Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2008, Síða 11

Læknablaðið - 15.04.2008, Síða 11
Kristín Jónsdóttir sérfræðingur í lífeindafræði á sviði sýklafræði Karl G. Kristinsson sérfræöingur í sýklafræði sýklafræðideild Landspítala Lykilorð: flúórókínólón, sýkla- lyfjanotkun, sýklalyfjaónæmi. s Ý FRÆÐIGREINAR KLALYFJANOTKUN Onæmi fyrir kínólónum hjá Gram neikvæðum stöfum á Islandi og tengsl við sýklalyfjanotkun Ágrip Tilgangur: Flúórókínólón eru bakteríudrepandi lyf og mikið notuð við meðhöndlun alvarlegra þvagfæra- og öndunarfærasýkinga. Kannanir sýna að ónæmi gegn flúórókínólónum eykst stöð- ugt bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða ónæmi fyrir flúórókínólónum hjá algengustu Gram neikvæðu stöfunum ásamt tengslum þess við notkun flúóró- kínólóna síðastliðin átta ár. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin náði til allra stofna Escherichia coli, Klebsiella sp., Proteus sp. og Pseudomonas aeruginosa sem greindust sem líklegir sýkingarvaldar í innsendum sýnum á sýkla- fræðideild Landspítalans á tímabilinu 1.11.2006 til 31.1.2007. Næmispróf voru framkvæmd með skífuprófum og var næmi fyrir cíprófloxacíni próf- að hjá öllum stofnunum. Gögn um tíðni ónæmis síðastliðin ár voru fengin úr skýrslum sýkla- fræðideildar, en að jafnaði var aðeins prófað fyrir cíprófloxacín næmi hjá inniliggjandi sjúklingum og þeim sem höfðu ónæmi fyrir tveimur eða fleiri lyfjaflokkum. Upplýsingar um sýklalyfjanotkun fengust frá sóttvarnalækni. Niðurstöður: Af þeim 1861 stofni sem voru prófaðir á tímabilinu reyndust 104 vera flúóró- kínólón-ónæmir stofnar. Þar af voru 91 E. coli (87%), 8 Klebsiella sp. (8%) og 5 P. aeruginosa (5%). Enginn flúórókínólón-ónæmur Proteus sp. greindist. Marktæk jákvæð fylgni var á milli flúórókínólón-notkunar og tíðni ónæmra E. coli og Enterobacteriaceae stofna. Tíðni ónæmra E. coli stofna var 6% en marktækur munur var á tíðninni eftir aldurshópum (p>0,001). Einnig var marktæk- ur munur á tíðni E. coli milli kynja en hún var 6% ■■■■■■■■■■ E N G L I S H SUMMARYHBBBIBiaa Jónsdóttir K, Kristinsson KG Quinolone resistance in Gram negative rods in lceland and association with antibiotic use Objective: Fluoroquinolones are bacteriocidal drugs that are widely used to treat severe urinary and respiratory tract infections. Studies show that resistance to fluoroquinolones is continuously increasing both in Europe and the United States. The purpose of this study was to measure the frequency of fluoroquinolone resistance in the most prevalent Gram negative rods and look at the correlation with fluoroquinolone use over the last 8 years. Materials and methods: All strains of Escherichia coli, Klebsiella sp., Proteus sp. and Pseudomonas aeruginosa identified from clinical specimens at the Department of Clinical Microbiology at the Landspitali University Hospital (LUH) during the time period 1.11.2006 to 31.1.2007. Antibiotic susceptibility testing was performed by disc diffusion tests and all strains were tested for ciprofloxacin susceptibility. Antibiotic resistance data for the last years were collected from the reports of the Department of Clinical Microbiology, but ciprofloxacin susceptibility was usually only tested for specimens from hospitalised patients and when there was resistance to two or more antimicrobial agents. Data on antibiotic use/sales was obtained from the State Epidemiologist at the Directorate of Health. Results: Of the 1861 strains tested, 104 fluoroquinolone resistant strains were identified during the study period, including 91 E. coli (87%), 8 Klebsiella sp. (8%) and 5 P. aeruginosa (5%). No fluoroquinolone resistant Proteus sp. was identified. There was a significant positive correlation between fluoroquinolone use and the frequency of resistant strains of E. coli and Enterobacteriaceae. The frequency of resistant £ coli strains was 6% and it differed significantly between age groups (p >0.001) and sex, 6% for females and 11 % for males (p = 0.015). The ratio of fluoroquinolone resistant £ coli was highest in the LUH and homes for the elderly. Conclusion: The frequency of fluoroquinolone resistance is increasing fast in lceland but is still one of the lowest compared to the other European countries. The frequency is highest in the oldest age groups where the use of the quinolones is the greatest and there was a significant correlation between the quinolone use and the frequency of resistance in £ coli and Enterobacteriaceae. The results highlight the importance of prudent fluoroquinolone use and the need to monitor fluoroquinolone use and resistance. Key words: fluoroquinolones, antibiotic use, antibiotic resistance. Correspondence: Karl G. Kristinsson, karl@landspitali.is LÆKNAblaðið 2007/93 279
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.