börn sem sóttu rík- isrekna stofnun. í Nankhwali fengu að meðaltali 4/5 barna yngri en fimm ára malaríuflokkun en 2/5 í MBCH. Miðað við fjölda barna í hverjum aldursflokki var lungnabólga algengust í aldursflokknum 2-11 mánaða. í Nankhwali var rúmlega fjórðungur barna yngri en 5 ára flokkaður með lungnabólgu og var sá sjúkdómsflokkur algengari en aðrar önd- unarfærasýkingar. í Nkope var um 1% barna yngri en 5 ára flokkuð með lungnabólgu. Ekki var töl- fræðilega marktækur munur á hlutfalli barna með lungnabólgu á CHAM annars vegar og ríkisrekn- um stofnunum hins vegar. Algengt var að börn væru flokkuð með bæði lungnabólgu og malaríu í sama sjúkdómstilviki (disease episode). Þriðjungur barna yngri en fimm ára var flokk- aður með aðrar öndunarfærasýkingar. Hlutfall 274 Læknablaðið 2006/92 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.