Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2006, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.06.2006, Blaðsíða 41
UMRÆÐA & FRÉTTIR / AF SJÓNARHÓLI STJÓRNAR LÍ skoða betur hvernig málum er háttað hérlendis með það í huga að finna veiku hlekkina í kerf- inu. Hugsanlega ættum við að fara sömu leið og frændur okkar Danir sem hafa skyldað heil- brigðisstarfsmenn til að tilkynna allt sem betur mætti fara með það að markmiði að breyta og bæta umhverfi heilbrigðisstofnana til hagsbóta fyrir bæði sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólk. An efa væri auðveldara að fá heilbrigðisstarfs- fólk til að tilkynna atvik ef farin væri leið Dana með nafnleynd við tilkynningar og eins ef til- kynningu atviks má ekki nota fyrir dómstólum. Það ætti að auka á vilja heilbrigðisstarfsfólks að tjá sig um atvik án þess að eiga það á hættu að lenda í dómsmálum. Það hindrar auðvitað ekki sjúklinga frá því að leita til dómstóla því öll gögn í sjúkráskrá sjúklings eru auðvitað aðgengileg fyrir dómstóla. Til athugunar væri einnig að hækka verulega bótagreiðslur sjúklingatryggingar þannig að sjúklingar fá bættan skaða sinn án þess að þurfa að leita til dómstóla. Aðalfundur Læknafélags íslands 1. og 2. september 2006 á Egilsstöðum Dagskrá Föstudagur 1. scptcmber Kl. 10:00 1. Setning 2. Ávarp ráðherra 3. Skýrsla stjórnar-umræður 3.1. Skýrsla formanns 3.2. Skýrsla um hagstofu lækna 4. Ársreikningar lagðir fram - fjárhagsáætlun kynnt Kl. 12:00 Matarhlé Kl. 13:00 5. Skipulag læknasamtakanna 6. Þagnarskylda lækna 7. Samskipti lækna og lyfjafyrirtækja. Starf nefndar innan stjórnar 8. Málefni: 8.1. Lífeyrissjóður lækna 8.2. Læknablaðsins 8.3. Orlofssjóðs LÍ 8.4. Fræðslustofnunar lækna 9. Lagðar fram ályktanatillögur og tillögur til lagabreytinga 10. Skipað í starfshópa Kl. 15:00 Kaffihlé Kl. 15:30 Starfshópar starfa Laugardagur 2. septcmber Kl. 13:00 11. Afgreiðsla lagabreytinga, ályktana og annarra mála 12. Kosningar og lúkning annarra dagskrárliða skv. lögum 12.1. Ákvörðun árgjalds 12.2. Stjórnarkosning 12.3. Kjör annars tveggja lækna í siðanefnd LÍ og varamanns 12.4. Kjör skoðunarmanna reikninga 12.5. Fundarstaður næsta aðalfundar 12.6. Önnur mál Kl. 16:30 Áætluð fundarlok Kl. 19:00 Sameiginlegt borðhald fundarmanna og gesta á Hótel Héraði Dægradvöl Föstudagur kl. 17:00 Skriðuklaustur-Hallormsstaður-Lagarfljótsormurinn Laugardagur kl. 08:30 Kárahnjúkar Makaferðir báða dagana. Ferðir á vegum LÍ: Reykjavík-Egilsstaðir 1. sept. flug kl. 08:00, mæting 07:30 Egilsstaðir-Reykjavík 3. sept. flug kl. 11:55, ferð úr gististað Gisting: Hótel Hérað, Hótel Valaskjáll'. Læknablaðið 2006/92 469
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.