Læknablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 48
*þvagfærasýkingar af völdum sýkla,
sem eru næmir fyrir mesillínami ’
SELEXID® PIVMECILLINAM
LEO Pharma Nordic
Selexid 200 mg filmuhúóaóar töflur. Hver tafla inniheldur: 200 mg af pivmecillinamhýdróklóríói. Ábendingar:
Þvagfærasykingar af voldum sykla, sem eru næmir fyrir mesillínami. Skammtar og lyfiagjöf: Fullorónir: 200 mg (1 tafla) þrisvar
sinnum a dag. Þennan skammt má tvöfalda vió alvarlegar sýkingar. Börn: 20 mg/xg likamsþyngdar á sólarhring, skipt í 3 jafna
skammta. Frabendingar: Penisillínofnæmi. Sérstök varnaóaroró og varúðarreglur vió notkun: Selexid eykur útskilnaó carnitíns í
þvagi og veldur lækkun a bloóþettni þess. Vió venjulega skammtíma meöferö eru þessar breytingar óverulegar, en við lanqtíma-
eöa siendurtekna meóferó er hugsanleqt, aö einkenni um carnitínskort komi fram. Einkum a þetta viö, ef sjúklingur tekuf
jatntramt valproinsýru. Viö slíka meöferö getur veriö nauósynlegt aó gefa carnitín samtímis. Milliverkanir viö önnur lyf og aörar
milliyerkanir: Probenesió dregur úr útskilnaði lyfsins, ef það er tekið inn samtimis. Meöganga og brjóstagjöf: Nota ma lyfid-
Ahrif a hæfni til aksturs og notkunar véla: Engin þekkt áhrif á hæfni til aksturs eöa notkunar vela. Aukaverkanir: Óqleöi og
uppkost eftir inntoku. Nióurqangur kemur fyrir. Ofnæmi. Ef tafla festist í vélinda, veldur þaó ertingu og jafnvel sármyndun.
Likur a þessu ma minnka með þvi aö taka lyfið meö a.m.k. hálfu qlasi af vatni. Ofskömmtun: Engar upplýsingar liqqja fyrir um
ofskommtun. Lyfhrif: Flokkun eftir uerkun: Breióvirk penicillin, ATC-flokkur: J 01 C A 08. Selexid tóflur inniholda pivmecíllinam.
sem er forlyf virka sýklalyfsins mecillinams. Þaó hefur aóallega virkni gegn Gram-neikvæðum bakteríum, en litla virkni c'w’n
Gram-jákvæóum bakterium. Það verkar meö þvi aó hindra nýmyndun frumuveggja bakteriunnar. Lyfjahvörf: 75-‘80°/<
pivmesillinams frasogast frá meltingarvegi. Eftir inntöku 200 mg af pivmesillínami næst námarksþéttni mesiílinams í sermi sem
er um 3 míkróg/ml á um 1 klst. Helminqunartími í plasma er 70 mínútur og próteinbindingin 5-10%. Um 50% af heildarskammti
finnst i þvagi og mestur hluti innan 6Tdst. frá inntöku. Forklínískar upplysingar: Engar forklínískar upplýsingar liggja fyrir sem
skipta mali fyrir lækna sem ávísa lyfinu utan þeirra upplýsinga, sem þegar hafa verið nefndar i öorum köfíum þessaraf :
samantektar. Pakknmqar og veró (mars 2006): Filmuhúðaóar töfrur 20 stk (þynnupakkaó) 1,906.-, 30 stk (þynnupakkaó) 2.651 '
oq 100 stk (töfluglas) 7.048.-. Afgreiöslutilhogun R. Greiósluþátttaka 0. Tilv "Sullivan A, Edlund C Nord CE J Chemother ;
2001,13:299-308. Umboóá Islandi: Vistor hf., Flörgatúni 2, 210Garöabæ