Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2006, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.06.2006, Blaðsíða 9
FRÆÐIGREINAR / HELICOBACTER Algengi IgG mótefna gegn Toxoplasma gondii, Helicobacterpylori og lifrarbólguveiru A á Is- landi. Tengsl við ofnæmi og lungnaeinkenni Hulda Ásbjörnsdóttir1 LÆKNANEMI Rúna B Sigurjónsdóttir1 LÆKNANEMI Signý V Sveinsdóttir2 DEILDARLÆKNIR Alda Birgisdóttir' LÆKNANEMI Elisabet Cook3 MEINATÆKNIR Davíð Gíslason2 LUNGNALÆKNIR Christer Jansson* LUNGNALÆKNIR ísleifur Ólafsson3 SÉRFRÆÐINGUR í MEINEFNAFRÆÐUM Þórarinn Gíslason2 LUNGNALÆKNIR Bjarni Þjóðleifsson2 MELTINGARLÆKNIR Háskóli íslands, Læknadeild,1 lyflæknisdeild Landspítala, 2meinefnafræöideild Landspítala,3 lungna- og ofnæmislækningadeild, Háskólasjúkrahúsinu Uppsölum Svíþjóö4. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Bjarni Þjóðleifsson, meltingarsjúkdómadeild Landspítala Hringbraut 101 Reykjavík. Sími 543-6105,825-5138 bjarnit@landspitali. is Lykilorð: Helicobacter pylori, Toxoplasma gondii, Hepatitis A Virus, faraldsfrœði, lungna- einkenni, Atopy, ofnœmi. Ágrip Inngangur: Smit sem berst með fæðu eða saur- mengun getur haft áhrif á heilsu einstaklinga með beinum áhrifum sýkingar eða óbeint gegnum ónæmiskerfi. Tilgangur: Að rannsaka algengi og áhættuþætti fyrir smiti með bogfrymli, H. pylori og lifrarbólgu- veiru A meðal íslendinga og jafnframt að kanna áhrif smits á ofnæmistengd lungnaeinkenni og lungnastarfsemi. Efniviður og aðferðir: Blóðsýnum var safnað á árinu 1999-2001 frá 505 einstaklingum á aldr- inum 28-52 ára. Rannsóknarþýðið var upphaflega valið með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Mælingar á IgG mótefnum gegn bogfrymli, H. pylori og lifrarbólguveiru A var gerð með ELISA aðferð. Ofnæmistengd lungnaeinkenni voru metin með spurningalista og IgE miðlað ofnæmi og lungna- starfsemi mæld. X2 próf var notað fyrir leitni en óleiðrétt aðhvarfspróf til að bera saman mismun í algengi IgG mótefna. Fjölbreytuaðhvarf var notað til að reikna leiðrétt áhættuhlutfall og 95% örygg- ismörk fyrir mismunandi þætti sýkinganna. Niðurstöður: Algengi mótefna var 9,8% fyrir bogfrymli, 36,3% fyrir H. Pylori og 4,9% fyrir lifrarbólguveiru A. Áhættuþáttur fyrir bogfrymli smiti var leikskólavist fyrir þriggja ára aldur. Áhættuþáttur fyrir H. pylori smiti var aldur og reykingar. IgG mótefni gegn hverjum einum þess- ara þriggja smitvalda eða öllum höfðu ekki áhrif á algengi astma eða bráðaofnæmis. Einstaklingar sem höfðu IgG mótefni gegn bogfrymli höfðu skerta lungnastarfsemi, sem kom fram í lækkuðu FEV/FVC hlutfalli. Alyktun: Smit með bogfrymli, //. pylori og lifr- arbólguveiru A hefur ekki fylgni við algengi bráðaofnæmis eða astma. Niðurstöður benda til að smit með bogfrymli hafi fylgni við skerta lungna- starfsemi. Inngangur Algengi smits með Helicobacterpylori (//. pylori), bogfrymilssótt (Toxoplasmosis) oglifrarbólguveiru A er breytilegt milli þjóða og innan þjóðlanda, en smit er yfirleitt mun algengara hjá vanþróuðum ENGLISH SUMMARY Ásbjörnsdóttir H, Sigurjónsdóttir RB, Sveinsdóttir SV, Birgisdóttir A, Cook E, Gíslason D, Jansson C, Ólafsson í, Gíslason Þ, Þjóðleifsson B Foodborn infections in lceland. Relationship to allergy and lung function Læknablaöiö 2006; 92: 437-44 Background: Foodborn or orofecal transmitted infections can have influence on health by direct consequences of the infection and indirectly by modulating the immune system. Objectives: To investigate the prevalence and risk factors for T. gondii, H. pylori and HAV infection in the lcelandic population and their influence on atopy, allergy related lung symptoms and lung function. Material and methods: Blood samples were collected in 1999-2001 from 505 subjects in age group 28-52, randomly selected from the lcelandic population. The presence of T. gondii, H. pylori and HAV IgG antibodies was determined by an ELISA method. Allergy related lung symptoms were assessed with questionnaire and IgE sensitization and lung function measured. X2test was used to test for trend but unadjusted logistic regression for comparison of IgG prevalence. Multiple logistic regression was used to calculate adjusted odds ratios and 95% confidence intervals for different infections factors. Results: The prevalence of antibodies was 9.8%, for T. gondii, 36.3% for H. pylori and 4.9% for HAV. Attending day care before the age of 3 years was a risk factor for having T. gondii antibodies. The prevalence of H. pylori increased with age and smoking. The infections were not associated with the prevalence of asthma or atopy. Having IgG antibodies against T. gondii was, however, associated with an increased risk of having FEV/FVC ratio below 70%. Conclusion: T. gondii, H. pylori and H AV infection does not influence the prevalence of atopy or asthma. The data indicated that infection with T. gondii might be associated with a diminished lung function. Key words: Helicobacter pylori, Toxoplasma gondii, Hepatitis A Virus, Epidemiology, Lung function, Atopy, Allergy. Correspondence: Bjarni Þjóðleifsson, bjarnit@landspitali.is Læknablaðið 2006/92 437
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.