Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2006, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.06.2006, Blaðsíða 25
FRÆÐIGREINAR / SYKURSÝKI TEGUND 2 Meðferð við sykursýki tegund 2 á Heilbrigðisstofnuninni Selfossi Ágrip Margrét Dís Oskarsdóttir LÆKNANEMI Ragnar Gunnarsson HEIMILISLÆKNIR Inngangur: Sykursýki er algengur og alvarlegur sjúkdómur. Langvinnir fylgikvillar skerða lífsgæði og lífslíkur sjúklinga og valda heilbrigðiskerfinu talsverðum kostnaði. Hér er um að ræða stóræða- breytingar (kransæðasjúkdóm, heilablóðfall) og smáæðasjúkdóma (breytingar í augum, nýrum og taugum). Með góðri stjórn á blóðsykri, blóðþrýst- ingi og fleiri þáttum má seinka eða jafnvel koma í veg fyrir fylgikvilla. Þekking á sjúkdómnum hefur aukist undanfarin ár, ný lyf hafa komið fram og gefnar hafa verið út klínískar leiðbeiningar um sykursýki tegund 2 og má því spyrja hvort slíkt skili sér í bættri meðferð sykursjúkra. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var afturvirk og tók til áranna 1999-2003. Upplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám 60 einstaklinga, völdum handahófskennt úr þýði 130 einstaklinga sem höfðu greininguna sykursýki tegund 2 á þessu tímabili á heilsugæslustöðinni (2,0% af íbúum svæðisins). Skráð var í töflu hvort og hvaða ár eftirfarandi mælingar/rannsóknir lágu fyrir: hjartalínurit, augnskoðanir, fótapúlsar, taugaskoð- anir, blóðþrýstingur og þyngdarstuðull. Öll mæld blóðrannsóknargildi sem getið er um í klínískum leiðbeiningum voru einnig skráð. Niðurstöður: Meðalaldur úrtaksins var 69 ± 11,5 ár. Meirihlutinn var karlkyns (59%) og meðalþyngd var 96 ± 21 kg hjá þeim 76% sem voru vigtaðir á tímabilinu. Meðaltal langtímablóðsykursmælinga, HbAlC, lækkaði úr 7,46 ± 1,2% í upphafi tímabils- ins í6,53 ±0,7% ílok þess (p<0,01). Blóðþrýstingur lækkaði úr 154 ± 17,5 og 83 ± 10,8 mmHg árið 1999 í 138 ± 18,1 og 80 ± 8,4 mmHg árið 2003 (p<0,01). Árið 1999 var heildarkólesteról 5,7 ± 0,7 mmól/1 en árið 2003 var það komið niður í 4,7 ± 0,9 mmól/1 (p<0,01). Hlutfall sjúklinga sem náði settum mark- miðum leiðbeininga jókst á tímabilinu (HbAlC; 50 vs 88%, blóðþrýstingur; 17 vs 76% og 39 vs 'Læknadeild HÍ, 2Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Margrét Dís Óskarsdóttir, læknanemi, mdo@hUs Lykilorð: sykursýki tegund 2, klínískar leiðbeiningar, heilsugœslustöð. ENGLISH SUMMARY Óskarsdóttir MD, Gunnarsson R Treatment of diabetes mellitus, type 2, in a rural health center in lceland Læknablaöiö 2006; 92:453-7 Objective: Diabetes mellitus type 2 is a common and serious health problem (1). Long term complications reduce quality of life and even life expectancy as well as increasing greatly the cost of health care (1). Complications include macrovascular changes .coronary heart disease and stroke and also microvascular changes such as opthalmological, renal and neural damage. With effective control of blood glucose levels and blood pressure for instance, the probability of these complications can be diminished (2). Increased knowledge, new drugs and the publication of clinical guidelines raise the question whether this improves the level of care for diabetics in this rural Health-care Center. Material and methods: This is a retrospective objective research spanning the years 1999-2003. Data was collected from the journals of 60 patients chosen randomly from the 130 patients diagnosed with diabetes mellitus type 2 during the same period of time. The available data from electrocardiograms, opthalmologi- cal-, foot and neural examinations, blood pressure measurements, body mass indexes and weight, were all recorded, along with the year of data collection. Also, all the blood tests research data mentioned in the lcelandic Diabetic type 2 Clinical Guidelines were recorded (4). Results: The average age of persons in the sample was 69 ± 11.5 years. Males were in a slight majority (59%) and the average weight was 96 ± 21 kg amongst the 76% who were weighed during the period of investigation. The long term blood glucose mean value, HbA1c, dropped significantly from 7.46 ± 1.2% at the onset of the period, to 6.53 ± 0.7% at the termination of the period (p<0.01). Blood pressure dropped from 154 ± 17,5 and 83 ± 10,8 mmHg in the year 1999, to 138 ± 18,1 and 80 ± 8.4 mmHg during the year 2003 (p<0.01). In the year 1999 the total cholesterol was 5,7 ± 0,7 mmol/l but in the year 2003 it was 4,7 ± 0,9 mmol/l (p<0.01). The percentage of patients reaching the established goal increased during the period of investigation (HbA1C; 50 vs 88%, blood pressure; 17 vs 76% og 39 vs 88%, cholesterol; 35 vs 71 %)(p<0.01). There were few significant alterations in the frequency of performed measurements. Conclusion: During the period of investigation there was an improvement in mean values and most reached the goal of clinical guidelines in the latter period of the investigation. Correspondence: Margrét Dis Úskarsdóttir, mdo@hi.is Keywords: Diabetes Mellitus type 2, Clinical guidelines, health care center. Læknablaðið 2006/92 453
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.