Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.2006, Page 70

Læknablaðið - 15.06.2006, Page 70
SÉRLYFJATEXTAR Viagra, Pfizer TÖFLUR; G 04 B E 03, R 0 Hver tafla inniheldur Sildenafilum INN, cítrat, samsvarandi Sildenafilum INN 25 mg, 50 mg eöa 100 mg. Ábendingar: Til meöferöar viö ristruflunum (erectile dysfunction), en þaö er þegar stinning getnaöarlims næst ekki eöa helst ekki nægilega lengi til aö viökomandi geti haft samfarir á viöunandi hátt. Til þess aö lyfiö verki þarf kynferöisleg örvun aö koma til. Skammtar og lyfjagjöf: Lyfiö er ætlaö til inntöku. Fullorðnir: Ráölagöur skammtur er 50 mg sem tekinn er eftir þörfum um það bil 1 klst. fyrir samfarir. Meö hliösjón af verkun og þoli má auka skammtinn í 100 mg eöa minnka hann í 25 mg. Hámarksskammtur sem mælt er meö er 100 mg. Hámarksskammtatíöni sem mælt er með er einu sinni á sólarhring. Sé lyfiö tekiö inn meö mat getur það seinkaö verkun lyfsins miöaö viö töku þess á fastandi maga. Sjúklingar með vægt skerta nýrnastarfsemi: Leiöbeiningar um skammta undir yfirskriftinni "Fu//ordn/r" eiga einnig viö sjúklinga meö væga til í meöallagi skerta nýrnastarfsemi (kreatínín úthreinsun = 30-80 ml/mín.). Aldraðir, sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi eða skerta lifrarstarfsemi: Þar sem úthreinsun síldenafíls er hægari hjá framangreindum sjúklingahópum, skal gefa öldruöum 25 mg byrjunarskammt og mælt er með sama skammti fyrir sjúklinga meö skerta nýrna- eöa lifrarstarfsemi. Meö hliösjón af verkun og þoli má auka skammt í 50 mg eöa 100 mg. Notkun handa börnum: Lyfiö er ekki ætlaö einstaklingum yngri en 18 ára. Sjúklingar, sem nota önnur lyf: Mælt er meö aö gefa sjúklingum, sem eru samtímis meöhöndlaðir meö CYP3A4 hemlum öörum en ritónavíri, 25 mg upphafsskammt. Sjá einnig kaflana „Varnaöarorö og varúöarreglur" og „Milliverkanir”. Frábendingar: í samræmi viö þekkt áhrif síldenafíls á köfnunarefnisoxíö/hringlaga gvanósíneinfosfat (cGMP))-efnaferilinn hefur veriö sýnt fram á að það eykur lágþrýstingsvaldandi áhrif nítrata og má því ekki nota þaö samtímis efnum sem gefa frá sér köfnunarefnisoxíö (svo sem amýlnítrít) og hvers konar nítrötum. Lyf til meöferöar á óviöunandi stinningu getnaöarlims, þar meö taliö sildenafil, á ekki aö gefa körlum sem ráðið er frá því aö stunda kynlíf (t.d. sjúklingar meö alvarlega hjarta- og æöasjúkdóma eins og hvikula hjartaöng eöa alvarlega hjartabilun). Ofnæmi fyrir hinu virka innihaldsefni lyfsins eöa einhverju hjálparefnanna. Varnaöarorö og varúðarreglur: Kanna skal sjúkdómssögu og rannsókn gerð til greiningar á hvort um ristruflanir sé aö ræöa og ganga úr skugga um hugsanlega undirliggjandi orsök áöur en ákvöröun er tekin um notkun lyfsins. Áöur en einhver meöferö viö ristruflunum hefst skal læknirinn rannsaka ástand hjarta- og æöakerfis sjúklingsins þar sem nokkur áhætta er fyrir hendi hvaö varöar hjartaö í tengslum viö samfarir. Síldenafíl hefur æöaútvíkkandi eiginleika, sem valda vægri og tímabundinni lækkun blóöþrýstings (sjá „Lyfhrif'). Læknirinn skal íhuga vandlega áöur en slldenafíli er ávisaö, hvort sjúklingur með ákveöna undirliggjandi sjúkdóma gæti fengiö aukaverkanir vegna slíkra æöaútvíkkandi áhrifa, einkum í tengslum viö samfarir. Sjúklingar, sem eru i aukinni hættu vegna æöaútvíkkandi áhrifa eru m.a. þeir sem eru með útflæðisteppu í vinstra slegli (t.d. ósæöarþrengsli, hjartavöövakvilla meö útstreymishindrun) eöa þeir sem eru meö mjög sjaldgæf heilkenni fjölþættra visnunar æöakerfis sem einkennist af alvarlega skertri sjálfstjórn á blóöþrýstingi. Viagra eykur blóöþrýstingslækkandi áhrif nitrata (sjá „Frábendingar"). Eftir markaössetningu hefur, í tengslum viö notkun lyfsins, veriö greint frá alvarlegum hjarta- og æöaáföllum, þar á meöal kransæöastíflu, hvikulli hjartaöng (angina pectoris intermediate syndrome), skyndilegum hjartadauöa, sleglatakttruflunum, heilablæöingu, skammvinnum heilaeinkennum vegna blóöþurröar (transient ischemic attack), háþrýstingi og lágþrýstingi. Flestir þessara sjúklinga, en þó ekki allir, voru fyrir i hættu meö að fá hjarta- eöa æöaáfall. Mörg þeirra tilvika sem greint var frá áttu sér staö meöan á samförum stóö eöa fljótlega aö þeim loknum og nokkur tilvikanna áttu sér staö skömmu eftir inntöku lyfsins án þess aö samfarir ættu sér staö. Ekki er unnt aö kveöa upp úr meö þaö hvort þessi atvik tengjast þessum þáttum beint, eöa öörum þáttum. Gæta skal varúöar viö notkun lyfja viö ristruflunum, þar meö taliö sildenafíl, hjá sjúklingum meö vanskapaöan getnaöarlim (t.d. vinkilbeygöan lim, bandvefshersli i getnaöarlim /cavernous fibrosis) eða Peyronies-sjúkdóm) eöa hjá sjúklingum sem haldnir eru sjúkdómum sem geta valdiö standpínu (t.d. sigöfrumublóöleysi, mergæxli (multiple myeloma) eöa hvitblæöi). Oryggi og verkun af notkun síldenafils samtímis meöhöndlun meö öörum lyfjum viö ristruflunum hefur ekki veriö rannsökuö. Samtímis meöferö er þvi ekki ráölögð. Ekki er mælt meö samtímis notkun síldenafíls og rítónavírs (sjá „Milliverkanir viö önnur lyf og aörar milliverkanir"). Rannsóknir in vitro benda til þess, aö síldenafíl auki verkun nítróprússíös gegn samloöun blóöflagna í mönnum. Engar upplýsingar liggja fyrir um öryggi viö notkun sildenafils hjá sjúklingum meö blæöingasjúkdóma eöa virkt ætissár. Sildenafíl skal því aöeins gefiö þessum sjúklingum eftir ítarlegt mat á kostum þess gegn áhættu. Milliverkanir við lyf eða annaö: In vitro rannsóknir. Umbrot síldenafils veröa fyrst og fremst fyrir áhrif cýtókróm P450 (CYP) ísóenzýma 3A4 (aö mestu leyti) og 2C9 (í minna mæli). Þvi geta hemlar þessara ísóenzýma dregiö úr úthreinsun síldenafíls. In vivo rannsóknir: Mat á lyfjahvörfum hjá mönnum, sem byggt er á gögnum úr klínískum rannsóknum, bendir til þess aö úthreinsun síldenafíls minnki séu CYP3A4 hemlar gefnir samtímis (eins og t.d. ketókónazól, erýtrómýsin og címetidin). Enda þótt tíöni aukaverkana hjá þessum sjúklingum hafi ekki aukist þegar síldenafíl var gefiö samtímis er ráölegt aö nota 25 mg skammt í upphafi. Viö samtímis gjöf HIV próteasahemilsins ritónavirs, sem er mjög öflugur P450 hemill, viö stööuga þéttni i blóöi (500 mg tvisvar sinnum á dag) og eins skammts af sildenafili (100 mg) varö 300% (ferföld) hækkun á Cma« síldenafils og 1000% (ellefuföld) hækkun á AUC síldenafils í blóöi. Eftir 24 klst. voru blóögildi sildenafils enn u.þ.b. 200 ng/ml, en þegar síldenafil var gefiö eitt sér voru blóðgildi þess u.þ.b. 5 ng/ml. Þetta er í samræmi viö þá umtalsveröu verkun, sem rítónavír hefur á fjöldann allan af P450 ensímhvarfefnum (substrates). Síldenafil haföi engin áhrif á lyfjahvörf rítónavírs. Meö hliösjón af niöurstööum úr þessum lyfjahvarfarannsóknum á heildarskammtur síldenafíls ekki aö fara yfir 25 mg á 48 klst. tímabili. Viö samtimis gjöf HIV próteasahemilsins sakvínavírs, sem er CYP3A4 hemill, viö stööuga þéttni i blóöi (1200 mg þrisvar sinnum á dag) og eins skammts af síldenafili (100 mg) varö 140% hækkun á Cma« síldenafils og 210% hækkun á AUC síldenafíls i blóöi. Síldenafil hafði engin áhrif á lyfjahvörf sakvínavírs . Öflugri CYP3A4 hemlar eins og ketókónazól og ítrakónazól eru taldir hafa meiri áhrif. Eftir inntöku eins 100 mg skammts af sildenafíli meö erýtrómýcini, sem er sértækur CYP3A4 hemill, viö stööuga þéttni í blóöi (500 mg tvisvar sinnum á dag i 5 daga) varö 182% hækkun á aögengi sildenafils (AUC). Hjá venjulegum heilbrigöum körlum, sem voru sjálfboöaliöar, komu engar vísbendingar í Ijós um aö azitrómýcín (500 mg daglega í þrjá daga) heföi áhrif AUC, Cma«, tma«, stuöul útskilnaöarhraöa né heldur í kjölfar þess á helmingunartíma sildenafils eöa þess umbrotsefnis, sem mest er af í blóöi. Hjá heilbrigöum sjálfboöaliöum olli címetidín (800 mg), sem er cýtókróm P450 hemill og ósértækur hvaö varöar CYP3A4, 56% aukningu á blóöþéttni sildenafils þegar þaö var gefið samtímis síldenafili (50 mg). Greipaldinsafi, sem er vægur hemill á CYP3A4 umbrot i þarmavegg, getur valdiö lítils háttar aukningu á blóöþéttni sildenafíls. Taka eins skammts af sýrubindandi lyfi (magnesíumhýdroxiö / álhýdroxiö) haföi ekki áhrif á aögengi sildenafíls. Enda þótt sérstakar rannsóknir hafi ekki veriö geröar á milliverkunum við öll lyf, kom í Ijós viö mat á lyfjahvörfum, aö samtímis notkun eftirtalinna lyfja haföi ekki áhrif á lyfjahvörf síldenafíls: CYP2C9 hemlar (eins og tólbútamiö, warfarin og fenýtóín), CYP2D6 hemlar (eins og sértækir serótónín endurupptöku hemlar og þríhringlaga geödeyföarlyf), tíazíö og skyld þvagræsilyf, mikilvirk (loop-) og kalíumsparandi þvagræsilyf, ACE-hemlar, kalsíumgangalokar, beta-hemlar eöa lyf sem örva CYP450 umbrot (eins og rífampicín, barbitúröt). Meöganga og brjóstagjöf: Lyfiö er ekki ætlaö konum. Akstur og stjórnun annarra véla: Þar sem skýrt hefur veriö frá svima og breytingu á sjón í klínískum rannsóknum á síldenafíli eiga sjúklingar aö ganga úr skugga um hvaöa áhrif lyfiö hefur á þá áður en þeir aka bifreiö eöa stjórna vinnuvélum. Aukaverkanir: Skýrt hefur veriö frá eftirtöldum aukaverkunum (tíöni >1%) hjá sjúklingum sem hafa veriö meöhöndlaöir meö ráölögöum skömmtum í klínískum rannsóknum: Hjarta og æðakerfi: Höfuöverkur (12,8%), roöi/hitasteypur (10,4%), svimi (1,2%). Meltingarfæri: Meltingartruflanir (4,6%). Öndunarfæri: Nefstífla (1,1%). Skynfæri: Sjóntruflanir (1,9%; vægar og timabundnar, einkum truflun á litaskyni, en einnig aukiö Ijósnæmi eða þokusýn). í rannsóknum þar sem notaöir voru fastir (fixed) skammtar voru meltingartruflanir (12%) og sjóntruflanir (11%) algengari þegar notaöir voru 100 mg skammtar en þegar minni skammtar voru notaöir. Einnig hefur veriö skýrt frá vöðvaverkjum þegar síldenafíl hefur veriö notaö örar en ráölagt er. Aukaverkanirnar voru vægar eöa í meöallagi, en uröu tíöari og alvarlegri meö auknum skammti. Eftir markaössetningu hefur veriö greint frá eftirtöldum aukaverkunum: Almennar: Ofnæmi (þ.m.t húöútbrot). Hjarta og æðakerfi: I tengslum viö notkun Viagra hefur veriö greint frá alvarlegum hjarta- og æöaáföllum, þar á meðal kransæöastiflu, hvikulli hjartaöng (angina pectoris intermediate syndrome), skyndilegum hjartadauöa, sleglatakttruflunum, heilablæöingu, skammvinnum heilaeinkennum vegna blóöþurröar (transient ischemic attack), háþrýstingi, lágþrýstingi, yfirliöi og hraötakti. I örfáum tilvikum hefur veriö greint frá lágþrýstingi viö samtímis notkun síldenafíls og alfa-hemla. Þvag- og kynfæri: Langvarandi stinning getnaöarlims og/eöa standpína. Skynfæri: Augnóþægindi: Greint hefur veriö frá augnverkjum og rauöum augum/blóöhlaupnum augum. Pakkningar og verð 1. september 2005: Töflur 25 mg: 4 stk. þynnupakkaö, 3.868 kr.; Töflur 50 mg: 4 stk. þynnupakkaö, 4.261 kr; 12 stk. (þynnupakkað), 10.876 kr.; Töflur 100 mg: 4 stk. þynnupakkaö, 5.009 kr.; 12 stk. (þynnupakkaö), 12.584 kr. Nánari upplýsingar um lyfiö er aó finna í Sérlyfjaskrá og á lyfjastofnun.is. Lyfiö er lyfseöilsskylt. Greiöslufyrirkomulag: 0. Einkaumboö á islandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, 210 Garöabær. Heimild: 1) Sadowsky et al, International Journal of Clinical Practice, mars 2001. Vol. 55 nr. 2. Symbicort Turbuhaler INNÖNDUNARDUFT, R 03 A K (Styttur sérlyfjaskrártexti) Innihaldslýslng: Hver skammtur inniheldur: Budesonidum INN 160 mlkróg og Formoterolum INN, fúmarat tvíhýdrat, samsvarandi Formoterolum INN 4,5 mlkróg og Lactosum. Ábendingar: Til reglulegrar meðferöar á astma þegar samse^ lyfjameðferð (barksteri til innöndunar og langvirkur betaörvi) á við þegar ekki næst full stjórn á sjúkdómnum með barkstera til innöndunar og stuttverkandi beta2-örva til innöndunar eftir þörfum, eða þegar full stjórn hefur náðst á sjúkdómnum með bæði barkstera til innöndunar og langverkandi beta2-örva. Skammtar og lyfjagjöf: Lyfið er ekki ætlaö til upphafsmeðferðar á astma. Skömmtun virku efnanna i lyfinu er einstaklingsbundin og henni á að breyta til samræmis við alvarleika sjúkdómsins Skammti skal breyta að lægsta skammti sem heldur einkennum sjúkdómsins niðri. Skammtastærðir handa fullorðnum: 1-4 innandanir tvisvar sinnum á sólarhring. Venjulega þegar stjórn á einkennum hefur náðst meö gjöf lyfsins tvisvar sinnum á sólarhring, getur skammtaminnkun að lægsta virka skammti leitt til þess að unnt verði að gefa lyfið einu sinni á sólarhring. Skammtastærðlr handa börnum (yngrl en 12 ára): Lægri styrkleiki er fáanlegur fyrir börn 6-11 ára. Sérstakk sjúklingahópar: Ekki þarf að breyta skömmtum hjá öldruðum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir búdesóníði, formóteróli eða innönduðum mjólkursykri. Varnaöarorð og varúöarreglur: Ráðlagt er að minnka skammta smám saman þegar meðferð & hætt. Ef sjúklingur telur að meðferð skili ekki viðunandi árangri eða að hann þurfi meira en núverandi skómmtun samsetts lyfs, verður hann að leita læknis. Aukin notkun berkjuvíkkandi lyfs I bráðatilvikum (rescue bronichodilatores) bendir W elnunar á undirliggjandi ástandi og krefst endurmats á astmameðferðinni. Skyndileg og áframhaldandi elnun á stjórn astma getur verið lífshættuleg og brýnt er að endurmeta meðferðina. f slikum tilvikum skal hafa í huga þörf á aukinni meðfer' með barksterum eða hvort gefa þurfi að auki bólgueyðandi lyf til inntöku, eins og kúr með barksterum eða sýklalyfjameðferð ef sýking er til staðar. Engar upplýsingar eru fyrirliggjandi um notkun lyfsins við meðferð á bráðu astmakasti. Sjúklingun1 skal leiðbeina um að hafa lyf við bráðaástandi ávallt meðferðis. Meðferð skal ekki hefja á meðan astmi fer versnandi. Eins og við á um önnur lyf til innöndunar getur komið fram berkjusamdráttur með auknum öndunarerfiðleikum strax eftir lyfjagjó'- sem er í þversögn við verkunarhátt lyfsins. Ef alvarleg einkenni koma fram, ætti að endurmeta meðferð og veita annars konar meðferð ef nauðsyn krefur. Almenn einkenni geta komið fram við notkun hvaða barkstera til innöndunar sem er, sérstakleg3 við stóra skammta sem eru gefnir til langs tlma. Þessar verkanir koma miklu slður fram við meðferð til innöndunar heldur en þegar barksterar eru teknir inn. Hugsanlegar almennar verkanir eru m.a. bæling nýrnahettna, seinkun á vexti hjá börnuF1 og unglingum, minnkun á beinþéttni, vagl á auga og gláka. Pað er þess vegna mikilvægt að skammtur af innönduðum barksterum sé sá minnsti sem heldur einkennum niðri. Læknar ættu að fylgjast náið með vexti barna og unglinga sem barkstera óháð Ikomuleið og meta ávinning barksterameðferðar á móti hugsanlegri vaxtarbælingu. Ef minnsta ástæða er til að ætla að starfsemi nýrnahettna sé skert eftir fyrri meðferðir með stera til inntöku, skal gæta varúðar þegar meðferð e' breytt og notkun lyfsins er hafin. Ávinningur meðferðar með búdesónlði til innöndunar er venjulega að lágmarka þörf á sterum til inntöku, en hjá sjúklingum sem eru að hætta að nota stera til inntöku getur hættan á skertri starfsemi nýrnahettn0 varað I töluverðan tíma. Sjúklingar sem áður hafa þurft á stórum skömmtum af barksterum I bráðatilvikum að halda geta einnig verið I hættu. Þessa hugsanlegu vanstarfsemi nýrnahettna til lengri tíma ætti ávallt að hafa I huga við bráðaaðstseður og aðstæður sem Ifklegar eru til að geta valdið streitu og hafa verður I huga viðeigandi meðferð með barksterum. Ef umfang skertrar nýrnahettnastarfsemi er mikið getur verið nauðsynlegt að fá ráðleggingar hjá sérfræðingi við aðstæður se^ llklegar eru til að valda streitu. Til þess að lágmarka hættu á sveppasýkingu I koki og hálsi ætti að leiðbeina sjúklingum um að skola munn með vatni eftir hverja lyfjagjöf. Samtímis meðferð með ketókónazóli og öðrum öflugum CP3A4 hemlurn * að varast (sjá Milliverkanir). Ef það er ekki mögulegt ætti tlmi á milli lyfjagjafa þessara lyfja að vera eins langur og unnt er. Lyfið á að gefa með varúð sjúklingum með ofstarfsemi skjaldkirtils, krómfíklaæxli (phaeochromocytoma), sykursý10, ómeðhöndlaðan kalíumskort, hjartavöðvakvilla með þrengingum og hjartavöðvastækkun (hypertrophic obstructive cardiomyopathy), sjálfvakin neðanósæðarþrengsli (idiopathic subvalvular aortic stenosis), alvarlegan háþrýsting, slagæðag^P eða aðra alvarlega hjarta- og æðasjúkdóma, eins og blóðþurrðarhjartasjúkdóm, hraðsláttartruflanir eða alvarlega hjartabilun. Varúðar skal gæta við meðferð sjúklinga með lengingu á QTc-bili. Formóteról getur valdið lengingu á QTc-bili. Haetta ® alvarlegum kalíumskorti er hugsanleg eftir stóra skammta af beta2-örvum. Samtimis meðferð með lyfjum sem geta valdið kalíumskorti getur aukið möguleikann á blóðkallumlækkandi verkun við gjöf stórra skammta af beta2-örvum. Sérstök varu° er ráðlögð við bráðan alvarlegan astma þar sem vefildisskortur getur aukið hættuna. Blóðkalíumlækkandi áhrif geta aukist við samtímis gjöf xantín-afleiða, stera og þvagræsilyfja. Ráðlagt er að fylgjast með þéttni kallums I sermi við meðferð a bráðum alvarlegum astma. Eins og við á um alla beta2-örva, ætti að hafa I huga að auka tlðni blóðsykursmælinga hjá sykursjúkum. Lyfið inniheldur mjólkursykur (<1 mg/innöndun). Þetta magn hefur venjulega ekki vandamál I för með sér hj einstaklingum með mjólkursykuróþol. Mllliverkanlr vlö lyf og annaö: Milliverkanir vegna lyfjahvarfa: Ketókónazól 200 mg einu sinni á dag sexfaldaði að meðaltali plasmagildi búdesónlðs (einn 3 mg skammtur) sem gefið var samtímis. Milliverka^ vegna lyfhrifa: Betablokkar geta dregið úr eða hamlað verkun formóteróls. Lyfið skal þvl ekki gefa samtimis betablokka (þ.m.t. augndropum) nema brýna nauðsyn beri til. Meöganga og brjóstagjöf: Engar klinískar upplýsingar liggja fyrir ^ notkun lyfsins eða samtímis meðferðar með formóteróli og búdesónlði á meðgöngu. Fullnægjandi upplýsingar um notkun formóteróls hjá þunguðum konum liggja ekki fyrir. Upplýsingar benda ekki til aukinnar hættu á vansköpun vegna notkun3r búdesóníðs til innöndunar. Á meðgöngu ætti einungis að nota lyfið þegar væntanlegur ávinningur vegur þyngra en hugsanleg hætta. Nota ætti lægsta skammt af búdesónlði sem gefur viðunandi stjórn á astma. Ekki er vitað hvort formóteról búdesóníð berast I brjóstamjólk. Eingöngu ætti að gefa konum með barn á brjósti lyfið ef væntanlegur ávinningur móður er talinn meiri en hugsanleg hætta fyrir barnið. Aukaverkanir: Þar sem lyfið inniheldur bæði búdesónið og formóteról, sama mynstur aukaverkana komið fram og greint hefur verið frá við notkun þessara efna. Ekki hefur sést aukin tlðni aukaverkanatilvika eftir að þessi tvö efni hafa verið gefin samtlmis. Algengustu aukaverkanir lyfsins eru þekktar aukaverkani vegna lyfhrifa beta2*örva, eins og skjálfti og hjartsláttarköst. Þær eru yfirleitt vægar og hverfa venjulega innan nokkurra daga. Aukaverkanir sem hafa verið tengdar búdesóniði eða formóteróli eru taldar upp hér á eftir. Algengar (>1%): Miðtaugake* Höfuðverkur. Hjarta- og æðakerfi: Hjartsláttarköst. Stoðkerfi: Skjálfti. öndunarvegur: Sveppasýkingar I munni ocj koki, væg erting i hálsi, hósti, hæsi. Sjaldgæfar (0,1-1%): Hjarta- og æðakerfi: Hraður hjartsláttur. Stoðkerfi: Vöðvakrampar Miðtaugakerfi: Æsingur, eirðarleysi, taugaveiklun, ógleði, sundl, svefntruflanir. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Húð: Utbrot, ofsakláði, kláði. Öndunarvegur: Berkjukrampi. Afar sjaldgæfar aukaverkanir, þar af geta sumar verið alvarlegar eru m ^ Búdesóníð: Geðræn einkenni eins og depurð, hegðunartruflanir (aðallega hjá bðrnum), merki og einkenni um almenna barkstera verkun (þ.m.t. vanstarfsemi nýrnahettna), snemm- eða sfðkomið ofnæmi (þ.m.t. húðbólga, ofsabjúgur og berkjukramp1/' marblettir. Formóteról: Hjartaöng, blóðsykurshækkun, truflanir á bragðskyni, breytingar á blóðþrýstingi. Eins og við á um önnur innöndunarlyf, getur í einstaka tilvikum komið fram berkjusamdráttur, sem er I þversögn við verkunarhátt lyfsins (si3 Varnaðarorð). Greint hefur verið frá hjartsláttartruflunum eins og gáttatitringi, ofansleglahraðtakti og aukaslögum við notkun annarra beta2-örva. Ofskömmtun: Ofskömmtun formóteróls myndi líklega valda verkunum sem eru einkennandi W beta2-adrenvirka örva: skjálfti, höfuðverkur, hjartsláttarköst og hraður hjarlsláttur. Lágþrýstingur, efnaskiptablóðsýring, kalíumskortur og blóðsykurshækkun geta einnig komið fram. Bráð ofskömmtun með búdesóníði, jafnvel í stórum skömmtuf11' er ekki talið klfnfskt vandamál. Lyfhrif: Lyfið inniheldur formóteról og búdesónfð. Verkunarmáti þessara efna er mismunandi, en þau hafa samleggjandi verkun við að draga úr versnun astma. Upplýsingar um verkunarhátt hvors lyfjaefnis um sig eru hér á eftir. Búdesóníð: Búdesónlð gefið til innðndunar f ráðlögðum skömmtum hefur barkstera bólgueyðandi verkun í lungum sem dregur úr einkennum og versnun astma og hefur minni aukaverkanir í för _'^f/ með sér en þegar barksterar eru gefnir óstaðbundið. Nákvæmur verkunarháttur þessara bólgueyðandi áhrifa er óþekktur. Formóteról: Formóteról er sértækur beta2-adrenvirkur örvi sem veldur slökun á slóttum vöðvum / í berkjum hjá sjúklingum með tímabundna teppu í öndunarvegum. Berkjuvfkkun hefst fljótt, innan 1-3 mín. eftir innöndun og verkunarlengd er 12 klst. eftir einn skammt. Pakkningar: Symbicort forte Turbuhaler: , J Innöndunarduft 320/9 míkrógrömm/innöndun: 60 skammtar: 7.785 kr. Symbicort mlte Turbuhaler: Innöndunarduft 80/4.5 míkrógrömm/innöndun 120 skammtar: 8.676 kr. Symbicort Turbuhaler: JjOj/ Innöndunarduft 160/4.5 mfkrógrömm/innöndun 120 skammtar: 7.787 kr. 360 skammtar (3x120): 20.655 kr. Afgreiöslumáti: R. Greiðsluþátttaka: B. September 2005. 7> f ' fJ Markaðsleyfishafi: AstraZeneca A/S, Albertslund. Danmark. Umboö á íslandi: Vistorhf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Nánari upplýsingar er að finna í Sérlyfjaskrá, www.serlyfjaskra.is. SYMBICORT 498 Læknablaðið 2006/92

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.