Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2006, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 15.06.2006, Blaðsíða 61
FRETTATILKYNNING „Hættu fyrir lífið" - ráðleggingar fyrir þá sem vilja hætta að reykja Krabbameinsfélag Reykjavíkur, í samvinnu við Reykleysismiðstöð Landspítala og Lýðheilsustöð, hefur gefið út bæklinginn „Hættu fyrir lífið.” Bæklingurinn heitir Giving up for life á frummál- inu og er saminn af Jennifer Percival hjúkrunar- fræðingi og ráðgjafa í tóbaksvörnum fyrir National Health Service í Bretlandi. Megináhersla er lögð á að veita fólki auðveldar og góðar leiðbeiningar við að hætta að reykja. Hér eru upplýsingar, ráðleggingar og gagnleg verkefni sem hjálpa þeim sem reykja að átta sig á því af hverju þeir reykja og hvernig þeir geta hætt - fyrir fullt og allt. Tekur er mið af íslenskum aðstæðum og veittar upplýsingar um meðferðarúrræði hér- lendis. Fullyrða má að þetta sé ítarlegasti bæklingur um reykingar sem komið hefur út um árabil. Enda þótt mikið hafi dregið úr reykingum síðustu ára- tugi reykja enn um 19% fullorðinna Islendinga. Kannanir sýna að stór hluti þeirra vill hætta og mörgum þeirra tekst það á hverju ári. Utgefendur vænta þess að bækling- urinn „Hættu fyrir lífið” komi að góðum notum og verði þeim sem vilja hætta að reykja stuðningur í baráttunni til reyklauss lífs. Bæklingurinn liggur frammi á heilsugæslu- stöðvum og í apótekum, einnig er hægt að panta hann hjá Lýðheilsustöð: pantanir@lydheilsustod. is og hann er jafnframt hjá Krabbameinsfélagsinu: www.krabb.is/rit Að hætta að reykja er það besta sem sá sem reykir getur gert til að bæta heilsu sína. Jafnframt eykur það líkur á lengra og heilbrigðara lífi. Heilsugæslulæknir Afleysingalækni vantar við Heilsugæslustöðina Borgarnesi í eitt ár frá 1. september n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Möguleiki á áframhaldandi ráðningu eftir árið. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Heilsugæslustöðin er þriggja lækna stöð en er heimild fyrir fjórum læknum á sumrin. Húsnæði er til staðar fyrir lækni. Allar nánari upplýsingar um stöðuna veitir Örn E. Ingason, yfirlæknir í síma 437-1400 eða Guðrún Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri. Umsóknarfrestur er til 15. júní n.k. Starfið felst í móttöku sjúklinga á stofu svo og vöktum. Laun skv. kjarasamningi Læknafélags íslands frá 1. feb. 2006. Á starfssvæði stöðvarinnar eru ríflega 3800 íbúar með lögheirmili, samskipti á síðasta ári voru rúmlega 25.000. Mikil aukning er í héraðinu á sumrin. Umsóknir sendast til: Framkvæmdastjóra Heilsugæslustöðvarinnar Borgarbraut 65 310 Borgarnesi Læknablaðið 2006/92 489
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.