Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2006, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 15.06.2006, Blaðsíða 54
UMRÆÐA & FRÉTTIR / Læknar „Spárnar benda til þess að skortur á hjúkrunar- fræðingum og sjúkraliðum muni aukast á næstu árum ef ekki verður gripið til sérstakra aðgerða til að fjölga nýnemum í þessum greinum. Ástandið virðist sérstaklega alvarlegt hvað sjúkraliðana varðar en þó er skortur á hjúkrunarfræðingum þegar orðinn staðreynd og mun fara vaxandi miðað við óbreyttar forsendur. Árlega eru teknir inn um 115 nemar í hjúkrunarfræði og er brottfall í námi um 5%. Fleiri sækja þó um námið árlega og mun takmörkunin stafa af skorti kennsluaðstöðu inn á sjúkrahúsunum þar sem verklega námið fer fram. Þá er talsvert um að menntaðir hjúkrunar- fræðingar fari í önnur störf að loknu námi þannig að framboðið hefur ekki mætt þeirri eftirspurn sem skapast hefur í heilbrigðiskerfinu. Áður hefur komið fram að verulegur skortur á sjúkraliðum er þegar staðreynd og mun fara vaxandi að óbreyttu. Framboð og eftirspurn eftir sjúkraþjálfurum virð- ist haldast nokkuð sæmilega í hendur og hið sama á við um læknana, þar er jafnvel hægt að tala um eins konar varasjóð þar sem um 500 læknar eru starfandi erlendis og einhver hluti þeirra myndi gjarnan flytjast heim til íslands ef eftirspurn mynd- aðist eftir sérþekkingu þeirra." Það er þó engan veginn hægt að stilla dæminu þannig upp að nægilegt framboð innan einnar stéttarinnar vegi upp skort í annarri. Skortur á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum er alvarlegt vandamál sem mun eingöngu fara vaxandi að óbreyttu. Jákvæðu fréttirnar eru þær að í kjölfar þeirrar umræðu sem orðið hefur í vor um ástand og horfur innan heilbrigðistéttanna eru einhverjar líkur á því að tekið verði á þeim vanda af stjórnvöldum þó enn séu ekki komnar fram raunverulegar tillögur til lausnar vandans. Málið er enn á umræðustigi. Há- og lágmarksspá um um mannaflaþörf í heil- brigðisstéttunum fjórum til ársins 2020. 482 Læknablaðið 2006/92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.